Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

Þrír alþingismenn með hæstan “annan kostnað“,

$
0
0
Á nýju ári hófst birting á kostnaði þingmanna og ráðherra á Alþingi á sérstakri síðu sem að hýsir upplýsingarnar. Upphaf opinberrar skráningar má rekja til þess tíma er kom í ljós að einstaka þingmenn voru með akstursreikninga upp á margar milljónir á ári.

Athygli vekur að sumir þingmenn eru með fleiri hundruð þúsund krónur í svokallaðan “annan kostnað“ á meðan að margir eru ekki með neitt eða frá 0 krónum til 80.000 kr.

Njáll Trausti Friðbertsson

 

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skipar 1.sætið í liðnum mánuði þegar að kemur að kostnaði þingmanna á Alþingi, með 703.889 krónur í “annan kostnað“ og 246.126 krónur í fastan kostnað eða samtals 950.015 krónur í kostnað á mánuði.

 

Áslaug Arna SigurbjörnsdóttirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, skipar 2.sætið með 615.182 krónur í “annan kostnað“ s.l. mánuð. En hún er skráð með 70.000 krónur í fastan kostnað sem er lægra en hjá mörgum öðrum en hér er aðeins verið að fara yfir liðinn sem að fellur undir annan kostnað og þar skipar Áslaug 2. sætið.

 

 

Albertína Friðbjörg ElíasdóttirAlbertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar skipar 3.sætið með 602.139 krónur í “annan kostnað“ og að auki 252.913 krónur í fastan kostnað eða 855.052 krónur á mánuði.

Aðrir þingmenn eru allir með undir 600.000 krónum í annan kostnað. En hægt er að skoða listann hér að neðan í heild sinni.

Átta þingmenn eru samtals með yfir 500.000 kr. í annan kostnað, þar af þrír með yfir 600.000 kr. sem að er skilgreindur kostnaður vegna ferða innan og utanlands, síma- og starfskostnaður skv. reikingum.

Greidd laun og kostnaður

Upplýsingarnar í töflunni miðast við mars 2018. Eingöngu eru sýndar greiðslur frá Alþingi. Ráðherrar fá að auki launagreiðslu frá viðkomandi ráðuneyti.

Fastar mánaðarlegar launagreiðslur eru þingfararkaup og álag á það. Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur eru húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslur, fastur starfskostnaður og fastur ferðakostnaður. Annar kostnaður er m.a. kostnaður vegna ferða innan og utan lands, símakostnaður og starfskostnaður skv. reikingum.

Mars 2018 
Nafn
Fastar mánaðar­legar
launa­greiðslur
Fastar mánaðar­legar
kostnaðar­greiðslur
Annar kostnaður
Njáll Trausti Friðberts­son 1.101.194 kr. 246.126 kr. 703.889 kr.
Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr. 615.182 kr.
Albertína Friðbjörg Elías­dóttir 1.101.194 kr. 252.913 kr. 602.139 kr.
Þorgerður K. Gunnars­dóttir 1.651.791 kr. 30.000 kr. 572.454 kr.
Ágúst Ólafur Ágústs­son 1.156.254 kr. 70.000 kr. 566.320 kr.
Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir 1.266.373 kr. 217.657 kr. 562.502 kr.
Ásmundur Friðriks­son 1.156.254 kr. 74.680 kr. 514.755 kr.
Lilja Rafney Magnús­dóttir 1.266.373 kr. 217.657 kr. 501.869 kr.
Rósa Björk Brynjólfs­dóttir 1.211.313 kr. 70.000 kr. 497.894 kr.
Vilhjálmur Árna­son 1.101.194 kr. 109.680 kr. 427.335 kr.
Ólafur Þór Gunnars­son 1.211.313 kr. 70.000 kr. 423.090 kr.
Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son 1.651.791 kr. 204.041 kr. 379.650 kr.
Silja Dögg Gunnars­dóttir 1.101.194 kr. 114.680 kr. 323.093 kr.
Guðjón S. Brjáns­son 1.266.373 kr. 74.680 kr. 312.211 kr.
Anna Kolbrún Árna­dóttir 1.101.194 kr. 204.041 kr. 258.154 kr.
Birgir Þórarins­son 1.101.194 kr. 114.680 kr. 203.152 kr.
Halla Signý Kristjáns­dóttir 1.156.254 kr. 249.754 kr. 199.420 kr.
Líneik Anna Sævars­dóttir 1.211.313 kr. 257.657 kr. 194.634 kr.
Oddný G. Harðar­dóttir 1.266.373 kr. 114.680 kr. 174.970 kr.
Þórhildur Sunna Ævars­dóttir 1.228.272 kr. 70.000 kr. 174.511 kr.
Steingrímur J. Sigfús­son 1.826.273 kr. 174.041 kr. 173.027 kr.
Þórunn Egils­dóttir 1.431.552 kr. 246.657 kr. 159.853 kr.
Sigurður Páll Jóns­son 1.101.194 kr. 257.657 kr. 152.361 kr.
Páll Magnús­son 1.266.373 kr. 257.657 kr. 151.401 kr.
Hanna Katrín Friðriks­son 1.266.373 kr. 70.000 kr. 138.400 kr.
Jón Gunnars­son 1.211.313 kr. 30.000 kr. 133.248 kr.
Karl Gauti Hjalta­son 1.101.194 kr. 164.041 kr. 126.076 kr.
Smári McCarthy 1.101.194 kr. 204.041 kr. 119.062 kr.
Kolbeinn Óttars­son Proppé 1.101.194 kr. 70.000 kr. 111.590 kr.
Andrés Ingi Jóns­son 1.101.194 kr. 30.000 kr. 102.797 kr.
Birgir Ármanns­son 1.266.373 kr. 70.000 kr. 85.004 kr.
Ari Trausti Guðmunds­son 1.156.254 kr. 204.041 kr. 81.100 kr.
Brynjar Níels­son 1.321.433 kr. 70.000 kr. 77.108 kr.
Haraldur Benedikts­son 1.211.313 kr. 114.680 kr. 73.494 kr.
Logi Einars­son 1.651.791 kr. 257.657 kr. 67.511 kr.
Bryndís Haralds­dóttir 1.266.373 kr. 66.103 kr. 63.608 kr.
Ólafur Ísleifs­son 1.266.373 kr. 30.000 kr. 59.266 kr.
Þorsteinn Víglunds­son 1.211.313 kr. 30.000 kr. 52.279 kr.
Bjarni Benedikts­son 1.101.194 kr. 0 kr. 40.000 kr.
Jón Steindór Valdimars­son 1.101.194 kr. 49.100 kr. 34.742 kr.
Sigurður Ingi Jóhanns­son 1.101.194 kr. 149.041 kr. 25.000 kr.
Inga Sæland 1.651.791 kr. 70.000 kr. 17.290 kr.
Gunnar Bragi Sveins­son 1.266.373 kr. 70.000 kr. 13.529 kr.
Guðmundur Ingi Kristins­son 1.101.194 kr. 70.000 kr. 10.400 kr.
Halldóra Mogensen 1.266.373 kr. 60.000 kr. 10.000 kr.
Steinunn Þóra Árna­dóttir 1.156.254 kr. 70.000 kr. 7.828 kr.
Jón Þór Ólafs­son 1.321.433 kr. 30.000 kr. 6.867 kr.
Helga Vala Helga­dóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr. 6.483 kr.
Björn Leví Gunnars­son 1.101.194 kr. 70.000 kr. 5.220 kr.
Óli Björn Kára­son 1.266.373 kr. 70.000 kr. 3.722 kr.
Ásmundur Einar Daða­son 1.101.194 kr. 174.041 kr. 0 kr.
Bergþór Óla­son 1.266.373 kr. 114.680 kr. 0 kr.
Guðlaugur Þór Þórðar­son 1.101.194 kr. 40.000 kr. 0 kr.
Guðmundur Ingi Guðbrands­son 1.101.194 kr. 40.000 kr. 0 kr.
Guðmundur Andri Thors­son 1.211.313 kr. 70.000 kr. 0 kr.
Helgi Hrafn Gunnars­son 1.139.295 kr. 70.000 kr. 0 kr.
Katrín Jakobs­dóttir 1.101.194 kr. 40.000 kr. 0 kr.
Kristján Þór Júlíus­son 1.101.194 kr. 227.657 kr. 0 kr.
Lilja Alfreðs­dóttir 1.101.194 kr. 40.000 kr. 0 kr.
Sigríður Á. Andersen 1.101.194 kr. 40.000 kr. 0 kr.
Svandís Svavars­dóttir 1.101.194 kr. 40.000 kr. 0 kr.
Willum Þór Þórs­son 1.266.373 kr. 70.000 kr. 0 kr.
Þorsteinn Sæmunds­son 1.266.373 kr. 70.000 kr. 0 kr.
Þórdís Kolbrún R. Gylfa­dóttir 1.101.194 kr. 174.041 kr. 0 kr.

Ríkið greiðir meira en milljarð í erlendan ferðakostnað – Dagpeningar allt að 100.000 kr.

The post Þrír alþingismenn með hæstan “annan kostnað“, appeared first on Fréttatíminn.is.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652