Góð veiði í Hraunsfirði – ,,Fjörðurinn er fullur af fiski“
Góð veiði í Hraunsfirði Sergio Bjarni Magnusson skrapp í Hraunsfjörðinn og náði ágætum afla eftir aðeins tvær klukkustundir við veiðar. ,,Hraunsfjörðurinn er fullur af fiski, ég var að nota króka #14,...
View ArticleUppsetning öryggismyndavéla á Suðurlandi
Að undanförnu hefur, í samstarfi Neyðarlínu og lögreglu, við ýmis sveitarfélög á Suðurlandi verið unnið að uppsetningu öryggismyndavéla sem tengdar eru beinlínutengingu við varðstofu lögreglunnar á...
View ArticleLögregla skaut árásarmann til bana í París
Lögregla skaut árásarmann í París áðan Einn var stunginn til bana og fjórir særðust, þar af tveir mjög alvarlega, þegar maður vopnaðir hnífi réðst á fólk um klukkam 20.00 í kvöld miðborg Parísar....
View ArticleHvers vegna er talað niður til Alzheimer-sjúklinga í pólitískri baráttu?
Hvers vegna er talað niður til Alzheimer-sjúklinga í pólitískri baráttu? Fyrir nokkrum dögum fór allt á annan endann í Washington, þegar það spurðist út að starfsmaður í Hvíta Húsinu hefði gert lítið...
View ArticleVETRARLAND. Ný ljóðabók Valdimars Tómassonar
VETRARLAND Ný ljóðabók Valdimars Tómassonar Út er komin ný ljóðabók Valdimars Tómassonar, Vetrarland, sem fylgir eftir vinsælum verkum hans Dvalið við dauða lindir og Sonnettugeigur. Valdimar Tómasson...
View ArticleAmerísk Weber grill, framleidd í Kína
Amerísku Weber grillin framleidd í Kína Weber grill hafa lækkað talsvert í verði miðað við það sem að áður var en hver er ástæðan? Við rannsökuðum málið og komumst að því hver ástæðan er og hún er sú...
View ArticleFlokkarnir kunna ekki að nota hina nýju samskiptamiðla
Flokkarnir kunna ekki að nota hina nýju samskiptamiðla Hinir hefðbundnu stjórnmálaflokkar á Íslandi kunna ekki að notfæra sér hina nýju samskiptamiðla. Almennir borgarar vita ekki hvað er að gerast í...
View ArticleKosningaspjöll gætu varðað tveggja ára fangelsi skv. hegningarlögum
Grunur um kosningaspjöll í Árneshreppi Samkvæmt heimildum heimasíðunnar hafa 18 einstklingar flutt lögheimili sitt til Árneshrepps á tímabilinu 24. apríl til 5. maí. Fyrir voru 44 einstaklingar skráðir...
View ArticleU.þ.b. 15% vextir á meðal neytendalánum hjá Aktiva – Vextir u.þ.b. helmingi...
15% vextir á meðal neytendalánum en hægt að fá um helmingi lægri vexti í banka Skv. upplýsingum á vef Aurbjargar, kemur fram að lánafyrirtækið Aktiva er með hæstu vexti eða 14.95% og þá er miðað við...
View ArticleMældist á 192 km hraða á Reykjanesbraut
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 192 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund....
View ArticleBjarni Benediktsson – Meira traust með betri stafrænni þjónustu
Bjarni Benediktsson – Meira traust með betri stafrænni þjónustu Bjarni Benediktsson tekur við formennsku í ráðherranefndinni árið 2019 samhliða því að Ísland tekur við forystu í Norrænu...
View Article,,Hraunsfjörðurinn er fullur af fiski”
,,Hraunsfjörðurinn er fullur af fiski” Sergio Bjarni Magnusson var við veiðar í Hraunsfirði og fékk góðan afla eftir stutta stund við veiðar. ,,Ég var ad nota króka #14 strípa ca. 5cm í einu og biða...
View ArticleNýr vefur og endurbættur
Nýr og uppfærður vefur Fréttatímans hefur nú verið tekinn í notkun Fyrir um það bil mánuði síðan hóf Fréttatíminn hönnun að nýjum vef þar sem eldri vefurinn var þyngri í keyrslu. Núna erum við búin að...
View ArticleFundur um vímuefnavanda unga fólksins
Á almennum og opnum fundi SÁÁ-klúbbsins verður vímuefnavandi unga fólksins ræddur. Fundurinn verður í Von Efstaleiti 7, fimmtudaginn 17. maí, kl. 20.00. Allir velkomnir en þó sérstaklega foreldrar....
View ArticleÁrsreikningur Reykjavíkurborgar samþykktur
Seinni umræða um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 fór fram í borgarstjórn Reykjavíkur í dag. Ársreikningurinn var samþykktur en útkoma hans er mjög jákvæð fyrir Reykjavíkurborg þar sem...
View ArticleGeldinganes og Sundabraut í framkvæmd – stefna Miðflokksins í Reykjavík
Lengi hefur verið deilt um staðsetningu Sundabrautar. Vegagerðin horfir fyrst og fremst í krónur og aura í stað gæða og nýtingar brautarinnar. Það þarf ekki að deila um hve mikilvæg Sundabraut er...
View ArticleFlak dráttarbáts fannst á innanverðum Faxaflóa
Fram kemur á vef landhelgisgæslunnar að flak breska dráttarbátsins Empire Wold sem fórst með allt að 17 mönnum í nóvember 1944 fannst nýverið á innanverðum Faxaflóa. Íslenskum aðstandendum eins...
View ArticleÖryggismyndavélar á Arnarneshæð
Öryggismyndavélar á Arnarneshæð Í febrúar síðastliðnum undirrituðu Garðabær, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínan ohf samkomulag um verklag við kaup, uppsetningu og rekstur á...
View ArticleMánaðarlaun Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra í Kópavogi, hækka í 2.5...
Mánaðarlaun Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra í Kópavogi, hækkuðu um 612.000 krónur í fyrra og námu laun hans um 2,5 milljónum króna, í stað tæplega 1,9 milljóna á mánuði árið áður Fréttablaðið...
View ArticleFYRSTI LAX SUMARSINS
FYRSTI LAX SUMARSINS ÚR GRÍMSÁ Fyrsti laxinn veiddist í Grímsá, þó svo að laxveiðin sé alls ekki byrjuð og ennþá er sjóbirtingsveiði sem hefur verið að gefa vel. Þá veiddist fyrir skömmu, fyrsti laxinn...
View Article