Um 850 km SV af Reykjanesi er vaxandi 980 mb lægð sem fer NA. Milli Jan Mayen og Scoresby-sunds er minnkandi 989 mb lægð á leið norður.
Hér er hægt að fylgjast með lægðinni
Veðurhorfur á landinu
Suðvestan 5-13 m/s og skúrir, en léttskýjað norðaustan og austanlands. Suðaustan 13-20 í nótt með talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands. Snýst í suðvestan 15-25 m/s fyrir hádegi, hvassast á Norðvesturlandi. Hviður allt að 40 m/s við fjöll. Rigning, en síðar skúrir sunnan- og vestanlands. Hiti 2 til 8 stig.
Höfuðborgarsvæðið
SV 15-23 m/s. (Gult ástand)
Hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s. Varhugaverðt fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Einnig geta verið hvassir sviftivindar í efribyggðum og við háar byggingar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón.
Suðurland
SV 15-23 m/s (Gult ástand)
SV hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón.
Faxaflói
SV 15-23 m/s (Gult ástand)
SV hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón.
Breiðafjörður
SV 15-25 m/s (Gult ástand)
Hvassviðri eða stormur, 15-25 m/s. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundi yfir 40 m/s, einkum á norðanverðu Snæfellsnesi og í Dölunum. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón.
Vestfirðir
SV 15-23 m/s (Gult ástand)
SV hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s sunnan- og austantil. Norðanvert Djúpið sleppur. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll x- x m/s, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.
Strandir og Norðurland vestra
SV stormur (Gult ástand)
Hvassviðri eða stormur, 15-25 m/s. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll allt að 40 m/s, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.
Norðurland eystra
SV 15-23 m/s (Gult ástand)
Hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.
Austurland að Glettingi
SV 15 -23 m/s (Gult ástand)
SV hvassviðri eða stormur, 15 -23 m/s. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.
Austfirðir
SV 15 -23 m/s (Gult ástand)
SV hvassviðri eða stormur, 15 -23 m/s með mjög snörpum vindhviðum við fjöll sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.
Suðausturland
SV 15 -23 m/s (Gult ástand)
SV hvassviðri eða stormur, 15 -23 m/s með mjög snörpum vindhviðum við fjöll sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.
Miðhálendið
SV 18-30 m/s (Gult ástand)
Stormur eða rok, 18-30 m/s. Fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám