Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

10 góð ráð um meðferð flugelda

$
0
0

1. Geymið skotelda á öruggum stað.

2. Öryggisgleraugu vernda augu og ullar- og skinnhanskar vernda hendurnar.

3. Verið aldrei með flugelda í vasa.

4. Áfengi og flugeldar fara illa saman.

5. Börn skulu ávallt vera undir eftirliti fullorðinna í návist flugelda.

6. Hugið að heimilis- og húsdýrum.

7. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja flugeldum.

8. Mikilvægt er að hafa nægt rými þegar valinn er skotstaður. Hæfilegt er að hafa a.m.k. 20 metra fjarlægð frá húsum.

9. Kveikið í flugeldum með útréttri hendi og víkið frá um leið og logi er kominn í kveikiþráðinn.

10. Flugelda má alls ekki handleika eftir að kveikt hefur verið í þeim því þeir geta sprungið fyrirvaralaust. Hella skal vatni yfir þá.

The post 10 góð ráð um meðferð flugelda appeared first on Fréttatíminn.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652