Alvarleg brot Byko á samkeppnislögum staðfest
Landsréttur hefur í dag staðfest að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hafði talið 65 mkr. sekt hæfilega en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði hækkað sekt Byko...
View ArticleNýi Herjólfur er kominn heim
Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta myndaði nýja herjólf núna í kvöld Nýi Herjólfur er nú kominn heim til Vestmannaeyja. Á morgun mun samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson afhenda...
View ArticleSjálfstæðismenn vilja ekki að faglegur sérfræðihópur skoði orkupakka 3
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Í gær sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ekki skilja andstöðu Sjálfstæðisflokksins við því að fá sérfræðihóp til þess að skoða málefni er snúa að innleiðingu þriðja...
View ArticleSigmundur vill launalækkun ráðherra svo þeir séu síður reiðubúnir til að...
Tækifærið nú til að draga úr þeim mikla launamun og gæti það til að mynda haft þau áhrif að einhverjir flokkar yrðu síður reiðubúnir til að fórna pólitískum stefnumálum sínum til að ná sér í nokkra...
View ArticleFærri landsmenn með Costco aðild
Það er flestum ferskt í minni þegar bandaríski heildsölurisinn Costco hóf innreið sína á íslenskan markað snemmsumars 2017. Landsmenn flykktust í verslunina til að gera hagstæð kaup og sýndi könnun...
View ArticleGuðmundur Franklín Jónsson yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn eftir rúmlega...
Úrsögn úr Sjálfstæðisflokknum Guðmundur Franklín Jónsson Guðmundur Franklín Jónsson hefur yfirgefið Sjálfstæðisflokkinn eftir meira en rúma þrjá áratugi sem flokksbundinn sjálfstæðismaður. Mikil ólga...
View ArticleForsetinn söng á lokasýningu um Ellý Vilhjálms
Takk Ellý Guðni Th. Jóhannesson og Ragnar Bjarnason Forseti Íslands tók undir söng á lokasýningu söngleiksins um Ellý Vilhjálms. Hann greinir svo frá: ,,Okkur Elizu hlotnaðist sá heiður í gærkvöld að...
View ArticleÞjóðhátíðardagskrá og mótmæli gegn þriðja orkupakkanum haldin samtímis í dag
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, leggur blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar sem að barðist fyrir sjálfstæði Íslands Þjóðhátíðardagskráin hefst formlega á Austurvelli klukkan 11...
View ArticleVel heppnuð Víkingahátíð í Hafnarfirði
Víkingahátið sem að staðið hefur yfir undanfarna daga á Víðistaðatúni í Hafnarfirði, fór vel fram og ótrúlegur fjöldi sótti hátíðina og mikið var af erlendum gestum. Það voru ýmis skemmtiatriði,...
View ArticleSpurning dagsins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Hvað þýðir orðið lýðveldi? Þetta er spurning sem ætti varla að þurfa að spyrja en nú, 75 árum eftir að Ísland varð lýðveldi, er tilefni til að rifja upp svarið. Einn af...
View ArticleNáttúruspjöll á Helgafelli
Nokkrir vinir voru mjög ánægðir með sig að hafa gengið á Helgafellið en þeir voru ekki eins ánægðir með þau skemmdarverk sem að við þeim blasti enda mjög ófögur sjón, eins og myndirnar hér að neðan...
View Article12,6 milljarða lækkun til öryrkja og sjúkraþjónustu og 1,7 milljarði minna...
Bjarni Benediktsson skerðir greiðslur til öryrkja, sjúklinga ofl. Í tillögu að breyttri fjármálaáætlun fyrir árin 2020 til 2024 er gert ráð fyrir 4,7 milljarða króna minna framlagi til...
View ArticleRáðherra ákveður forsendur viðbótarlauna – Nýjar reglur um starfskjör...
Ráðherra ákveður forsendur viðbótarlauna Nýjar reglur um almenn starfskjör forstöðumanna og reglur um viðbótarlaun þeirra hafa tekið gildi. Unnið er að umfangsmiklum breytingum á starfsumhverfi...
View ArticleFréttir og myndir af strandstað
Um hádegisbil í dag fékk stjórnstöð Landhelgisgæslunnar tilkynningu um að fiskiskipið Blíða SH-277 hefði steytt á skeri skammt undan Stykkishólmi. Fjórir voru um borð. Sjómælinga- og eftirlitsskipið...
View ArticleAð vernda þá sem minnst hafa!
Vinnið gegn fátækt, en nærið hana ekki Frá Þuríði Hörpu, formanni ÖBÍ: Brýning til alþingismanna – að vernda þá sem minnst hafa! Í gær 17. júní hélt forsætisráðherra ræðu sem ætluð er til að auka...
View ArticleHlutfall kjörinna kvenna í sveitarstjórnum 47%, það hæsta til þessa
Kosið var til 72 sveitarstjórna í sveitarstjórnarkosningunum. Bundin hlutfallskosning var í 56 sveitarfélögum þar sem 99% allra á kjörskrá voru búsettir og 198 framboðslistar boðnir fram. Þar af var...
View ArticleVeikleikar á fjármálastefnu stjórnvalda ljósir frá upphafi en ekkert samráð...
Breytingar á fjármálstefnu stjórnvalda ekki kynntar né ræddar Vegna innbyggðra veikleika í fjármálastefnu stjórnvalda er þeim nú nauðugur einn kosturinn að endurskoða stefnuna og leggja fram...
View ArticleSjálfstæðisflokkurinn lagði til að hagsmunaskráning væri aukin, tíu mánuðum á...
Eyþór Arnalds Fyrir tíu mánuðum síðan lögðum við borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins til í borgarráði að hagsmunaskráning væri aukin. Við lögðum til að embættismenn og kjörnir fulltrúar birtu...
View ArticleTvö alvarlega slösuð eftir bílveltu
Alvarlegt umferðarslys varð rétt austan Bröttubrekku gatnamótanna um miðnætti í gær þegar bíll valt út af þjóðveginum. Kona og karl voru flutt alvarlega slösuð með þyrlu Landhelgisgæslunnar á...
View ArticleBifreið út í Elliðavatni
Í nógu hefur verið að snúast hjá lögreglunni í morgun en frá því klukkan fimm í morgun til ellefu voru skráð þrjátíu lögreglumál. Tilkynnt var m.a. um bifreið út í Elliðavatni, á vatnsverndarsvæði....
View Article