Rigning og haustveður út vikuna
Páll Bergþórsson sem er líklega elsti núlifandi veðurfræðingurinn (95 ára í ágúst s.l.) sem að enn birtir veðurspár. Hann spáir því á vef sínum að í dag, að það verði rigning meira og minna út vikuna og hitinn verði frá 5 til 9 stigum.
Páll birtir reglulega veðurspár á facebook vef sínum og ná þær yfir allt landið og vandað er mjög til verka. Hann notar vindstigin en ekki metra á sekúndu eins og þeir sem yngri eru. Algengt er að fólk kunni betur við að nota vindstigin því að það vandist því og kunni betur við þau en nýrri mælistikuna sem að innleidd var löngu síðar.
Hér er veðurspáin, eins og hún var birt á vef Páls Bergþórssonar í dag: