Enginn íslenskur staður rataði inn á topp 30 þetta árið, en mesta athygli á þeim lista var staðurinn KOKS, sem er í Þórshöfn í Færeyjum. White Guide setur KOKS í 17. sætið á topplistanum.
Listi fyrir hvert land er svo auðvitað birtur og skorar veitingastaðurinn DILL hæst af þeim sem eru hér á landi, og sá eini sem talinn er vera í svokölluðum Master-class flokki.
Hér er íslenski listinn í heild sinni. Einkunnagjöfin er á þá leið að fyrri talan er gefin fyrir mat og er mest hægt að fá 100. Seinni talan er fyrir þjónustu þar sem 40 er hæsta einkunn.
White Guide 2016 – Ísland
MASTERCLASS
1. Dill, Reykjavík – 79/32
VERY HIGH CLASS
2. Slippurinn, Westman Islands – 74/30
3. Gallery Restaurant Hotel Holt, Reykjavik – 73/28
4. Rub 23, Akureyri – 72/28
5. Vox (Hilton Hotel), Reykjavík – 72/30
6. Fiskmarkaðurinn (Fishmarket), Reykjavík – 69/29
7. Matur og Drykkur, Reykjavík – 69/31
8. Austur – Indiafjelagid, Reykjavik – 68/28
HIGH CLASS
9. Grillið, Reykjavík – 69/25
10. Kol, Reykjavík – 67/27
11. Pakkhús, Höfn – 66/25
12. Restaurant Glóð / Hótel Valaskjálf, Egilsstadir – 64/23
13. Lava restaurant, Grindavík – 62/26
14. Fiskfélagið (Fish Company), Reykjavík 61/25
15. Gillmarkadurinn (Grillmarket), Reykjavík 61/24
16. Kitchen & Wine / 101 Hotel, Reykjavik 61/22
17. Slippbarinn, Reykjavík – 60/26
The post Dill á heimsmælikvarða appeared first on Fréttatíminn.