Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

Svali og Svavar stjórna The Voice

$
0
0

Útvarpsmennirnir Sigvaldi Kaldalóns, Svali, og Svavar Örn Svavarsson munu stjórna þættinum The Voice á Skjá einum í vetur.

Það er Mbl.is sem greinir frá þessu.

„Við höf­um haft augastað á þætt­in­um síðan það kom fyrst til tals að sýna hann á Skjá­Ein­um. Við sótt­um það stíft að fá að stýra hon­um enda er The Voice svo ofboðslega skemmti­leg­ur þátt­ur – Upp­byggi­leg­ur og já­kvæður. Þar stíg­ur aðeins hæfi­leika­ríkt fólk á svið. All­ir verða  góðir og reyna hvað þeir geta að heilla þjálf­ar­ana og áhorf­end­ur,“ segja þeir félagar.

Eins og Fréttatíminn hefur greint frá verða Svala Björgvins, Salka Sól Eyfeld, Helgi Björnsson og Unnsteinn Manuel þjálfarar í þættinum.

Sjá einnig:

Salka Sól verður dómari í The Voice

Svala dæmir í The Voice

Íslensk útgáfa af The Voice í loftið í haust

The post Svali og Svavar stjórna The Voice appeared first on FRÉTTATÍMINN.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652