Kvöldstund með veðhlaupahundum
Hundaveðhlaup hafa lengið verið stunduð á Írlandi og í hjarta Dublin er hægt að taka þátt í slíku hlaupi. WOW air er nýbyrjað að bjóða upp á beint flug til Dublin og af því tilefni fór hópur íslenskra...
View ArticleHittir Verslókrakkana á b5 og Vesturbæingana á Prikinu
Denise Margrét Yaghi er 23 ára Vesturbæingur sem stundar samkvæmisdans af miklum móð. Hún fæddist í Katar og á líbanskan föður og í sumar flýgur hún um allan heim sem flugfreyja hjá WOW Air. Ég...
View ArticleUngir snillingar með ókeypis tónleika í dag
Ein kunnasta ungsinfóníuhljómsveit í heimi, New England Conservatory Youth Philharmonic Orchestra, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu í dag, sunnudag, klukkan 17. Ókeypis er inn á tónleikana og allir...
View ArticleHvenær er þörf á sérstakri hjólatryggingu?
Hjólamenningin hér á landi er í miklum blóma. Hjólum og hjólreiðafólki fer fjölgandi og vinsældir hjólreiðakeppna aukast ár frá ári. Að mörgu þarf að huga áður en haldið er út í hjólasumarið og eru...
View ArticleFlottir tónleikar í Gamla bíói
Íslenskir tónlistarmenn eru búnir að átta sig á því að Gamla bíó er besti tónleikastaður landsins um þessar mundir og keppast nú við að bóka húsið. Að undanförnu hafa bæði útgáfutónleikar Gísla Pálma...
View ArticleMjúkur mangóþeytingur
Mangó er ættað frá Indlandi eða Malasíu og hefur verið ræktað þar í árþúsundir. Mangó er ríkt af C-vítamíni sem er þýðingarmikið fyrir ónæmiskerfi líkamans og verndar hann gegn ýmsum veirum og...
View ArticleKynferðislegt ofbeldi var best geymda leyndarmálið
Guðrún Jónsdóttir segir það hafa verið hræðilegt reiðarslag þegar hún gerði sér grein fyrir hversu útbreitt kynferðislegt ofbeldi er. Hún hafði starfað sem félagsráðgjafi í um 25 ár áður en hún gekk...
View ArticleOfurfæða fyrir hlaupara
Til að ná árangri í hlaupum er mikilvægt að hafa mataræðið í lagi. Því lengri sem hlaupin verða, því mikilvægara er að huga að máltíðum fyrir og eftir hlaup svo að líkaminn bregðist sem best við. Hér...
View ArticleActavis flytur lyfjaframleiðslu sína úr landi
Stjórnendur Actavis tilkynntu í dag að ákveðið hafi verið að færa framleiðslu lyfjaverksmiðjunnar á Íslandi til annarra framleiðslueininga samstæðunnar. Fyrstu skref að þessum flutningum verða stigin í...
View ArticleGrikkir taka Ólaf Ragnar á þetta
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikkja, hefur stýrt samningum grískra stjórnvalda við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn inn í þjóðaratkvæðagreiðslu um skilyrði lánardrottna gríska ríkisins...
View ArticleParis Hilton hélt að hún væri að deyja
Paris Hilton var leikin grátt í egypska raunveruleikaþættinum Ramez Wakel el-Gaw þar sem hún var látin halda að flugvélin sem hún var í væri að hrapa. Í myndbandi úr þættinum sést hvernig hún er...
View ArticleJón Atli tekur við af Kristínu í dag
Rektorsskipti verða í Háskóla Íslands í dag þegar Jón Atli Benediktsson tekur við embættinu af Kristínu Ingólfsdóttur. Athöfnin fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands klukkan 14. Jón Atli, sem gegnt...
View ArticleTekinn með sex þúsund steratöflur í tollinum
Íslenskur karlmaður á fertugsaldri var tekinn með umtalsvert magn af sterum og lyfseðilsskyldum lyfjum í ferðatösku við komuna til landsins á dögunum. Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu...
View ArticleMercury Rev á Airwaves
Bandaríska hljómsveitin Mercury Rev er á meðal þeirra sem sveita sem troða mun upp á Iceland Airwaves síðar á árinu. Skipuleggjendur hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á...
View ArticleOpna lúxushótel á Hljómalindarreitnum
„Í upphafi framkvæmda við Hljómalindarreitinn lögðum við upp með að þarna risi nýtt Icelandair hótel,“ segir Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair hótela. „Þegar okkur hinsvegar...
View ArticleBjórinn er ódýrastur í Kraká – dýrastur í Genf
Reykjavík er í 39. sæti á lista þýska ferðavefsins Go Euro yfir verð á bjór í borgum víða um heim. Ódýrasti bjórinn fæst í Kraká í Póllandi og Kænugarði í Úkraínu. Á listanum er meðalverð bjórs í...
View ArticleStríðspresturinn Obama
Það er ekki auðvelt að hlusta á Barack Obama halda ræður. Ekki sökum þess að honum mælst ekki vel, það eru fáir betri ræðumenn en einmitt hann. Heldur vegna þess að maðurinn sem höfðar í ræðum sínum...
View ArticleEfnilegustu fótboltastelpur Evrópu á Valsvellinum
Undanúrslit EM U17 kvenna fara fram í dag á Valsvellinum við Hlíðarenda. Klukkan 13.00 mætast Spánn og Frakkland og klukkan 19.00 mætast Sviss og Þýskaland. Þarna keppa því margar af efnilegustu...
View ArticleUmferðarmiðstöð opnuð í Holtagörðum
Umferðarmiðstöð Gray Line er flutt í Holtagarða og þaðan er nú haldið í allar dagsferðir og áætlunarferðir fyrirtækisins. Á annað þúsund ferðamenn fara með Gray Line á hverjum degi í rúmlega 50...
View ArticleLopapeysuhátíð í kvöld
Lopapeysuhátíðin Lopinn 2015 fer fram í Víkinni – Sjóminjasafni Reykjavíkur úti á Granda í kvöld og hefst klukkan 20.00. „Við ætlum að skapa útilegustemningu í borginni þar sem allir mæta í lopapeysu,...
View Article