Hattar, slár og stórar peysur passa vel inn í haustið.
Stuttbuxnadragt í fagurbláum lit og skór í stíl.
Afslappaður en töff klæðnaður er afar hentugur þegar hlaupið er á milli tískusýninga.
Glimmer og sportsokkar, hin fullkomna blanda?
Útvíðar buxur er víst það sem koma skal í haust.
Pils í öllum stærðum og gerðum eru áberandi í götutískunni á tískuvikunni í New York í haust.
Pils frá Yves Saint Laurent og þykkbotna strigaskór fara vel saman. Ljósmyndir/Getty
The post Haustið og vorið mætast í New York appeared first on Fréttatíminn.