Gistinóttum í júlí fækkaði um 1% frá fyrra ári
Heildarfjöldi greiddra gistinátta í júlí dróst saman um 1% milli 2018 og 2019.
Á hótelum og gistiheimilum varð aukning um 1,7%, á stöðum sem miðla gistingu gegnum Airbnb og svipaðar síður varð fækkun um 5,1%, og gistinóttum á öðrum tegundum gististaða fækkaði um 3,0%.
Lesa alla fréttina á vef Hagstofunnar |
|
The post Gistinóttum í júlí fækkaði um 1% frá fyrra ári appeared first on Fréttatíminn.