Hátíðleg og rómantísk jólaförðun
Jólin eru tími gylltra og rauðra tóna, og á það sérstaklega við þegar kemur að förðuninni. Jólalínur snyrtivörumerkjanna eru hver annarri fallegri og einkennast af djúpum, fallegum litum. Glimmerið er...
View ArticleHægelduð hátíðarsteik hjónanna á Hálsi
Hægeldað brisket með jólabragði Best er að elda þetta deginum áður til að rétturinn verði sem bragðmestur. Eldunartími 2-2,5 klst. Uppskriftin er fyrir 6 manns. Innihald: – U.þ.b. 1,3 kg. brisket (við...
View ArticleDrekktu þetta með jólamatnum
Hvaða vín hentar nú best með jólamatnum er algeng spurning sem að maður fær á þessum árstíma. Vandinn er sá að það er ekki til neitt eitt svar við þeirri spurningu ekki frekar en ef spurt væri hver er...
View ArticleLárus Welding dæmdur í fimm ára fangelsi
Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir umboðssvik í hinu svokallaða Stím-máli í héraðsdómi Reykjavíkur í gær, mánudag. Jóhannes Baldursson, sem gengdi...
View ArticleFlóttamenn fjölmenna í jólamat Hjálpræðishersins
„Sumir hafa mætt á hverju aðfangadagskvöldi árum saman, en meirihlutinn er fólk sem hefur aldrei komið áður og síðustu ár hefur hælisleitendum og flóttamönnum verið að fjölga mikið,“ segir Hjördís...
View ArticleStuðningsmenn Bjartrar framtíðar líklegastir til að sleppa jólatrénu
Vinsældir gervijólatrjá eru að aukast, að því er fram kemur í könnun sem MMR gerði dagana 15. til 18. desember. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 54,9% ætla að vera með gervitré í ár sem er um 5...
View ArticleKórónaði frábært ár með því að klára stúdentsprófið
„Mig langaði til að klára eitthvað,“ segir Emmsjé Gauti um stúdentsprófið. „Gott að losna við hnútinn. Þetta hefur samt ekkert legið yfir mér en það er gott að klára það sem maður byrjar á,“ segir...
View ArticleSlegist um Stríðsárin
Bókin Stríðsárin eftir Pál Baldvin Baldvinsson hefur heldur betur hlotið góðar viðtökur hjá bókakaupendum, sem bókstaflega hafið rifið hana út, enda hafa gagnrýnendur nánast slegist um að hlaða á hana...
View ArticleLita sem aldrei fyrr
Litagleðin er ekkert að renna af landsmönnum og fullorðinslitabækurnar sem slógu í gegn í sumar seljast sem aldrei fyrr. Þriðja prentun af fullorðinslitabókinni Leynigarðinum er uppseld af lager og...
View ArticleGlimrandi alsælir útgefendur
Bókaútgefendur eru kampakátir þessa dagana því bóksalan á jólavertíðinni hefur gengið vel. „Ég er glimrandi alsæl, því lagerinn er að tæmast. Ævisaga Brynhildar Georgíu var að klárast og þriðja prentun...
View ArticleÁkvað snemma að lifa ekki ljótu lífi
Nýlega voru einar vinsælustu barnabækur okkar ástsælasta barnabókahöfundar endurútgefnar í einni bók. Sögurnar í Sitji Guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni, fjalla um þrjár systur sem...
View ArticleStrákarnir sameinaðir á ný
„Meðlimir sameinuðust á ný um helgina og æfingar hófust um leið,“ segir Andri Ólafsson, bassaleikari Moses Hightower. Tveir meðlima sveitarinnar eru lítið á Íslandi þar sem Daníel Böðvarsson...
View ArticleEf maður efast ekki, vex maður ekki
„Það er verið að fjalla um stöðu okkar í samfélaginu,“ segir Una Þorleifsdóttir, leikstjóri ≈ [um það bil]. „Hvernig við skilgreinum okkur út frá fjárhagslegum sjónarmiðum, og hagkerfinu og stöðu okkar...
View ArticleBragi Valdimar er konungur jólanna
Plötusala á Íslandi hefur oft verið með betra móti en í ár. Á plötulistum undanfarinna vikna hafa sölutölur verið mun lægri en áður og er það merki um þá þróun sem á sér stað í tónlistarlífinu um allan...
View ArticleÞað fara ekki allir beinu brautina
Valdís Eva Huldudóttir er ein þeirra ungu námsmanna sem þekkir það að ná ekki endum saman um mánaðamótin. Frá því að hún var lítil stelpa var hún ákveðin í að verða hjúkrunarkona en aldrei hefði hún...
View ArticleSjórinn er okkar skógur
„Við útskrifuðumst allar á svipuðum tíma úr ritlistinni í H.Í. og að sumu leyti var þetta okkar leið til að viðhalda samskiptunum,“ segir Sigurlín Bjarney Gísladóttir, ein sjö skáldkvenna sem mynda...
View ArticleKærkominn tími samveru og hvíldar
Vetrarsólstöður eru í dag, þriðjudaginn 22. desember, og sólargangur því stystur. Dag tekur því að lengja á ný. Þótt skammdegið vari enn um hríð er það fagnaðarefni í hvert eitt sinn er sól tekur að...
View ArticleHundadagar syndara og munaðarleysingja
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson – Erfið samskipti Sigmundur Davíð opnar varla svo munninn að hann kvarti ekki undan ofsóknum og loftárásum fjölmiðla, og eiginlega allra annarra, í sinn garð. Þessi bók...
View ArticleSigga og Siggi á KEX
Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 21 og er frítt inn. Sigríði og Sigurð þekkja langflestir landsmenn í gegnum söngva þeirra sem þau hafa framið með hljómsveitum sínum, Sigríður í Hjaltalín og...
View ArticleHafragrautur í hátíðarbúningi
Innihald: 1 bolli mjólk ½ bolli vatn ½ bolli hafrar 1 epli, smátt skorið ½ bolli hnetur eða möndlur að eigin vali 1 msk rúsínur 1 msk trönuber Kanill, eftir smekk Örlítið múskat Örlítill negull Aðferð:...
View Article