Beðið eftir að stjórnvöld efni yfirlýsingu í tengslum við kjarasamninga
Við bíðum enn eftir útfærslum á skattabreytingum Í vikunni var haldinn fyrsti samráðsfundur aðila vinnumarkaðarins með stjórnvöldum eftir að stóru kjarasamningarnir á almenna vinnumarkaðnum voru...
View ArticleMeirihluti karla tilbúinn að taka getnaðarvarnarpillu
Rúmlega helmingur íslenskra karlmanna segist jákvæður gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði. Þetta kemur fram í könnun MMR sem framkvæmd var dagana 11.-15. febrúar...
View ArticleMiðflokkurinn bætir við sig 2,5% fylgi – Píratar tapa 3,5% fylgi
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aukist um rúmt prósentustig frá í byrjun mánaðarins og mælist nú 21,3%. Samfylkingin mældist með 13,9% fylgi, sem er nær óbreytt frá síðustu könnun. Þá minnkaði fylgi...
View ArticleViðburðaríkir sólarhringar hjá Landhelgisgæslunni
Áhöfnin á TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, skipverjar á varðskipinu Tý og áhöfn Sifjar, flugvélar Landhelgisgæslunnar, hafa haft í nógu að snúast...
View ArticleHorfðu á Eurovision í beinni á Fréttatímanum
.fb_iframe_widget_fluid_desktop iframe { width: 100% !important; } The post Horfðu á Eurovision í beinni á Fréttatímanum appeared first on Fréttatíminn.
View ArticleHatara ógnað í Ísrael – Sjáðu hver miklu landi Ísrael hefur stolið af Palestínu
Margur Íslendingurinn telur að stjórn Eurovision hafi fengið skilaboð frá hátt settum mönnum í Ísrael um að veikja gengi Hatara í söngvakeppnini í ár. Hér má til dæmis sjá brot sem Einar Stef birtir á...
View ArticleGulvestungar og Orkan okkar mótmæla við Alþingi á morgun kl.16:30
Gulvestungar og Orkan okkar skipuleggja mótmælastöðu fyrir framan alþingishúsið á morgun kl. 16:30. Tilefnið er framhald á 2. umræðu um 3. orkupakkann. Hér er slóð á viðburðinn:...
View ArticleBreyting framundan á lögum um leigubílarekstur skv. samningnum um Evrópska...
Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Markmið með frumvarpinu er að auka frelsi á leigubifreiðamarkaðnum og tryggja örugga og góða...
View ArticleRisalax fyrir austan!
Laxinn er að ganga að ströndinni og brátt berast væntanlega fréttir að hann sjáist í hverri ánni á fætur annarri. Einstöku sinnum veiðast þeir í grásleppunet og þessi kom fyrir nokkrum dögum í slíkt...
View ArticleTryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum
Endurreikningur TR vegna tekjutengdra greiðslna í fyrra Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2018 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Einstaklingar geta skoðað...
View ArticleÞjófar stela reiðhjólum af börnum um miðjan dag í Garðabæ – Uppfært: Hjólið...
Uppfært: Hjólið er fundið með hjálp Fréttatímans. En aðeins klukkustund eftir að fréttin af hjólinu var birt, þá höfðu hjón við Herjólfsgötu samband og sögðust líklega vera með hjólið á lóð sinni....
View ArticleHjálmanotkun áfram nokkuð góð
Síðustu ár hefur VÍS gert könnun á notkun hjálma hjá hjólreiðafólki í Reykjavík í tengslum við Hjólað í vinnuna. Á dögunum var slík könnun gerð og var 90% hjólreiðafólks með hjálm á höfði. Síðustu fimm...
View ArticleHS Orka bakhjarl Kvenna í orkumálum
Á dögunum var skrifað undir samstarfssamning þess efnis. Tilgangur félagsins er að efla þátt kvenna í orkumálum og styrkja tengsl þeirra sín á milli sem og að stuðla að menntun og fræðslu kvenna er...
View ArticleGuðlaugur Þór Þórðarson undirstrikaði sameiginlegan skilning á þriðja...
Frá vinstri: Christan Leffler, starfandi frkvstj. utanríkisþjónustu ESB, Ine Marie Eriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, Aurelia Frick, utanríkisráðherra Liechtenstein, Guðlaugur Þór Þórðarson...
View ArticleFjölmiðlafrumvarp lagt fram á Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 hefur nú verið lagt fram á Alþingi og mun Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mæla fyrir því á yfirstandandi þingi....
View Article,,Fjórðu mótmælin gegn Orkupakka 3 í dag kl 14. og fram eftir degi á...
Gulvestungar og Orkan okkar skipuleggja mótmælastöðu fyrir framan alþingishúsið á morgun kl. 16:30. Tilefnið er framhald á umræðu um 3. orkupakkann. Hér er slóð á viðburðinn:...
View ArticleHjólaþjófur hjólar á milli byggðalaga og stelur hjólum
. Mikið er um þjófnað á hjólum þessa dagana. Þessu hjóli var stolið frá Daníel Andra í gær en hann fékk það í afmæliðgjöf fyrir tæpu ári síðan og sér að sjálfsögðu mikið eftir hjólinu sínu. ,,Þetta er...
View ArticleÞingmenn Miðflokksins töluðu samfleytt í rúmar 19 klukkustundir gegn þriðja...
Umræðu um þriðja orkupakkann frestað kl 8:42 eftir rúmlega 19 klukkustunda umræður en þingmenn Miðflokksins töluðu um þriðja orkupakkann í allan gærdag og fram til klukkan 8:42, þegar að nefndarfundir...
View ArticleFramkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu ofl.
Sumarið er tími framkvæmda þegar gatnakerfið er annars vegar og þegar má sjá vinnuflokka víða að störfum. Vegfarendur eru því beðnir um að fara sérstaklega varlega þar sem framkvæmdir standa yfir, en í...
View Article681 hegningarlagabrot í málaskrá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í apríl
Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir aprílmánuð 2019 hefur verið birt. Í skýrslunni eru teknar saman upplýsingar um helstu afbrot sem hafa verið tilkynnt til lögreglu. Fjallað er...
View Article