Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

A.m.k 60 ljós­mæður munu leggja niður störf í dag – Ríkisstjórnin segir ómögulegt að hækka laun

$
0
0
A.m.k. 60 ljós­mæður munu leggja niður störf í dag og ætla ekki að taka til starfa á ný fyrr en samn­ingur við Sjúkra­trygg­ingar um greiðslur til þeirra verður stað­fest­ur. En a.m.k 60 af 90 ljós­mæðrum, munu leggja niður störf þegar í dag 

Kjara­við­ræður ljós­mæðra og rík­is­ins hafa staðið yfir mán­uðum saman án árangurs og fjármálaráðherra m.a. gefið það út að ómögulegt sé að semja við ljósmæður og koma þannig af stað launaskriði í landinu. Fundað hefur verið ítrekað hjá Rík­is­sátta­semj­ara en það hefur engum árangri skil­að og hvorugur aðili mun gefa tommu eftir í málinu.

Þingmenn fá 45% hækkun – Vinstri stjórnin lýsir yfir ómöguleika á launahækkun ljósmæðra

The post A.m.k 60 ljós­mæður munu leggja niður störf í dag – Ríkisstjórnin segir ómögulegt að hækka laun appeared first on Fréttatíminn.is.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652