Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

Styrktu Krabbameinsfélagið um 400 þúsund krónur

$
0
0
Heyrnartækni ehf. afhenti í vikunni Krabbameinsfélaginu styrk að upphæð 410.000 krónur.  Fyrirtækið tók þátt í árverknisátaki Bleiku slaufunnar í október með því að láta allan ágóða af sölu heyrnartækjarafhlaða og 10.000 kr. af hverju seldu bleiku heyrnartæki renna óskipt til Krabbameinsfélagins.
Viðbrögð viðskiptavina voru mjög góð og voru þeir duglegir að taka þátt og styrkja í leiðinni gott málefni, að því er kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

The post Styrktu Krabbameinsfélagið um 400 þúsund krónur appeared first on Fréttatíminn.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652