Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

Ný safnplata KK og Magga Eiríks

$
0
0

Það eru greinilega ekki allir búnir að gefa geisladiskinn upp á bátinn því HH hljómplötur gefa út nýja safnplötu með KK og Magga Eiríks á sumardaginn fyrsta. Um er að ræða safnplötu með 30 lögum af ferðalagaplötunum sem Zonet gaf út á árunum 2003 til 2007 en þær seldust gríðarlega vel á sínum tíma, í um 30.000 eintökum. Nýja safnplatan heitir 30 vinsælustu ferðalögin.

Platan mun verða í forsölu á tónleikum KK í Hörpu um helgina og fer síðan í almenna sölu á sumardaginn fyrsta.

Lagalistinn

1. Ég er kominn heim
2. Fram í heiðanna ró
3. Þórsmerkurljóð
4. Einu sinni á ágústkvöldi
5. Viltu með mér vaka
6. Litla sæta ljúfa góða
7. Undir bláhimni
8. Nú liggur vel á mér
9. Ó, María mig langar heim
10. Brúnaljósin brúnu
11. Sestu hérna hjá mér ástin mín
12. Ég veit þú kemur
13. Senn fer vorið
14. Ó, nema ég
15. Komdu inn í kofann minn
16. Kveikjum eld
17. Kötukvæði
18. Komdu og skoðaðu í kistuna mína
19. Einbúinn
20. Minning um mann
21. Ennþá man ég hvar
22. Ó, Jósep, Jósep
23. Sigling (Blítt og létt)
24. Hreðavatnsvalsinn
25. Litla flugan
26. Maístjarnan
27. Dalakofinn
28. Ljúfa Anna
29. Kvöldið er fagurt
30. Dagný

The post Ný safnplata KK og Magga Eiríks appeared first on Fréttatíminn.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652