Metþátttaka í miðnæturhlaupi
Metþátttaka var í Miðnæturhlaupi Suzuki í gærkvöldi. Alls voru 2.720 skráðir, 1386 í 5 km, 809 í 10 km og 525 í hálft maraþon. Aldrei hafa fleiri erlendir gestir tekið þátt í hlaupinu en þeir eru um...
View ArticleHjólreiðar og hlaup í Heilsutímanum á föstudaginn.
Það verður fjallað um ýmislegt sem tengist hjólreiðum og hlaupum í Heilsutímanum næsta föstudag. Það er af nógu að taka og verður Heilsutíminn stútfullur af skemmtilegu og fræðandi efni. Það er ekki...
View ArticleBjörgólfur Thor: Hópmálsókn gegn mér er gróðabrall lögmanna
Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar hópmálsóknar gegn honum. Í yfirlýsingunni segir Björgólfur lögmenn sem standa að hópmálsókninni hafa haldið...
View ArticleNorska kvennalandsliðið í knattspyrnu vill minni völl og léttari bolta
Norska kvennalandsliðið í knattspyrnu er eitt hið sterkasta í heimi. Þrátt fyrir það þurfa konurnar að sitja undir stöðugri gagnrýni og aðfinnslur af þeim sökum einum að þær eru konur. Þær hafa sent...
View ArticlePabbar skipta máli
Hvergi í heiminum er lengra feðraorlof en á Íslandi en það er jafnlangt í Slóveníu og Finnlandi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um stöðu feðra í heiminum sem unnin var fyrir samtökin MenCare....
View ArticleÍslenska leiðin er gríska leiðin + gengisfelling
Frá Hruni hefur byggst upp sú saga að Íslendingar hafi farið sérleið út úr sínu hruni sem hafi reynst öllum almenningi léttbærari en þær leiðir sem stjórnvöld annarra þjóða kusu. Sagt er að íslenska...
View ArticleGettu betur og Útsvarið í eina sæng
RÚV mun í lok mánaðarins sýna spurningaþátt þar sem sigurliðunum úr Útsvari og Gettu betur verður att saman í einhverskonar blöndu af báðum þáttum. Sigurlið Menntaskólans í Reykjavík úr Gettu betur mun...
View ArticleHvassahraun kemur best út fyrir flugvöll
Hvassahraun, sem er á mörkum Hafnarfjarðar og Voga, „kemur vel út í samanburði við aðra flugvallarkosti þegar litið er til þátta eins og veðurfars, rýmis og hindrana, kostnaðar og umhverfismála. Þá...
View ArticleÞverfaglegt teymi hjólar hringinn
WOW Cyclothon hófst síðastliðinn þriðjudag og hafa yfir 1000 hjólreiðamenn nú lokið við að hjóla hringinn í kringum Ísland með boðsveitarformi. Sjö einstaklingar stefndu á að hjóla hringinn einir síns...
View ArticleÍslensk útgáfa af The Voice í loftið í haust
Sextíu söngvarar verða valdir til að taka þátt í íslenskri útgáfu sjónvarpsþáttarins The Voice sem sýndur verður á Skjá einum í haust. The Voice er einn vinsælasti þáttur í heimi með yfir 500 milljónir...
View ArticleDýrslegur draugagangur í vélinni
Það er eitt af undrum vorra daga er hvers vegna við förum svona illa með dýrin og náttúruna við frmaleiðslu matvæla, hvers vegna við hendum og sóum meira en helmingnum af því sem við framleiðum og...
View ArticleTuttugu gráðu hiti um helgina
Veðurspáin fyrir helgina er hin besta. Austanátt, sólskin og hlýtt loft verma landsmenn vestan- og norðvestanlands þar sem hiti gæti náð 20 gráðum. Suðaustantil og á Austurlandi verður skýjað á köflum...
View ArticleÖgrar hugmyndum um konur og karla
Ruby Rose hefur slegið eftirminnilega í gegn í hlutverki Stellu í þáttunum Orange is the new Black – OITNB. Hún birtist fyrst á skjánum í nýjustu þáttaröðinni, þeirri þriðju sem Netflix gefur út, en...
View ArticleLífslíkur á Íslandi með þeim mestu í Evrópu
Íslendingar eru meðal langlífustu Evrópubúa og ungbarnadauði í álfunni er hvergi minni en hérlendis. Meðalævilengd karla árið 2014 var 80,6 ár og meðalævilengd kvenna 83,6 ár á Íslandi, að því er...
View ArticleSigurður Einarsson og Hreiðar Már dæmdir á ný
Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, var í dag dæmdur í eins árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur því sem kallast hefur „stóra markaðsmisnotkunarmálið.“ Þessi dómur bætist við...
View ArticleHögni Egils treður upp með pabba sínum á Jómfrúnni
Fley tríó fær góðan liðsauka á tónleikum þess á Jómfrúnni á laugardag þegar Högni Egilsson stígur á stokk og syngur klassískar djassperlur. Högni er sonur Egils B. Hreinssonar píanóleikara sem segir...
View ArticleMeð blæti fyrir tíunda áratugnum
Magnús Leifsson hefur leikstýrt mörgum af flottustu tónlistarmyndböndum á Íslandi síðustu ár. Í því nýjasta fylgjumst við með röppurum á hestbaki í Breiðholti og rúntandi í blæjubíl í Mosfellsbæ með...
View ArticleTímamótasamningur Samtakanna 78 og Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg og Samtökin ’78 undirrituðu í dag tvo samninga sem kveða á um greiðslu borgarinnar til samtakanna er varða rekstur samtakanna annars vegar og þjónustu hins vegar. Samtals hljóða...
View ArticleMatcha orkuboltar
Matcha er japanskt grænt te í púðurformi sem er margfalt orkuríkara en hefðbundið grænt te. Það er stútfullt af andoxunarefnum en virku efnin í þeim eru flavoníð sem ver frumur líkamans og vinnur gegn...
View ArticleSjósundið fyllir mann gleði
Sjósunds- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur hittist vikulega í Nauthólsvík og lætur gleðihormón leysast úr læðingi í heitum pottum eftir kaldan sjóinn. Sundgarparnir segja sjóinn skola burt jafnt líkamlegum...
View Article