Breska blaðið The Sunday Times birti á dögunum lista yfir sextíu bestu spennu- og glæpasögur síðustu sex ára en á þeim lista má finna Harðskafa eftir Arnald Indriðason. Harðskafi kallast Hypothermia í enskri þýðingu.
Í fréttatilkynningu frá Forlaginu, útgefanda Arnaldar á Íslandi, kemur fram að bækur Arnaldar hafi notið mikilla vinsælda á Bretlandseyjum undanfarin ár og bækur hans komist á marga lista yfir bestu glæpasögurnar.
Hér á eftir fer umsögn Sunday Times um Harðskafa:
Ever since the Icelandic novelist Arnaldur Indridason won the CWA Gold Dagger in 2005 for his chiller Silence of the Grave, he has just kept getting better. … Erlendur is a marvellous creation … yet also one of the most sardonic and humane detectives in contemporary crime fiction. Indridason has a lively, ingenious imagination — his detective encounters crimes that range from the bizarre to the utterly heartless. … Hypothermia is one of the top crime novels of the past decade. … one of the most haunting crime novels you can expect to read: unsentimental, yet informed throughout by Indridason’s extraordinary empathy with human suffering.
The post Harðskafi Arnaldar meðal bestu krimma síðustu ára appeared first on FRÉTTATÍMINN.