Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

Kimonóar við hvert tækifæri

$
0
0

Kimonóar eru að sækja í sig veðrið sem aldrei fyrr og má nú sjá hverja stjörnuna á fætur annari skarta fagurlega skreyttum silkijökkum í allskyns útgáfum. Hvort sem um er að ræða klassíska vintage útgáfu af þessari ævafornu japönsku flík eða nýjustu útfærslur tískuhúsanna, eru þessir stuttu eða síðu silkijakkar dásamlega sumarlegur klæðnaður sem hentar við öll tækifæri.

Dries Van Noten.

Dries Van Noten, haust 2015.

Klassískur vintage kimono.

Klassískur vintage kimono.

Það er ekkert sem segir að strákarnir geti ekki skartað kimono.

Það er ekkert sem segir að strákarnir geti ekki skartað kimono.

Pippa Lynn Kimono.

Pippa Lynn Kimono, haust 2015.

Ericouture.

Dancing Leopard.

Ganni.

Ganni, vor 2015.

The post Kimonóar við hvert tækifæri appeared first on FRÉTTATÍMINN.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652