Leiðinleg tíð hefur verið til sjós undanfarinn mánuð og lægðirnar sem hafa gengið yfir landið og miðin undanfarið hafa valdið brælu á miðunum og skip ekki getað róið. Í dag er aftur á móti blíðuveður um allt land og mörg skip á sjó í logninu.
Hér að neðan er yfirlit yfir veiðar í uppsjávarfiski en ágætis loðnuveiði hefur verið s.l. mánuð og eitthvað hefur líka fiskast af kolmuna. Línubátar hafa verið að fá ágætan afla.
Hér má sjá að talsvert er af skipum á veiðum í blíðviðrinu í dag:
Hér er yfirlit yfir uppsjávarveiðar s.l. mánuði en veður hefur hamlað veiðum í mánuðinum
. Nafn Afli Loðna Síld Kolmunni
Víkingur AK | 13,083 | 12,358 | 724 | ||||
Vilhelm Þorsteinsson EA | 12,686 | 12,683 | |||||
Beitir NK | 12,249 | 7,788 | 4,461 | ||||
Venus NS 150 | 12,204 | 11,567 | 636 | ||||
Börkur NK | 8,825 | 8,821 | |||||
Heimaey VE | 6,321 | 6,320 | |||||
Polar Amaroq 3865 | 6,261 | 6,261 | |||||
Sigurður VE | 6,128 | 6,128 | |||||
Aðalsteinn Jónsson SU | 6,009 | 6,008 | |||||
Guðrún Þorkelsdóttir SU | 5,670 | 4,557 | 1,113 | ||||
Jóna Eðvalds SF | 4,935 | 4,935 | |||||
Álsey VE | 4,563 | 4,563 | |||||
Ásgrímur Halldórsson SF | 4,364 | 4,363 | |||||
Bjarni Ólafsson AK | 4,056 | 4,056 | |||||
Hákon EA | 4,030 | 4,030 | |||||
Hoffell SU | 4,028 | 1,456 | 1,164 | 1,389 | |||
Kap VE | 2,222 | 2,221 | |||||
Ísleifur VE | 2,029 | 2,029 | |||||
Huginn VE | 937 | 937 | |||||
Jón Kjartansson SU Nýi | 375 | 375 |
The post Bræla hefur hamlað veiðum – Mörg skip á sjó í dag í blíðunni appeared first on Fréttatíminn.is.