Þorsteinn Sæmundsson til máls undir liðnum störf þingsins á Alþingi. Þorsteinn ræddi þar um stýrivaxtahækkun Seðlabankans fyrr í vikunni. Hann sagði m.a. að hækkun vaxta væri arfavitlaus og lýsti furðu sinni á vinnubrögðum Seðlabankans og lagði m.a. til að skipt yrði um áhöfn þar á bæ. Hægt er að hlusta á ræðuna hér að neðan.
——————————————————————————————————————–