Framkvæmdastjóri Strætó, Jóhannes Svavar Rúnarsson, staðfestir í samtali við Fréttatímann að fólk hafi slasast í vagni sem snarhemlaði klukkan tvö í dag.
„Ef fólk hefur samband við okkur þá að sjálfsögðu bregðumst við við því.“
Hann segist ekki geta tjáð sig um málið frekar.
Sjá frétt: Strætóbílstjóri hundsaði meiðsli á börnum.
The post Strætó staðfestir að fólk hafi slasast appeared first on Fréttatíminn.