Dregið hefur verið í getraunaleik Fréttatímans sem var í Símamótsblaðinu. Frábær þátttaka var í leiknum og greinilegt að margir fótoltasnillingar tóku þátt á Símamótinu í ár.
Eftirtaldir aðilar hlutu verðlaun:
Nýjustu fótboltaskórnir frá Adidas að verðmæti 24.990 kr
Aníta Gísladóttir 12 ára –Breiðablik
Mitre fótbolti frá Jóa Útherja
Hólmfríður 12 ára, ÍBV
StarKick boltaæfingatæki frá Sportvörum
Eva Karen 8 ára, Fylki
Gjafabréf frá Sushi Samba að verðmæti 10.000 kr
Alda Rut Þorsteinsdóttir 11 ára, Breiðablik
Fótboltabókin – Bestu konurnar – frá Sögur útgáfu
Laura Sif Andrésdóttir 12 ára, Breiðablik
Kristín Björk Hjaltadóttir 10 ára, Haukar
Ásdís Lóa 12 ára, Breiðablik
Fanney Birna Bergsveinsdóttir 12 ára, Víkingi
Emilía Halldórsdóttir 11 ára, Breiðablik
Jónína Linnet 8 ára , FH
VIT HIT vítamíndrykkur frá Arka
Auður Árnadóttir 9 ára, Fjölni
Hrafnhildur Árnadóttir 12 ára, Fjölni
Fjóla Rannveig Eyjólfsdóttir 8 ára, Breiðablik
Ragnhildur Arna Ragnarsdóttir 6 ára, Grótta
Arnfríður Auður 7 ára, Grótta
Gjafabréf á Flatbökuna Bæjarlind – flatbaka með tvenns konar áleggi og ostakryddstangir
Lilja María Vilhjálmsdóttir 8 ára ,Breiðablik
Daniela Sonja María 10 ára, Breiðablik
Gunnar Berg Smári 12 ára, Breiðablik
Selma Björt Sigursveinsdóttir 12 ára, ÍBV
Guðrún Erlendsdóttir 12 ára, Fjölni
Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir 11 ára, ÍBV
Ragna Sara Magnúsdóttir 12 ára , ÍBV
Birna Kristín 11 ára, Breiðablik
Hildur Lilja Ágústsdóttir 12 ára, Breiðablik
Heiðrún Edda 12 ára, Snæfellsnes
Rakel Oddný 11 ára, ÍBV
Berglind Gunnarsdóttir 10 ára,Breiðablik
Hildur Védís 12 ára, Þór Akureyri
Sara Dögg Ásþórsdóttir 11 ára, Afturelding /Fram
Birta Breiðdal 13 ára, Fram
The post Vinningshafar í getraunaleik Fréttatímans í Símamótsblaðinu appeared first on FRÉTTATÍMINN.