Skattrannsókn – Airbnb krafið um upplýsingar 10 ár aftur í tímann
Skattrannsókn – Airbnb krafið um upplýsingar 10 ár aftur í tímann Skattrannsóknarstjóri Þýskalands hefur óskað eftir hjálp yfirvalda í Írlandi (heimaland Airbnb í Evrópu) að fá öll gögn um greiðslur...
View ArticleNafn konunnar sem lést á Suðurlandsvegi
Konan sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi, vestan við Markarfljót, í gærdag hét Helga Haraldsdóttir. Hún var 49 ára og búsett á bænum Núpakoti undir Eyjafjöllum. Helga lætur eftir sig eiginmann, tvö...
View ArticleHumarveiðin hefur verið frekar dræm
Humarveiðin hefur verið frekar dræm „Humarbátarnir, Brynjólfur og Drangavík lönduðu á mánudaginn og landa svo aftur í lok vikunnar,“ sagði Sverrir Haraldsson sviðstjóri Bolfisks hjá Vinnslustöðinni...
View ArticleBílar skildir eftir á bílastæðum og þeim svo hent í góðærinu
Færst í aukana að eigendur skilji bílana sína eftir víðsvegar á bílastæðum í borginni og þeim svo hent Í vaxandi mæli hefur Vaka verið að fjarlægja bíla af bílastæðum vítt og breitt um...
View ArticleIcelandair Group hefur söluferli á hótelrekstri og tengdum eignum
Icelandair Group hefur ákveðið að hefja söluferli á Icelandair Hotels og fasteignum sem tilheyra hótelrekstri félagsins Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group: „Við kynntum nýtt skipulag í...
View ArticleForkaupsréttur ríkisins í tengslum við frumskráningu Arion banka
Forkaupsréttur ríkisins í tengslum við frumskráningu Arion banka Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Kaupþing hafa náð niðurstöðu um framkvæmd ákvæðis 3.6 í afkomuskiptasamningi íslenska ríkisins,...
View ArticleSamþykkt að stofna hlutafélag um nýjan Herjólf
Samþykkt einróma að stofna opinbert hlutafélag um nýjan Herjólf Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti í vikunni að Vestmannaeyjabær stofni opinbert hlutafélag, þ.e. Herjólf ohf., í því skyni að félagið...
View ArticleFramundan er erfið aðlögun að breyttum aðstæðum
Framundan er erfið aðlögun að breyttum aðstæðum Út úr fréttum líðandi stundar má stundum lesa hvert stefnir. Fyrir nokkrum áratugum kom út bók í Bandaríkjunum, sem nefnist Megatrend og spáði fyrir um...
View ArticleFaðir lét börnin horfa á Frozen myndir á meðan hann nauðgaði þeim
Faðir lét börnin horfa á Frozen myndir á meðan hann nauðgaði þeim Barnaníðingur sem að nauðgaði börnum sínum sem voru á aldrinum frá fimm til tíu ára, misnotaði þau kynferðislega á árunum 2013 til...
View ArticleForsætisráðherra furðar sig á háum launum bæjarstjórans í Kópavogi
Forsætisráðherra furðar sig á háum launum bæjarstjórans í Kópavogi sem hefur 300.000 kr. hærri laun en hún sjálf Forsætisráðherra furðar sig á háum launum bæjarstjórans í Kópavogi sem er með um 300.000...
View ArticleBæjarstjórar með hærri laun en borgarstjóri og forsætisráðherra
Laun bæjarstjóranna í Kópavogi og í Garðabæ eru hærri en laun borgarstjóra og forsætisráðherra Forsætisráðherra furðaði sig á því í gær hve há laun bæjarstjórans í Kópavogi eru, komið hefur í ljós að...
View ArticleHestaeigandi sviptur ellefu hrossum
Hestaeigandi sviptur ellefu hrossum Matvælastofnun hefur tekið 11 hross úr vörslu umráðamanns á bæ á Suðurlandi. Ástæða vörslusviptingar er að kröfum stofnunarinnar um bætta fóðrun hefur ekki verið...
View ArticleFerðamennirnir sem féllu í Villingavatn, eru látnir
Tilraunir til endurlífgunar karls og konu, à fimmtugsaldri, frá Bandaríkjunum, sem flutt voru frá Villingavatni á sjúkrahús í Reykjavík í gær, báru ekki árangur og voru þau úrskurðuð látin í gærkvöldi....
View ArticleOpinn fundur með þingmönnum Miðflokksins
Opinn fundur með þingmönnum Miðflokksins Miðflokkurinn auglýsir : Opinn fundur verður með þingmönnum Miðflokksins, Sigmundi Davíð og Gunnari Braga, á morgun, 22. maí klukkan 20 – 22.
View ArticleDavíð Oddson iðrast sölunnar á ríkisbönkunum
Davíð Oddson iðrast sölunnar á ríkisbönkunum Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, nú ritstjóri Morgunblaðsins. Sagði að hann sæi mest eftir því að hafa...
View ArticleGARÐABÆJARSAMFÉLAGIÐ
GARÐABÆJARSAMFÉLAGIÐ Ágúst Karlsson sem skipar 19. sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ, skrifar. Afgerandi þættir í komandi kosningum til sveitastjórna, nú sem áður, eru umræður og áróður um eigið...
View Article,,Ætlaði að kaupa níðumfjöllun – Bað um að mannorð fasteignasala yrði eyðilagt”
Ég var “óheppin” með dómara . Arnþrúður Karlsdóttir á útvarpi Sögu, hefur staðið í dómsmáli að undanförnu vegna ágreinings um greiðslu sem að barst frá áheyranda stöðvarinnar. Um var deilt hvort að um...
View ArticleRót reiðinnar
Rót reiðinnar Að undanförnu hafa birst á samfélagsmiðlum stutt myndbönd frá ASÍ þar sem fjallað er um þær áskoranir sem launafólk stendur frammi fyrir á íslenskum vinnumarkaði. Eitt þeirra fjallar um...
View ArticleMikill verðmunur á vegan og lífrænum matvörum
Mikill verðmunur á vegan og lífrænum matvörum Eftirspurn eftir lífrænum vörum og vegan mat hefur aukist töluvert síðustu ár og bjóða matvöruverslanir upp á sífellt meira úrval af matvöru sem fellur þar...
View ArticleUmferðartafir kosta sitt
Umferðartafir kosta sitt Í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins á vegamálum er áætlað að 15.000 klukkustundum sé sóað í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á degi hverjum, sem samsvarar um 25 klukkustundum...
View Article