Kimonóar eru að sækja í sig veðrið sem aldrei fyrr og má nú sjá hverja stjörnuna á fætur annari skarta fagurlega skreyttum silkijökkum í allskyns útgáfum. Hvort sem um er að ræða klassíska vintage útgáfu af þessari ævafornu japönsku flík eða nýjustu útfærslur tískuhúsanna, eru þessir stuttu eða síðu silkijakkar dásamlega sumarlegur klæðnaður sem hentar við öll tækifæri.
The post Kimonóar við hvert tækifæri appeared first on FRÉTTATÍMINN.