Alþjóðlegur samningur gegn skattaflótta tekur gildi á árinu
Alþjóðasamningurinn MLI, sem ætla er að stemma stigu við skattaflótta, og sem Ísland undirritaði í fyrra, tekur gildi 1. júlí á þessu ári gagnvart þeim ríkjum sem fullgilt hafa samninginn...
View ArticleLækkun eða niðurfelling fasteignaskatts hjá tekjulitlum elli- og...
Varðandi framkvæmd heimildar til lækkunar eða niðurfellingar fasteignaskatts hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum Um álagningu fasteignaskatts og undanþágur frá honum er fjallað í II. kafla...
View ArticleTillögur um viðbrögð við vaxandi nýgengi sykursýki
Velferðarráðuneytið. Nefndarmenn ásamt heilbrigðisráðherra Starfshópur um viðbrögð við vaxandi nýgengi sykursýki leggur til gerð miðlægrar skrár um sykursýki á Íslandi, að áhersla á forvarnir verði...
View ArticleSamráðshópur um greiðslukerfi sem styður við markmið starfsgetumats
Ljósmynd: Ríkiseignir, Skógarhlíð Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað samráðshóp um breytt framfærslukerfi almannatrygginga sem styður við starfsgetumat og er til...
View ArticleÞverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu skipuð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar allra þingflokka á Alþingi auk tveggja...
View ArticleReynsluakstur, Land Rover Discovery 5 HSE TDV6
Reynsluakstur, Land Rover Discovery 5 HSE TDV6 Fimmta kynslóð hins þaulreynda Land Rover Discovery lenti nýverið á Íslandi. Hornrétt og ferköntuð hönnun fyrri kynslóða víkur fyrir ávalari, flæðandi...
View ArticleHB Grandi: Gjöf ríkisins innheimt
Salan á þriðjungshlut í HB Granda hf sýnir betur en flest annað að ríkið er að gefa fáeinum auðugum Íslendingum milljarða tugi króna sem þeir stinga í eigin vasa. Ríkið lætur hjá líða að innheimta...
View ArticleUpphaf nýrra tíma – Uppskeru- og baráttuhátíð Miðflokksins
Upphaf nýrra tíma – Uppskeru- og baráttuhátíð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, setti fyrsta landsþing flokksins í Hörpu klukkan tíu í morgun. Yfirskrift þingsins er upphaf nýrra...
View ArticleBirgir Þórarinsson og Gunnar Bragi Sveinsson, bjóða sig fram til...
Þingmennirni Birgir Þórarinsson og Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, bjóða sig fram til varaformanns Miðflokksins Uppfært: Gunnar Bragi var kjörinn varaformaður með...
View ArticleGrunaður um manndráp
Grunaður um manndráp Af rannsóknargögnum málsins verður ráðið að bróðirinn sé undir sterkum grun um að hafa veitt hinum látna áverka seint að kvöldi 30. mars eða aðfaranótt 31. mars síðastliðinn er...
View ArticleMiðflokkurinn. Upphaf nýrra tíma – Uppskeru- og baráttuhátíð
Það er ljóst að mikil ánægja, gleði og ferskleiki fylgir hinu nýja stjórnmálaafli Miðflokknum sem að hefur komið, séð og sigrað ef miðað er við þær móttökur sem að hinn ungi flokkur fékk í síðustu...
View ArticleEin af hverjum fimm laxveiðiám lokuð stangaveiðimönnum vegna laxeldis
Talið að um milljón laxar sleppi úr laxeldisstöðvum á ári Norðmenn framleiða núna 1.200.000 tonn af laxi í um 600 laxeldisstöðvum í Noregi og hafa því í gegnum árin öðlast mikla reynslu af kostum og...
View Article„Við í Miðflokknum erum ekki í vandamálabransanum. Við erum í lausnabransanum,“
„Við í Miðflokknum erum ekki í vandamálabransanum. Við erum í lausnabransanum,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins í stefnuræðu sinni á landsfundi flokksins Sigmundur Davíð...
View ArticleStrokufanginn Sindri Þór Sigfússon var handtekinn í Amsterdam
Strokufanginn Sindri Þór Sigfússon var handtekinn í miðborg Amsterdam í Hollandi í dag Sindri strauk úr fangelsinu á Sogni aðfararnótt þriðjudags og komst með flugi til Svíþjóðar morguninn...
View ArticleHúsnæði, ekki bara fyrir suma
Húsnæði, ekki bara fyrir suma Við þurfum öll þak yfir okkur. Það er ekki verra þó með fylgi klósett, rafmagn, jafnvel nettenging. Um leið og okkur er ekki kalt á veturna og það er rennandi vatn þá er...
View ArticleA.m.k 60 ljósmæður munu leggja niður störf í dag – Ríkisstjórnin segir...
A.m.k. 60 ljósmæður munu leggja niður störf í dag og ætla ekki að taka til starfa á ný fyrr en samningur við Sjúkratryggingar um greiðslur til þeirra verður staðfestur. En a.m.k 60 af 90...
View ArticleLögregla stöðvaði ökumann á 153 km. hraða
Erlendur ferðamaður sem var á hraðferð á Reykjanesbraut þurfti að greiða 97.500 krónur í sekt þar sem bifreið hans mældist á 153 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Auk hans hafa 14 ökumenn verið...
View Article#metoo – Hættum að laga konur – Lögum samfélagið!
Hættum að laga konur – Lögum samfélagið! #metoo konur: Grípið tafarlaust til aðgerða Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa tafarlaust til aðgerða....
View Article,,Það er dapurt að sjá tortryggninga í hverju horni“
Það er dapurt að sjá tortryggninga í hverju horni, en um leið skiljanlegt. Við þekkjum ekkert annað en smjaður og fölsk fyrirheit stjórnmálamanna. Hvers vegna skyldi þá allt í einu vera eitthvað annað...
View ArticleUmferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust sex vegfarendur í fimm umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 15. – 21. apríl. Mánudaginn 16. apríl kl. 19.07 varð...
View Article