Þingi Sjómannasambandsins frestað vegna óvissu
Þingi Sjómannasambandsins frestað vegna óvissu Þingi Sjómannasambands Íslands var frestað í dag um óákveðinn tíma áður en kom að afgreiðslu fjárhagsáætlunar. Það fór því ekki fram stjórnarkjör á...
View ArticleTillögur um rjúpnaveiði 2018
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins 2018. Niðurstöðurnar voru kynntar umhverfis- og auðlindaráðherra í bréfi þann 13. september sl. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 67...
View ArticleHjúkrunarrýmum í Hafnarfirði fjölgar um 33
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Hafnarfjarðarbæ heimild sem gerir kleift að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33 innan tveggja ára. Hjúkrunarrými á Sólvangi í Hafnarfirði...
View ArticleFramsóknarflokkurinn vill afnema verðtrygginguna
Landsstjórn og þingflokkur Framsóknarflokksins funduðu á Hellu um helgina. Fundurinn er liður í flokksstarfinu og hluti undirbúnings fyrir fyrirhugaðan miðstjórnarfund í nóvember. Farið var yfir...
View ArticleHentistefna eða veiðistjórnun? – ,,Hvað breyttist á einum sólarhring?”
Hentistefna eða veiðistjórnun? Jon Viglundsson skrifar ,,Þann 12. September sl. boðaði Náttúrufræðistofnun Íslands til samráðsfundar þar sem farið var yfir ástand rjúpnastofnsins og metin áhrif...
View ArticleVarðskip og þyrla elta skútu sem fór frá Ísafirði í nótt
Varðskip og þyrla elta skútu sem fór frá Ísafirði í nótt Landhelgisgæslan sendi varðskipið Þór og þyrlu til aðstoðar lögreglunni á Vestfjörðum til að hafa uppi á áhöfn skútu sem lagði úr höfn á...
View ArticleVoru með slökkt á staðsetningarbúnaði skútunnar Inook til að fela slóð sína
Landhelgisgæslan sendi varðskipið Þór og þyrlu til aðstoðar lögreglunni á Vestfjörðum til að hafa uppi á áhöfn skútu sem ber nafnið Inook og lagði úr höfn á Ísafirði í nótt. Heimildir herma að þyrla...
View ArticleLæknadóp, vændi, e-pillur og kókaín –Ísland í dag
Lof mér að lifa er íslensk heimildarmynd í tveimur hlutum þar sem kafað er ofan í sögurnar og atburðina á bak við kvikmyndina Lof mér að falla. Í heimildarmyndinni sem að sýnd var í kvöld á RÚV, kemur...
View ArticleHræsni Vinstri Grænna og aumingjaskapur
Hræsni Vinstri Grænna og aumingjaskapur Jack Hrafnkell Daníelsson heldur úti vefsíðunni Skandall.is – Sannleikurinn er sagna bestur. Og þar eru ansi hressandi pistlar sem að vekja mann ágætlega á...
View ArticleTryggingagjald lækki ekki án betra fæðingarorlofs
Tryggingagjald lækki ekki án betra fæðingarorlofs BSRB leggst alfarið gegn því að tryggingagjald sé lækkað án þess að búið sé að lengja fæðingarorlof og hækka hámarksgreiðslur til foreldra. Þetta kemur...
View ArticleEfling heilsugæslunnar: Sérnámsstöðum í heimilislækningum fjölgað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að veita 57 milljóna króna framlag til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til að fjölga sérnámsstöðum í heimilislækningum um fimm....
View ArticleFormaður Sambands ungra sjálfstæðismanna og lögfræðingur, lagði fram...
Ingvar S. Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna og lögfræðingur, lagði fram lögbannsbeiðni í dag hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu gagnvart Viskubrunni ehf., sem starfrækir vefinn...
View ArticleKaup Árvakurs hf. og 365 miðla hf. á Póstmiðstöðinni ehf.
Kaup Árvakurs hf. og 365 miðla hf. á Póstmiðstöðinni ehf. Samkeppniseftirlitið leitar sjónarmiða vegna framlagðrar tillögu samrunaaðila að skilyrðum vegna samrunans Samkeppniseftirlitið hefur nú til...
View ArticleMiðaldra konur sem halda framhjá eiginmönnum
Miðaldra konur sem halda framhjá eiginmönnum sínum eru að leita eftir ástríðu og kynlíf en vilja samt ekki skilja við eiginmanninn skv. nýjum rannsóknum Nýju gögnin koma úr gagnabanka þar sem að giftar...
View ArticleKröfugerð VR – Lágmarkslaun 342.000 kr. 1.janúar n.k. og verði 425.000 kr....
Kröfugerð VR gagnvart samtökum atvinnurekenda vegna kjarasamninga 2018 ,,Markmið Markmið með gerð kjarasamninga milli VR og atvinnurekenda er að rétta hlut þeirra lægst launuðu og auka...
View ArticleFjölga þarf fátækrahverfum í Reykjavík – Ný Braggahverfi eru lausnin í 100...
Fjölga þarf fátækrahverfum í Reykjavík – Ný Braggahverfi eru lausnin, 100 ára afturför ,,Fátæka fólkið bjó þá í bröggum sem að herinn hafði skilið eftir, enda voru þeir á þeim tíma ekki svona rosalega...
View ArticleFerðalög Íslendinga í sumar
Ferðalög Íslendinga í sumar Utanlandsferðir Þeim hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár sem ferðast til útlanda í sumarfríinu. Nær 62% ferðuðust til útlanda í sumar en þegar fyrst var spurt fyrir átta...
View ArticleEkki víst að áskrifendur Tekjur.is fái endugreitt, komi til lögbanns og...
Ákvörðun um hvort lögbann verði sett á vefsíðuna tekjur.is verður ekki tekin í dag. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu segir að fara þurfi yfir mikinn bunka af skjölum í málinu og að engin...
View ArticleRigning og haustveður út vikuna
Rigning og haustveður út vikuna Páll Bergþórsson sem er líklega elsti núlifandi veðurfræðingurinn (95 ára í ágúst s.l.) sem að enn birtir veðurspár. Hann spáir því á vef sínum að í dag, að það verði...
View ArticleVeiðigjaldafrumvarp skekkir samkeppnisstöðu í sjávarútvegi
Veiðigjaldafrumvarp skekkir samkeppnisstöðu í sjávarútvegi Félag atvinnurekenda og samstarfsfélagið SFÚ, Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda, benda í umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis á að...
View Article