Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

Verð á flugfargjöldum til útlanda hækkaði um 6,5% frá fyrri mánuði

$
0
0

 

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,38% milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í júní 2019, er 469,8 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,38% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 401,7 stig og hækkar um 0,37% frá maí 2019.

Verð á flugfargjöldum til útlanda hækkaði um 6,5% frá fyrri mánuði (áhrif á vísitölu 0,10%).

Verð á viðhaldi og viðgerðum á húsnæði hækkaði um 2,3% (0,11%) milli mánaða.

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,3% en vísitalan án húsnæðis hefur hækkað um 3,0%.

Vísitala neysluverðs samkvæmt útreikningi í júní 2019, sem er 469,8 stig, gildir til verðtryggingar í ágúst 2019. Vísitala fyrir eldri fjárskuldbindingar, sem breytast eftir lánskjaravísitölu, er 9.276 stig fyrir ágúst 2019.

Breytingar á vísitölu neysluverðs 2018-2019
Maí 1988 = 100 Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar
Vísitala Breytingar í
hverjum mánuði, %
Síðasta mánuð, % Síðustu 3 mánuði, % Síðustu 6 mánuði, % Síðustu12 mánuði, %
2018
Júní 454,6 0,6 7,7 2,3 3,3 2,6
Júlí 454,8 0,0 0,5 2,3 3,6 2,7
Ágúst 455,7 0,2 2,4 3,5 2,8 2,6
September 456,8 0,2 2,9 1,9 2,1 2,7
Október 459,4 0,6 7,0 4,1 3,2 2,8
Nóvember 460,5 0,2 2,9 4,3 3,9 3,3
Desember 463,9 0,7 9,2 6,4 4,1 3,7
2019
Janúar 462,0 -0,4 -4,8 2,3 3,2 3,4
Febrúar 462,9 0,2 2,4 2,1 3,2 3,0
Mars 465,3 0,5 6,4 1,2 3,8 2,9
Apríl 467,0 0,4 4,5 4,4 3,3 3,3
Maí 468,0 0,2 2,6 4,5 3,3 3,6
Júní 469,8 0,4 4,7 3,9 2,6 3,3

Talnaefni

The post Verð á flugfargjöldum til útlanda hækkaði um 6,5% frá fyrri mánuði appeared first on Fréttatíminn.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652