Jólin eru tími gylltra og rauðra tóna, og á það sérstaklega við þegar kemur að förðuninni. Jólalínur snyrtivörumerkjanna eru hver annarri fallegri og einkennast af djúpum, fallegum litum. Glimmerið er þó ekki langt undan sem gefur förðuninni ákveðinn glamúr. Fréttatíminn fékk Kristjönu Rúnarsdóttur, alþjóðlegan förðunarfræðing hjá Lancôme, til að gefa okkur dæmi um fallega jólaförðun.
The post Hátíðleg og rómantísk jólaförðun appeared first on Fréttatíminn.