Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál
Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál fór fram í dag í utanríkisráðuneytinu og voru tvíhliða samskipti ríkjanna, samstarf innan Atlantshafsbandalagsins og málefni norðurslóða meðal...
View ArticleForsætisráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um umboðsmann barna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mælti fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um umboðsmann barna í vikunni. Breytingar þær sem lagðar eru til er m.a. ætlað að styrkja rödd og auka áhrif...
View ArticleGul viðvörun um allt land á morgun – Hviður allt að 40 m/s við fjöll
Um 850 km SV af Reykjanesi er vaxandi 980 mb lægð sem fer NA. Milli Jan Mayen og Scoresby-sunds er minnkandi 989 mb lægð á leið norður. Hér er hægt að fylgjast með lægðinni Veðurhorfur á landinu...
View ArticleVerður okkur kennt um hlýnun jarðar næst?
Verður okkur kennt um hlýnun jarðar næst? ,,Það er dapurlegt að fylgjast með orðræðunni sem spunameistarar auðvaldsins gubba út úr sér þessa dagana. Krónan fellur vegna þess að nýtt fólk er komið í...
View ArticleViðurkenna að Jamal Khashoggi sé látinn
Sádi-arabísk stjórnvöld viðurkenna að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi látið lífið inni á ræðismannsskrifstofu Sáda í Istanbúl. Þetta kemur fram í ríkisfjölmiðli Sádi Arabíu í kvöld skv CBS...
View ArticleHjá Höllu opnar á Keflavíkurflugvelli
Hjá Höllu opnar á Keflavíkurflugvelli Veitingastaðurinn Hjá Höllu opnaði formlega í gær í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli þar sem gengið er út í hlið C á flugvellinum....
View ArticleLögreglan ók utan í bíl í eftirför, til að stöðva akstur undir áhrifum vímuefna
Nóg var að gera hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöld og í alla nótt, en helstu verkefni skv. dagbók hennar snúa að afskiptum af ölvunar- og fíkniefnaakstri. Klukkan rúmlega tvö í...
View ArticleNauðgunarmálið meinta, í íbúð við Miklubraut – Konu stefnt fyrir...
Konu hefur verið stefnt fyrir ærumeiðandi ummæli og ósönn vegna meintrar nauðgunar Þetta kemur fram í stefnu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns, gegn konunni fyrir hönd skjólstæðinga sinna...
View ArticleHeimilisofbeldi
Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á verkefninu Þú átt VON, en það fjallar um leiðir til að komast út úr ofbeldisaðstæðum. Leiðin getur sannarlega verið erfið og því er mjög mikilvægt að...
View ArticleNettröll fá fangelsisdóma
Nettröll fá fangelsisdóma ,,Í fyrradag féll dómur í Finnlandi, sem vakið hefur verulega athygli, bæði þar og annars staðar í Evrópu. Þar voru nettröll dæmd í fangelsi, í skilorðsbundið fangelsi og til...
View ArticleLögreglan á Suðurlandi lýsir eftir þremur ungum stúlkum
Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir þremur ungum stúlkum Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir þeim Ísabellu Máney Grétarsdóttur, Andreu Ósk Waagfjörð og Hrafnhildi Malen Lýðsdóttur. Stúlkurnar eru allar á...
View ArticleGul viðvörun um nánast allt land
Skammt V af Vestfjörðum er 974 mb lægð sem þokast A og grynnist, en 200 km SA af Jan Mayen er vaxandi 965 mb lægð á norðausturleið. Langt SSV í hafi er vaxandi 1034 mb hæð sem mjakast A á bóginn. Hér...
View ArticleOpið bréf til Jón Steinars Gunnlaugssonar lögfræðings og fyrrum hæstaréttadómara
Opið bréf til Jón Steinars Gunnlaugssonar lögfræðings og fyrrum hæstaréttadómara Anna Bentína Hermansen ritar Jóni Steinari Gunnlaugssyni opið bréf á facebooksíðu sinni nú í dag. En að undanförnu...
View ArticleHildur Lillendahl tjáir sig um lokaðan hóp á netinu
Deilur hafa vaxið vegna orðaskipta innan netheima í lokuðum hópi á internetinu sem að kallar sig ,,Karlar gera merkilega hluti” þar sem að m.a. verk Jóns Steinars Gunnlaugssonar lögmanns hafa verið til...
View ArticleKrakkar að teika – Gamlar myndir
Inn á vefnum gamlar íslenskar ljósmyndir á facebook, getur fólk fengið að skoða gamlar myndir, sem eru 25 ára og eldri. Auðvelt er að gleyma sér yfir að skoða t.d. gamlar svart hvítar myndir sem að...
View ArticleÍslendingar og Danir héldu sameiginlega leitar- og björgunaræfingu á Faxaflóa
Íslendingar og Danir héldu sameiginlega leitar- og björgunaræfingu á Faxaflóa Æfingin var allt í senn leitaræfing, samskiptaæfing og björgunaræfing þar sem reyndi á samvinnu Dana og Íslendinga við...
View ArticleVestlæg átt 5-10 m/s og víða skúrir eða slydduél, hiti 1 til 8 stig
400 km suður af Svalbarða er víðáttumikil 960 mb lægð sem hreyfist lítið, en grynnist smám saman. Á sunnanverðu Grænlandssundi er 992 mb smálægð sem þokast austur, en 1.500 km suður af landinu er nærri...
View ArticleUmferðarslys, einn fluttur á sjúkrahús
Umferðarslys, einn fluttur á sjúkrahús Umferðarslys varð á gatnamótum Þorlákshafnarvegar og Þrenglsavegar. ,,Þarna varð árekstur tveggja bifreiða með þeim afleiðingum að einn var fluttur með...
View Article,,Megi þá helvítis byltingin lifa”
Holir menn Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar segir knúna til að bregðast við leiðara Fréttablaðsins s.l. föstudag vegna ummæla sem að þar eru viðhöfð um yfirvofandi kjarabaráttu sem að nú er...
View ArticleLögreglan á Norðurlandi eystra er með til rannsóknar andlát ungrar konu
Rannsókn vegna andláts ungrar konu Lögreglan á Norðurlandi eystra er með til rannsóknar andlát ungrar konu sem fannst látin á heimili sínu, í íbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri í gærmorgun, 21. október....
View Article