Slit á ljósleiðara – málið er í rannsókn
Lögreglan á Suðurlandi fékk í gær tilkynningu um að skemmdir hefðu verið unnar á ljósleiðarastreng í grennd við Þykkvabæ. Um er að ræða nýlagða fjarskiptalögn Ljósleiðarans ehf. sem til stóð að taka í...
View ArticleDrög að hvítbók um samgöngumál
„Fötluðu fólki hefur ekki verið auðveldað að taka þátt í orkuskiptum. Bifreiðakaupastyrkir Tryggingastofnunar hafa varla hækkað frá árinu 2009“ Umsögn ÖBÍ réttindasamtaka um drög að hvítbók um...
View ArticleRíkið afli tekna og auki velferð
BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks í opinberri þjónustu á Íslandi, leggur áherslu á að ríkið verði að auka við tekjuöflun sína til að unnt sé að efla velferðarþjónustu og styðja betur við barnafólk...
View Article21 árs dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir morð
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Magnús Aron Magnússon, 21 árs karlmann, í sextán ára fangelsi fyrir að myrða Gylfa Bergmann Heimisson, nágranna sinn, með hrottafengnum hætti í Barðavogi í Reykjavík...
View ArticleBrot 224 ökumanna mynduð
Brot 120 ökumanna voru mynduð á Breiðholtsbraut í Reykjavík frá mánudeginum 24. apríl til fimmtudagsins 27. apríl. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Breiðholtsbraut í vesturátt, á gatnamótum við...
View ArticleÁtján ára piltur í gæsluvarðhaldi til 24. maí vegna andláts manns
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Átján ára piltur var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. maí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á...
View ArticleTveir handteknir vegna andláts á Selfossi
Tveir aðilar eru í haldi lögreglunnar í tengslum við andlát á Selfossi síðdegis í dag. Grunur leikur á að um saknæmt athæfi sé að ræða. Tveir karlmenn voru síðdegis í dag handteknir eftir að manneskja...
View ArticleGreingartól á foreldraútilokun
Fjöldi vísindalega viðurkenndra greiningartóla um foreldraútilokun hafa verið þróuð á síðustu áratugum. Að minnsta kosti 15 mismunandi vísindalega viðurkennd greiningartæki eru notuð víða um heim, en...
View ArticleSkýjað og dálítil snjókoma suðvestanlands
Hugleiðingar veðurfræðings Það verður norðlæg átt í dag, víða 3-10 m/s. Skýjað og dálítil snjókoma suðvestanlands en léttir til eftir hádegi. Stöku él norðaustantil en annars bjart að mestu. Hiti 0 til...
View ArticleVegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri
Vegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi síðdegis í gær hefur lögreglan á Suðurlandi gert kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands um að tveir karlmenn sem...
View Article