A.m.k. 60 ljósmæður munu leggja niður störf í dag og ætla ekki að taka til starfa á ný fyrr en samningur við Sjúkratryggingar um greiðslur til þeirra verður staðfestur. En a.m.k 60 af 90 ljósmæðrum, munu leggja niður störf þegar í dag
Kjaraviðræður ljósmæðra og ríkisins hafa staðið yfir mánuðum saman án árangurs og fjármálaráðherra m.a. gefið það út að ómögulegt sé að semja við ljósmæður og koma þannig af stað launaskriði í landinu. Fundað hefur verið ítrekað hjá Ríkissáttasemjara en það hefur engum árangri skilað og hvorugur aðili mun gefa tommu eftir í málinu.
Þingmenn fá 45% hækkun – Vinstri stjórnin lýsir yfir ómöguleika á launahækkun ljósmæðra
The post A.m.k 60 ljósmæður munu leggja niður störf í dag – Ríkisstjórnin segir ómögulegt að hækka laun appeared first on Fréttatíminn.is.