Viðvaranir vegna misnotkunar lyfja
Viðvaranir Embættis landlæknis vegna misnotkunar lyfja Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum hefur Embætti landlæknis tekið saman upplýsingar um alvarleg áhrif og...
View ArticleÁhöfn báts í Vestmannaeyjum handtekin
Fíkniefnahundurinn tók þátt í leit um borð í bát Mynd – Lögreglan í Vestmannaeyjum Samkvæmt heimildum Eyjafrétta var áhöfn um borð í bát sem lá við smábátabryggjuna handtekin á mánudaginn eftir að...
View ArticleDraga á úr notkun plasts
Draga á úr notkun plasts Í anda almennrar stefnu umhverfis- og auðlindaráðherra um úrgagnsforvarnir, Saman gegn sóun, stjórnarsáttmála ríkistjórnarinnar og áætlun umhverfisráðherra Norðurlandanna um...
View ArticleSkattar á bíla nálgast 80 milljarða en aðeins 25 millj. fara í málaflokkinn –...
Bjarni Ben boðar aukna bílaskatta Fjármögnun stærri framkvæmda í vegakerfinu með gjaldtöku hefur verið töluvert í umræðunni að undanförnu. Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur áhyggjur af sköttum og...
View ArticleHéraðssaksóknari ákærir Júlíus Vífil Ingvarsson
Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendi Júlíusi Vífli Ingvarssyni, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Í ákæru sem Kjarninn sagði frá í morgun, er honum gefið að sök peningaþvætti....
View ArticleTöluverður verðmunur skólabókum – 5.349 kr. verðmunur á einni bók
Töluverður verðmunur skólabókum Heimkaup oftast með lægsta verðið á nýjum og notuðum skólabókum Töluverður verðmunur er á skólabókum fyrir framhaldsskólanema á milli verslana og gætu nemendur sparað...
View ArticleBarnungur drengur á 151 km. hraða, fékk sekt upp á 230.000 kr. – Barnavernd...
Umferðareftirlit á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært á annan tug ökumanna fyrir of hraðan akstur það sem af er vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 151 km hraða þar sem hámarkshraði er 90...
View ArticleRoundup efnið í morgunkorni
Roundup efnið Glýfosat í morgunkorni Í frétt bandarísku umhverfisverndarsamtakanna EWG sem birtist í vikunni er skýrt frá því að virka efnið í illgresiseyðinum Roundup, glýfosat (glyphosate), finnist í...
View ArticleBorgarráð neitar að styrkja fátækar og efnalitlar fjölskyldur –...
Borgarráð neitar að styrkja fátækar og efnalitlar fjölskyldur Borgarráð hafnaði á fundi sínum að styðja Fjölskylduhjálp Íslands fyrir árið 2018. Ásgerður Jóna Flosadóttir vekur athygli á málinu og...
View ArticleMestu tekjur í sögu Landsvirkjunar
Sex mánaða uppgjör Landsvirkjunar Tekjur, EBITDA og hagnaður hækka milli tímabila Helstu atriði árshlutareiknings • Rekstrartekjur námu 269,5 milljónum USD (28,6 ma.kr.) og hækka um 37,2 milljónir USD...
View ArticleFátækir íslendingar flýja til Spánar
Fátækir íslendingar flýja til Spánar Fleiri þúsund íslendingar hafa flutt til Spánar á undanförnum misserum og um er að ræða fólk sem að hefur gefist upp á Íslandi. Ísland er jú dýrasta land í heimi...
View ArticleStefán Karl Stefánsson látinn
Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson, leikari, er látinn eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, eiginkona Stefáns...
View ArticleFerðamenn greiða 1,4 milljón í sekt vegna utanvegaaksturs
Lögregluembættið á Norðurlandi eystra hefur lokið rannsókn og afgreiðslu máls sem varðar utanvegaakstur hóps 25 erlendra ferðamanna á 7 íslenskum breyttum jeppabifreiðum sl. sunnudag við Jökulsárlón á...
View ArticleRíkisstjórnin vill taka upp vegaskatta á bíleigendur – Skattar að nálgast 80...
Ríkisstjórnin vill vegaskatta á bíleigendur – Skattar að nálgast 80 milljarða Mikil umræða hefur verið að undanförnu um vegamál og mikil óánægja hefur verið með hversu lítið af skatttekjum ríkissjóðs...
View ArticleÞrír bátar í vandræðum
Þrír bátar í vandræðum Starfsmenn Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir landsins hafa haft í nógu að snúast í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir frá Siglufirði, Skagaströnd og...
View ArticleStaðinn að ólöglegum veiðum
Landhelgisgæslan vill brýna fyrir skipstjórum að kynna sér vel skyndilokanir og önnur lokuð svæði áður en haldið er til veiða Nokkur fjöldi skipa og báta voru á sjó í gær. Þegar mest var höfðu...
View ArticleDæmdur fyrir manndráp af gáleysi vegna sölu á megrunar- og fæðubótarefni með...
Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi og sölu á eiturefni Nýlega féll dómur í Bretlandi yfir manni sem seldi efnið DNP á netinu sem fæðubótarefni til megrunar. Ungur háskólanemi lést eftir að hafa innbyrt...
View ArticleBúið að skipa A landslið karla sem mætir Sviss og Belgíu
Búið að skipa A landslið karla sem mætir Sviss og Belgíu Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt um hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeild í september. A landsliði karla...
View ArticleLíkamsárás í Garðabæ – lögregla leitar vitna
Líkamsárás í Garðabæ – lögregla leitar vitna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að árás á stúlku, sem átti sér stað í Garðabæ í gær, fimmtudaginn 23. ágúst um klukkan 14.15. Árásin átti...
View ArticleNeytendur greiði fyrir tap á braski tryggingafélaganna – Uppsafnaður...
Fréttatíminn hefur að undanförnu verið að skoða starfsemi tryggingafélaga á Íslandi og m.a. borið þau saman við tryggingafélög í löndum sem að eru næst okkur og við erum vön að bera okkur saman við...
View Article