Það verður fjallað um ýmislegt sem tengist hjólreiðum og hlaupum í Heilsutímanum næsta föstudag.
Það er af nógu að taka og verður Heilsutíminn stútfullur af skemmtilegu og fræðandi efni.
Það er ekki ofsögum sagt að hjólreiðar og hlaup hafi slegið í gegn undanfarinn ár og fleiri og fleiri stunda þessar íþróttir. Það er því góður kostur að auglýsa í Heilsutímanum.
Heilsutíminn er kafli í Fréttatímanum þar sem fjallað er um allt er viðkemur heilsu. Ef þú hefur áhuga á auglýsingu eða koma að efni í Heilsutímann hafðu samband við Gígju Þórðardóttur í síma 531 3312 eða á netfanginu gigja@frettatiminn.is.
The post Hjólreiðar og hlaup í Heilsutímanum á föstudaginn. appeared first on FRÉTTATÍMINN.