Mercedes-Benz, Mustang, Porsche og fleiri bílar eyðilagðir
Rodrigo Duterte forseti Filipseyja hefur látið eyðileggja glæsibifreiðar og mótorhjól að verðmæti 5.5 milljón dollara eða rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna. Á myndbandinu eru 76 glæsibifreiðar,...
View ArticleBorgarísjaki 19,5 sjómílur NNA af Selsskeri
Borgarísjaki 19,5 sjómílur NNA af Selsskeri Áhöfn varskipsins TÝR mældi borgarísjaka sem var 19,5 sjómílur ( sem eru 35 km.) NNA af Selsskeri. Ísjakinn er ferðlaus og því líklega strandaður á stað...
View ArticleFimm gistu fangageymslur í Eyjum
Nokkur erill var að sögn lögreglunnar í Vestmannaeyjum, síðustu nótt og gistu 5 fangageymslur eftir gærkvöldið og nóttina. Einn þeirra tók árabát og réri útá höfnina og þurftu lögreglumenn að fara á...
View ArticleÞýzk kjarnorkusprengja?
Þýzk kjarnorkusprengja? Í Þýzkalandi eru að hefjast umræður um hvort breyttir vindar, sem blása frá Washington Donalds Trumps leiði til þess, að Þýzkaland verði að koma sér upp kjarnorkuvopnum til þess...
View ArticleJarðskjálfti að stærðinni sjö í Indónesíu
Að minnsta kosti 82 eru látnir eftir að jarðskjálfti að stærðinni sjö reið í dag yfir Lombok-eyju í Indónesíu Nokkur þúsund hús hafi skemmst í jarðskjálftanum og mörg hundruð hafa slasast en mikil...
View ArticleÞjóðveginum um Eldhraun, vestan við Holtsveg og Kirkjubæjarklaustur...
Þjóðveginum um Eldhraun, vestan við Holtsveg og Kirkjubæjarklaustur hefur verið lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi sem flæðir yfir veginn á um 500 metra kafla. Fólki er bent á að fylgjast...
View ArticleBretar og Norðmenn stórauka eftirlit með ferðum rússneskra herskipa á...
Bretar og Norðmenn eru að taka höndum saman um að stórauka eftirlit með ferðum rússneskra herskipa á Norður-Atlantshafi að sögn brezka dagblaðsins Daily Telegraph. Á næsta ári fá Bretar fyrstu vélarnar...
View ArticleFriðarsinnar fleyta kertum á Reykjavíkurtjörn
Friðarsinnar fleyta kertum á Reykjavíkurtjörn Kertum verður fleytt á Reykjavíkurtjörn, á Akureyri og Ísafirði á fimmtudagskvöldið kertafleyting, heimsfriður Friðarsinnar munu safnast saman við...
View ArticleHækkun viðmiðunarfjárhæða gjafsóknar
Þann 1. ágúst sl. tók gildi reglugerð dómsmálaráðherra um breytingu á reglugerð um skilyrði gjafsóknar og starfshætti gjafsóknarnefndar nr. 45/2008 Breytingin felur í sér hækkun viðmiðunarfjárhæða...
View ArticleEr flökun á makríl raunhæfur kostur?
Matís er að ljúka vinnu við norrænt verkefni styrkt af Nordic Marine Innovation 2.0 þar sem kannað er hvort flökun á makríl sé raunhæfur kostur. TENGILIÐUR Guðmundur Stefánsson Faglegur leiðtogi –...
View ArticleUmferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust tíu vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 29. júlí – 4. ágúst. Sunnudaginn 29. júlí kl. 8.54...
View ArticleGuðmundur Gunnarsson nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar Guðmundur er með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík og...
View ArticleLeigjendamálum fjölgar
Leigjendamálum fjölgar Fyrirspurnum vegna leigumála hefur fjölgað mikið undanfarin ár en Neytendasamtökin hafa liðsinnt leigjendum frá árinu 2011 þegar gerður var þjónustusamningur við...
View Article100 ára afmæli fullveldisins kostaði 200 milljónir en ekki 80
Núna, u.þ.b. þremur vikum eftir að hið umdeilda afmæli fullveldisins sem var haldið á Þingvöllum og víðar um land, hefur komið í ljós að kostnaðurinn var 200 milljónir króna en ekki 80 eins og alltaf...
View ArticleLögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Birni Daníel Sigurðssyni
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Birni Daníel Sigurðssyni, en hann skilaði sér ekki í afplánun á Vernd á tilsettum tíma um síðustu helgi. Björn Daníel, sem er 26 ára, er 180 sm á hæð og um 80...
View ArticleLögreglan á Suðurlandi rannsakar þjófa sem fara á milli bæja
Lögreglan á Suðurlandi rannsakar þjófa sem fara á milli bæja Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú þjófnaðarmál þar sem skipulega virðist gengið til verks. Aðilar á hvítum smábíl hafa farið milli bæja í...
View ArticleBjörn Daníel Sigurðsson handtekinn
Björn Daníel Sigurðsson hefur verið handtekinn Björn Daníel Sigurðsson hefur verið handtekinn og eftirlýsingin er því afturkölluð. Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð við leitina.
View ArticleUmhverfis jörðina á 97 dögum – Heimsmet
Umhverfis jörðina á 97 dögum – Heimsmet Ruben Dias og Mischa Gelb, félagar frá Canada, settu heimsmet á þyrlu sinni sem er af gerðinni Robinson R66. Þeir flugu umhverfis jörðina á 97 dögum. Upphaf...
View ArticleTekjur ríkissjóðs af innflutningi nýrra bíla námu 10,1 milljarði
Tekjur ríkissjóðs af innflutningi nýrra bíla námu 10,1 milljarði Tekjur ríkissjóðs af innflutningi nýrra bíla halda áfram að aukast. Árið 2017 námu tekjurnar 10,1 milljarði kr. eða um 21% aukningu á...
View ArticleFulltrúar kínverska kommúnistaflokksins funduðu með fjármála- og...
Bjarni Benediktsson og Wang Yajun, fulltrúi CPC Fulltrúar kínverska kommúnistaflokksins, CPC, heimsóttu Ísland á dögunum og óskuðu eftir fundi með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra....
View Article