Mikilvægt að yfirvöld viti hvað brennur á slökkviðliðs og sjúkraflutningamönnum
,,Það er mikilvægt að yfirvöld þekki til starfsemi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og viti hvað brennur á þessari mikilvægu stétt þjóðfélagsins “, segir Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri LSS,...
View ArticleEftirlýsing – Ef einhverjir þekkja til aðilanna, eru þeir beðnir um að...
Eftirlýsing – Ef einhverjir þekkja til aðilanna, eru þeir beðnir um að hringja í lögregluna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af einstaklingunum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem...
View ArticleBlekkingum beitt gegn þjóðinni
,,Ríkisstjórn Íslands átti möguleika á að bjarga einum bankanna haustið 2008, með því að fara að hugmyndum breska fjármálaeftirlitsins um að koma Icesave innlánsreikningum Landsbankans hið snarasta...
View ArticleHellisheiðin er lokuð í báðar áttir
Hellisheiðin er lokuð í báðar áttir Hellisheiðin er lokuð í báðar áttir við afleggjarann að Þrengslum vegna snjókomu. Hellisheiðin er jafnframt lokuð við afleggjarann að Hveragerði um óákveðinn tíma....
View Article,,Gott að hver braggi kostaði Bretana ekki 400.000.000 kr.”
,,Gott að hver braggi kostaði Bretana ekki 400 milljónir” Við Nauthólsveg 100 stendur þyrping húsa sem reist voru árið 1943 sem gistihús fyrir þá sem áttu leið um Reykjavíkurflugvöll og hét á sínum...
View ArticleSkæruliðar innan stofnana
Yfir Vestfirðinga ríður eitt stofnanaáfallið enn. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna laxeldi í sjó í Patreksfirði og á Tálknafirði....
View ArticleSvikapóstur látinn líta út eins og hann komi frá lögreglunni – Fólk beðið að...
Svikapóstur látinn líta út eins og hann komi frá lögreglunni Lögreglan varar við svikapósti sem að hefur farið víða í dag á netinu og fólk beðið um að mæta í skýrslutöku. Lítur út fyrir að sendandi...
View ArticleForseti Íslands: Samfélagsleg sátt hefur ekki náðst – Hrunið
Forseti Íslands: Samfélagsleg sátt hefur ekki náðst Það er áreiðanlega rétt, sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við setningu ráðstefnu Háskóla Íslands í gær um hrunið, að við höfum ekki...
View ArticleSólveig Anna segir óstaðfestar frásagnir ekki aðeins rangar, heldur grófar...
,,Ekkert hræðir þessa hópa meira en að fólk ætli sér að nota orð sem í raun og sannleika lýsa ástandinu; orð eins og arðrán, stéttskipting, misskipting, óréttlæti og kúgun.” ,,Kæra fólk, hér að neðan...
View ArticleEkkert að gerast í máli Ægis Guðna
,,Svandís Svavarsdóttir heilbrigisráðherra tók vel í breytinguna á þessu þegar þingmaðurinn Karl Gauti Hjaltason setta fram fyrirspurn.” Ragnheiður og Ægir Guðni í Vestmannaeyjum Ragnheiður...
View ArticleSigmundur Davíð um hrunið: Ekkert land hefur náð eins hröðum efnahagslegum...
Ekkert land hefur náð eins hröðum efnahagslegum viðsnúningi Nú þegar að tíu ár eru liðin frá bankahruninu, fara bæði fjölmiðlar, sérfræðingar og stjórnmálamenn og aðrir, yfir stöðuna og horfa til baka....
View ArticleStærsta Airwaves hátíð frá upphafi
Stærsta Airwaves hátíð frá upphafi Okkur gleður að tilkynna hér með síðustu 20 atriðin sem koma fram á Iceland Airwaves og sérstaka 20 ára afmælistónleika hátíðarinnar. Dead Sea Apple, Toy Machine og...
View ArticleSpringur ríkisstjórnin vegna laxeldismála á Vestfjörðum?
Springur ríkisstjórnin vegna laxeldismála á Vestfjörðum? Skv. tilkynningu frá Bjarna Benediktssyni um helgina, ætlar hann að beita sér fyrir því að úrskurður umhverfisráðherra verði felldur úr gildi....
View ArticleEin af hverjum fimm laxveiðiám lokuð stangaveiðimönnum vegna laxeldis
Talið að um milljón laxar sleppi úr laxeldisstöðvum á ári Norðmenn framleiða núna 1.200.000 tonn af laxi í um 600 laxeldisstöðvum í Noregi og hafa því í gegnum árin öðlast mikla reynslu af kostum og...
View ArticleFerðamenn í lífshættu í helli í Reynisfjöru – ,,Þessir steinar féllu líklega...
,,Hlíðin getur öll hrunið, hvar sem er, eins og gerðist árið 2005” Í Reynisfjöru er fallegur hellir og alveg kjörinn til myndatöku, jafnvel til hópmyndatöku því að hellirinn er stór og rúmgóður og...
View ArticleMisnotaði sjö drengi á leikskólanum
Um það bil 250 manns eru mættir í ráðhúsið í Bergen á þessu mánudagskvöld í apríl 2016. Það er mjög heitt þar inni og þröngt. Fólkið er í uppnámi vegna afhjúpunnar sem að átt hefur sér stað. Nokkrir...
View ArticleRannsaka mögulegt samráð BMW, Benz og VW
Framkvæmdastjórn ESB rannsakar mögulegt samráð BMW, Benz og VW Skv. fréttum hjá FÍB, þá hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað þann 18. september sl. að hefja ítarlega rannsókn á því hvort...
View ArticleLögreglan handtók tíu karlmenn
Lögreglan handtók tíu karlmenn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í morgun tíu karlmenn í tengslum við rannsókn hennar á skjalafalsi, þ.e. vegabréfafölsun. Mennirnir, níu erlendir ríkisborgarar og...
View ArticleFrumvarp um fiskeldi, til að hnekkja úrskurði Úrskurðarnefndar umhverfis-...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, vegna rekstrarleyfis fyrir 17.500 tonna laxeldi Frumvarp um fiskeldi, til að hnekkja úrskurði Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um...
View ArticleBeint í nálina – 13 ára börn eru byrjuð að sprauta sig
Áður fyrr var aðeins þröngur hópur sem ” var á nálinni”, bara eldra fólk,” segir óvirkur fíkill í samtali við Fréttatímann Miklar áhyggjur eru hjá aðstandendum ungra fíkla á Íslandi í dag, vegna þess...
View Article