Vigdís fórnar fellihýsinu fyrir rafmagnsbíl
Það var boðið upp á íslenska tónlist í Hamborg í Þýskalandi á dögunum, í glænýju tónlistarhúsi sem opnað var nýlega þar í borg. Í þessu tilviki skipti miklu máli að tónlistin væri einmitt íslensk, því...
View ArticleMeð öran hjartslátt vegna íbúðakaupa
„Það eru nokkrir í leikhópnum sem fá kvíðaköst og tala um sjálfa sig sem kvíðasjúklinga og mér fannst ég nú ekki vera þannig. Svo þegar ferlið við leikritið byrjaði þá fór ég að lenda í ýmsu. Ég er til...
View ArticleGallabuxnahvíslarinn: Tölvuleikjanörd sem veit gjörsamlega allt um buxur
„Tölvuleikir eiga kannski hug minn og hjarta, en þetta er bara eitthvað sem ég er rosalega góður í. Mér finnst best þegar einstaklingur labbar út og ég veit að þessi einstaklingur er að fara að vera í...
View ArticleBorgahverfið – Síðustu félagslegu eignaríbúðirnar
Í upphafi tíunda áratugarins ákvað Húsnæðisnefnd Reykjavíkur að efna til samkeppni um byggingu nýrra íbúða á skemmtilegu svæði norðarlega í Grafarvogi. Húsnæðisnefndin var í raun arftaki...
View ArticleBorgahverfið – Trúði ekki sínum eigin augum
„Ég flutti inn þegar blokkin var alveg ný, sennilega árið 1997. Þá var ég 28 ára gömul, nýskilin og átti strák sem var að komast á skólaaldur. Ég hafði verið á almennum leigumarkaði í eitt ár þegar...
View ArticleÞýsku konurnar voru „íslenskaðar“
„Að verða íslenskur er ekki bara spurning um ríkisborgararétt og það skiptir ekki máli hversu lengi viðkomandi þarf að bíða eftir ríkisborgararétti eða fær yfirleitt þann rétt. Ég vil halda því fram að...
View ArticleBorgahverfið –Ævinlega þakklátar fyrir íbúðina
Heppin að fá öruggt húsnæði á góðum kjörum Alda Gunnlaugsdóttir gat í gegnum Húsnæðisnefnd Reykjavíkur eignast fjögurra herbergja íbúð fyrir sig og dætur sínar tvær á hagstæðum kjörum. Hún segir það...
View ArticleHarðneitaði að fara á hjúkrunarheimili fjarri heimahögum
Ásgeir Gestsson, fyrrverandi bóndi á Kaldbak í Hrunamannahreppi, brást ókvæða við þegar átti að flytja hann með sjúkrabíll frá sjúkrahúsinu á Selfossi og fara með hann á hjúkrunarheimilið Hjallatún í...
View ArticleKonan sem kúrir með kindum
„Ef þú býrð í Tókýó, New York eða eitthvað þá er sveitalífið á Íslandi álíka framandi og Hvergiland,“ segir Pálína Axelsdóttir Njarðvík sem er fædd og uppalin á bænum Eystra Geldingaholt í...
View ArticleGömlu kisurnar þurfa mikla ást
Í Kattholti búa ótal kátir kettir sem bíða þess að komast inn á gott heimili. Þeir þurfa að sjálfsögðu sömu alúð og ást og bræður þeirra og systur sem búa á heimilum landsins. Til þess að kisurnar fái...
View ArticleKátasti starfsmaður Vesturbæjar: Skapið er smitandi
Í Pétursbúð í Vesturbænum starfar brosmildur starfsmaður sem flestir sem þangað fara muna eftir. Það er myndlistarneminn Sigrún Erna Sigurðardóttir sem hefur starfað í búðinni í tæp tíu ár og líkar...
View ArticleForsetinn varð óvænt leynigestur í brúðkaupsmyndbandinu
Aníta Estíva Harðardóttir var vakin með söng að morgni brúðkaupsdagsins síns fyrir fimm árum síðan. Þar var að sjálfsögðu að verki maðurinn hennar, Óttar Már Ingólfsson, en þó ekki í eigin persónu....
View ArticleÁstarpungar frá Ströndum
Margrét Jónsdóttir, húsfrú á Bergistanga í Norðurfirði á Ströndum, er fyrir löngu orðin víðfræg fyrir ástarpungana sem hún hefur bakað eftir sömu uppskrift frá því hún var nítján ára gömul. Gunnsteinn...
View ArticleHér er besta avókadóið í bænum
„Ég á níu ára dóttur sem er með ótrúlegt hár. Ég veit ekki alveg hvaðan það eiginlega kemur. Það er svo svakalega þykkt og krullað að það er algjörlega vonlaust að vinna með það,“ segir Patience...
View Article„Múltítaskerinn“: Trommari með tvær háskólagráður
„Ég er búinn með tækninámið og búinn með viðskiptafræðina og núna langar mig að rækta mig sem skapandi einstakling,“ segir Einar sem er vægast sagt upptekinn þessa dagana. Í gær spilaði hann nefnilega...
View ArticleÞetta var bara mamma – breytti um persónuleika í kjölfar heilasjúkdóms
Þetta segir Bryngeir Arnar Bryngeirsson en mamma hans, Dóra Elísabet Sigurjónsdóttir, greindist með framheilabilun (frontotemporal dementia), sjaldgæfan hrörnunarsjúkdóm, fyrir þremur árum. Þá hafði...
View ArticleMaður sem heitir ekki Ove
Í Pétursbúð í Vesturbænum starfar brosmildur starfsmaður sem flestir sem þangað fara muna eftir. Það er myndlistarneminn Sigrún Erna Sigurðardóttir sem hefur starfað í búðinni í tæp tíu ár og líkar...
View ArticleBrothættur leigjandi
Í Pétursbúð í Vesturbænum starfar brosmildur starfsmaður sem flestir sem þangað fara muna eftir. Það er myndlistarneminn Sigrún Erna Sigurðardóttir sem hefur starfað í búðinni í tæp tíu ár og líkar...
View Article400 milljónir voru greiddar til sauðfjárbænda á föstudag
Stuðningur vegna kjaraskerðingar afgreiddur Á föstudag fengu sauðfjárbændur greiddar stuðningsgreiðslur frá stjórnvöldum fyrir dilkakjötsframleiðslu ársins 2017. Um einskiptisaðgerð er að ræða til að...
View Article