Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

Tískuárið 2015: Gegnsætt og glitrandi

$
0
0

Úr raunveruleikaþáttum á tískupallana

Tvær af vinsælustu fyrirsætum heims, Kendall Jenner og Gigi Hadid, byrjuðu feril sinn í raunveruleikaþáttum og ganga nú tískupallana fyrir stærstu hönnuði heims. 2015 var gott ár fyrir þessar bestu vinkonur, en ásamt því að bera af í fatavali voru þær andlit herferðar Balmain og H&M og gengu auk þess pallana á tískusýningu Victoria´s Secret í fyrsta skipti.

NEW YORK, NY - OCTOBER 20: Models Kendall Jenner (L) and Gigi Hadid attend the BALMAIN X H&M Collection Launch at 23 Wall Street on October 20, 2015 in New York City. (Photo by Dimitrios Kambouris/Getty Images for H&M)
Kendall og Gigi í útgáfuhófi Balmain og H&M í október. Mynd/Getty
NEW YORK, NY - NOVEMBER 10: Gigi Hadid (L) and Kendall Jenner are seen backstage before the 2015 Victoria's Secret Fashion Show at Lexington Avenue Armory on November 10, 2015 in New York City. (Photo by Dimitrios Kambouris/Getty Images for Victoria's Secret)
Baksviðs á tískusýningu Victoria´s Secret í nóvember. Mynd/Getty
NEW YORK, NY - OCTOBER 20: Models Gigi Hadid (L) and Kendall Jenner pose backstage at the BALMAIN X H&M Collection Launch at 23 Wall Street on October 20, 2015 in New York City. (Photo by Slaven Vlasic/Getty Images for H&M)

Gegnsæja árið

Gegnsæir kjólar í hinum ýmsu myndum voru áberandi á árinu. Segja má að æðið hafi náð hápunkti á Met galakvöldverðinum í maí þegar Beyonce og Kim Kardashian vöktu athygli. Gegnsætt var auk þess áberandi í eftirpartíinu eftir Óskarsverðlaunahátíðina þegar stjörnurnar kepptust um að klæðast gegnsæju eða jafnvel engu.

24361 Beyonce
Beyonce á Met galakvöldverðinum í maí. Mynd/Getty
NEW YORK, NY - MAY 04: Kanye West and Kim Kardashian West attend "China: Through the Looking Glass", the 2015 Costume Institute Gala, at Metropolitan Museum of Art on May 4, 2015 in New York City. (Photo by Taylor Hill/FilmMagic)
Kim Kardashian: Gegnsætt, glimmer og fjaðrir. Og eiginmaðurinn fylgist með af aðdáun. Mynd/Getty
Kylie Jenner í snekkjupartýi Daily Mail í Cannes í sumar. Mynd/Getty
Kylie Jenner í snekkjupartýi Daily Mail í Cannes í sumar. Mynd/Getty
Singer arrives at the 2015 Billboard Music Awards at MGM Garden Arena on May 17, 2015 in Las Vegas, Nevada.
Jennifer Lopez sýndi naflann í Billboard tónlistarverðlaununum í maí og rataði á fleiri verst klæddu listana en best klæddu. Mynd/Getty
Actress arrives at the 2015 Vanity Fair Oscar Party Hosted By Graydon Carter at Wallis Annenberg Center for the Performing Arts on February 22, 2015 in Beverly Hills, California.
Rita Ora í mjög svo umdeildum kjól í Vanity Fair partýinu eftir Óskarsverðlaunahátíðina í mars. Mynd/Getty

Best klædd

Leikkonan Lupita Nyong´o skaust upp á stjörnuhimininn árið 2014 og hefur skinið skært síðan. Hún er ávallt vel til fara og sigraði á hverjum rauða dreglinum á fætur öðrum á árinu. Hún endaði svo árið með glæsibrag að kynna nýju Star Wars myndina, þar sem hún fer með hlutverk.

attends the World Premiere of “Star Wars: The Force Awakens” at the Dolby, El Capitan, and TCL Theatres on December 14, 2015 in Hollywood, California.
Á frumsýningu Star Wars í desember. Stórglæsileg eins og alltaf. Mynd/Getty
24361 lupita 2
Glæsileg í fagurgrænu í Cannes. Mynd/Getty
HOLLYWOOD, CA - FEBRUARY 22: Actress Lupita Nyong'o poses in the Press Room during the 87th Annual Academy Awards at Loews Hollywood Hotel on February 22, 2015 in Hollywood, California. (Photo by C Flanigan/Getty Images)
Perlukjóllinn sem Lupita klæddist á Óskarnum vakti verðskuldaða athygli. Mynd/Getty
attends the 2015 Vanity Fair Oscar Party hosted by Graydon Carter at Wallis Annenberg Center for the Performing Arts on February 22, 2015 in Beverly Hills, California.
Lupita tók ekki þátt í gegnsæja æðinu í partýi Vanity Fair eftir Óskarsverðlaunahátíðina, sem betur fer. Mynd/Getty

Best eða verst klædd?

Söngkonan Rihanna fór mikinn á rauða dreglinum í ár og prýðir ýmist lista yfir hinar best klæddu eða verst klæddu. Eitt er víst, athyglin var hennar.

NEW YORK, NY - MAY 04: Recording artist Rihanna attends the 'China: Through The Looking Glass' Costume Institute Benefit Gala at the Metropolitan Museum of Art on May 4, 2015 in New York City. (Photo by Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic)
Á Met galakvöldverðinum í maí. Kjóllinn, eða slóðinn, vó um það bil 25 kíló.
Singer arrives at the 57th GRAMMY Awards at Staples Center on February 8, 2015 in Los Angeles, California.
Á Grammy verðlaununum. Rjómaterta, tyggjókúla eða sykurpúði? Eða allt saman? Mynd/Getty

Verst klæddar

Þó svo að þú sért stjarna þá þýðir það samt ekki að allt sé leyfilegt þegar kemur að klæðavali. Lady Gaga og Miley Cyrus eru þó óhræddar við að fara sínar eigin leiðir en rötuðu oftar en ekki á lista yfir þær verst klæddu á árinu, þó sumir myndu kannski skella þeim á lista yfir þær best klæddu.

24361 miley cyrus 1
attends the ONE Campaign and (RED)'s "It Always Seems Impossible Until It Is Done" 10th anniversary celebration at Carnegie Hall on December 1, 2015 in New York City.
Dragt, skór, hárskraut og eyrnalokkar, allt í stíl. Mynd/Getty
NEW YORK, NY - NOVEMBER 03: Lady Gaga seen out on November 3, 2015 in New York City. (Photo by Robert Kamau/GC Images)
Þetta er kannski enginn kjötkjóll, en nógu skrýtin samsetning samt. Mynd/Getty

The post Tískuárið 2015: Gegnsætt og glitrandi appeared first on Fréttatíminn.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7652

Trending Articles