Reykjavík: Samfylking, Framsókn og VG eru að tapa fylgi
Í Morgunblaðinu er gott yfirlit yfir þróun á fylgi flokka í Reykjavík frá borgarstjórnarkosningum 2014, birt eru úrslit þeirra kosninga og niðurstöður þriggja síðustu skoðanakannana um fylgi flokka....
View ArticleLík fannst í Kópavogi
Lík fannst við Nýbýlaveg í Kópavogi í nótt Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þá virðist sem að maður hafi fallið af þaki og látið lífið. Lögreglan rannsakar málið og ekki er hægt að greina frá...
View ArticleNetin fara úr Ölfusá og Hvítá
Netin fara úr Ölfusá og Hvítá Samþykkt var á miklum hitafundi Veiðifélags Árnesinga í gærkvöldi að aðeins yrði veitt á stöng á svæði félagsins sumarið 2019. Tillaga þess efnis var samþykkt með 88...
View ArticleBubbi Morthens minnist Ketils Larsen, vinar síns
Bubbi Morthens minnist vinar síns Ketils Larsen með hlýhug og hlýjum orðum í hans garð en vinátta þeirra spannar áratugi aftur í tímann eða frá því að Bubbi var ungur og óþekktur í tónlistarbransanum....
View ArticleÁsmundur Einar Daðason vísar á bug tilhæfulausu ásökunum
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra vísar á bug þeim tilhæfulausu ásökunum sem að á hann hafa verið bornar, varðandi aðkomu hans að málefnum Barnaverndarstofu og stendur við þá niðurstöðu...
View ArticleSamningar náðust um heimaþjónustu ljósmæðra
Samningar tókust í gærkvöld milli Sjúkratrygginga Íslands og ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu. Endurskoðaður rammasamningur um þjónustuna hefur verið undirritaður af samningsaðilum og staðfestur af...
View ArticleLíkamsárás og frelsissvipting í sumarbústað
Mánudaginn 23. apríl kom á lögreglustöðina á Selfossi maður á þrítugsaldri og lagði fram kæru á hendur öðrum sem einnig er á þrítugsaldri sem hann sagði hafa haldið sér föngnum. Annarsvegar í...
View ArticleSala á rafmagnsbílum í Noregi vex jafnt og þétt
Sala á rafmagnsbílum í Noregi vex jafnt og þétt Mikil aukning hefur verið í sölu á rafmagnsbílum um allan heim síðustu misseri og þá ekki síst í Kína þar sem salan hefur margfaldast. Í Evrópu hefur...
View ArticleVerslunarmannafélag Suðurnesja gengur til sameiningarviðræðna við VR
Verslunarmannafélag Suðurnesja gengur til sameiningarviðræðna við VR Aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja (VS) sem haldinn var í Reykjanesbæ í gærkvöldi, fimmtudaginn 26. apríl, samþykkti með...
View ArticleRíkisstjórnin úthlutar fjórum milljörðum króna til brýnna vegaframkvæmda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gærmorgun tillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um að veita fjögurra milljarða króna framlag til brýnna vegaframkvæmda...
View ArticleÓlga og órói í samfélaginu?
Ólga og órói í samfélaginu? Þegar komið er á mannamót um þessar mundir er víða haft orð á því, að ólga og órói sé til staðar í samfélaginu. Sennilega er töluvert til í því. Birtingarmyndin er með ýmsum...
View ArticleListadagahátíð í Garðabæ
Listadagahátíð fyrir börn á aldrinum 4-8 ára var haldin í gær í tilefni af Listadögum barna og ungmenna í Garðabæ dagana 19.-29. apríl. Skemmtidagskrá fór fram á túninu vestan við Jötunheima og...
View Article1% íslendinga eiga 80% eigna – Fosætisráherra nefnir 1% lækkun á tekjuskatti...
1% íslendinga eiga rúmlega 80% eigna – Fosætisráherra nefnir 1% lækkun á tekjuskatti, lægst launuðu, til þess að jafna kjör á Íslandi Logi Einarsson þingmaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra...
View ArticleÁ rúmlega 170 km. hraða með barn í bílnum
Á rúmlega 170 km. hraða með barn í bílnum Ökumaður sem mældist aka á 170 km hraða á Reykjanesbraut í gær var sviptur ökuréttindum á staðnum. Einnig var send tilkynning til barnaverndarnefndar þar sem...
View ArticleTrump stingur upp á að hitta Kim í Kóreu
Trump stingur upp á að hitta Kim í Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti leggur til að fundur hans og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, verði haldinn í Friðarhúsinu í þorpinu Panmunjom á mörkum...
View ArticleÍslenska ríkið þarf að greiða Hreiðari Má Sigurðssyni miskabætur
Íslenska ríkið þarf að greiða Hreiðari Má Sigurðssyni, 300 þúsund krónur í miskabætur auk vaxta frá 2016 Íslenska ríkið þarf að greiða Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþing...
View ArticleSamgöngur og fjarskipti, sveitarstjórna- og byggðamál, lýðræðisefling...
Miðflokkurinn hélt sitt fyrsta landsþing um síðustu helgi og lagðar voru fram ályktanir í hinum ýmsu málum þ.á.m. samgöngumálum og öllu sem að þeim tengjast, enda hefur flokkurinn frá upphafi lýst því...
View ArticleLáglaunafólk hefur eignast nýjan leiðtoga
Láglaunafólk hefur eignast nýjan leiðtoga Láglaunafólk á Íslandi hefur eignast nýjan leiðtoga þar sem Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður verkalýðsfélagsins Eflingar er. Þetta kom skýrt í ljós...
View ArticleVespuþjófar í Garðabæ
Fram kemur á vef íbúa í Garðabæ, að tveimur vespum var stolið þar í gær, eigendurnir eru krakkar í Garðaskóla Báðar vespurnar eru sömu tegundar og sú sem að er hér á myndinni. Tvær mæður lýsa því yfir...
View ArticleÓdýrasta eldsneytisverð á tveimur stöðvum á landinu en aðeins 2.500 metrar á...
Ódýrasta eldsneytisverð á tveimur stöðvum á landinu en aðeins 2.500 metrar á milli þeirra Atlantsolíu í Kaplakrika og Bensínstöð Costco eru með ódýrasta eldsneytið Bensínstöð Atlantsolíu í Kaplakrika...
View Article