Bjarni Benediktsson kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB – Fjármagnar...
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg á...
View ArticleHópur fólks gaf frá sér dýrahljóð í verslun í Reykjavík
50 mál voru bókuð hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu frá því kl.17 í gær til klukkan fimm í morgun, hér er stiklað á því helsta. Starfsfólk í matvöruverslun í hverfi 108 óskaði eftir aðstoð...
View ArticleSpáð rigningu og allt að 20 stiga hita
Veðurhorfur á landinu Austan átt 3-8 m/s. Dálítil rigning austantil á landinu og skúrir í öðrum landshlutum fram eftir kvöldi, en úrkomulítið á Vestfjörðum og Breiðafirði. Norðaustan 5-13 í kvöld og...
View ArticleNý Vestmannaey komin til heimahafnar
Ný Vestmannaey VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum og var vel tekið á móti skipinu að sögn Eyjafrétta. Birgi Þór Sverrisson skipstjóri er ánægður með nýja skipið „Mér líst afskaplega vel á þetta...
View ArticleBrúin yfir Blöndu, við Blönduós verður lokuð
Vegna viðgerðar á brúnni yfir Blöndu Blönduósi verður brúin lokuð aðfaranótt föstudags 19.júlí frá kl 01:00 til 06:30. Starfsmenn okkar verða staðsettir á gatnamótunum Norðurlandsvegur –...
View ArticleHafnarfjarðarbær fær rekstrarheimild fyrir tólf nýjum dagdvalarrýmum fyrir...
Heilbrigðisráðherra hefur veitt Hafnarfjarðarbæ rekstrarheimild fyrir tólf nýjum dagdvalarrýmum fyrir fólk með heilabilun. Hafnarfjarðarbær mun útvega húsnæði fyrir reksturinn og ábyrgjast að...
View ArticleDapurlegar hótanir og mismunun af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Starfsgreinasamband Íslands (SGS mótmælir harðlega þeirri gróflegu mismunun sem Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) ætlast til að sveitarfélögin sýni gagnvart sínu starfsfólki. Kjaradeila SGS og...
View ArticleTryggingastofnun leiðréttir greiðslur í lok ágúst
Alþingi samþykkti eins og kunnugt er, frumvarp félags og barnamálaráðherra um lækkun skerðinga bóta vegna annara tekna lífeyrisþega. Breytingin var afturvirk, og gildir frá 1. janúar 2019....
View Article400 manns mættu í árlega skötuveislu
Páll Magnússon og Ásmundur Friðriksson Karl Gauti Hjaltason í góðum félagsskap í 400 manna veislu Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur staðið fyrir í um 15 ár skötuveislu að...
View ArticleRignir víða um helgina og hitinn 7 til 18 stig
Veðurhorfur á landinu Norðaustan 5-13 m/s. Rigning um austanvert landið en bjart með köflum og þurrt að kalla sunnan- og vestanlands. Hiti víða 12 til 20 stig, en 8 til 12 stig við austurströndina....
View ArticleAldrei fleiri teknir fyrir ölvunarakstur og akstur undir áhrifum ávana-og...
Skráð voru 698 hegningarlagabrot á Höfuðborgarsvæðinu í júní og fækkar þessum brotum á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir júní 2019. Þá kemur...
View ArticleNeytendasamtökin senda áskorun um að innheimtu á ólöglegum okurlánum verði hætt
Neytendasamtökin skora á Almenna innheimtu ehf. að stöðva tafarlaust innheimtu á smálánaskuldum sem byggja á ólögmætum lánum. Fyrir liggur að vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er...
View ArticleAkureyrarbær sagði NEI
Í gær barst svar frá Akureyrarbæ við bréfi sem félagið afhenti sveitarstjórum eða staðgenglum þeirra á félagssvæðinu fyrr í júlí. Í svarinu frá bænum segir að meirihluti bæjarráðs hafni erindi...
View ArticleHvar er hagstæðast að vera með farsímaáskrift?
Þó það sé víða mjög lítil samkeppni á Íslenskum fákeppnismarkaði, þá hafa símafélögin í gegnum tíðina alltaf verið í virkri samkeppni og það borgar sig virkilega að fylgjast með verðbreytingum hjá...
View ArticleMiðflokkurinn orðinn stærri en Samfylkingin og Vinstri grænir
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 19,0% og minnkaði um rúm þrjú prósentustig frá mælingu MMR í júní. Fylgi Pírata mældist 14,9% og hélst nær óbreytt frá síðustu mælingum. Þá jókst fylgi...
View ArticleSamherjafélagi stefnt fyrir hæstarétti í Namibíu
. Fréttamiðillinn Namibian.com hefur að undanförnu fjallað um málefni Samherja og deilur þarlendis vegna meintra spillingarmála þar í landi. En deilan virðist snúast um eignarhald á skipinu Heinaste....
View ArticleE.coli sýking staðfest hjá 21 einstaklingi – Nítján börn og tveir fullorðnir
Í gær voru rannsökuð sýni frá 6 einstaklingum og greindist enginn með E. coli sýkingu. Alls hefur E. coli sýking því verið staðfest hjá 21 einstaklingi, þar af eru 19 börn og tveir fullorðnir. Ekkert...
View ArticleRáðherra ráðstafar 31 þúsund tonnum til sérstakra aðgerða
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðstafað rúmlega 31 þúsund tonnum til sérstakra aðgerða í fiskveiðistjórnunarkerfinu eða alls 23.316 þorskígildistonnum. Um árlega...
View ArticleHátt í 400 manns, nánast ,,á götunni“í Reykjavík
Útigangsfólk hefur búið sér svefnstað á Laugarnestanga í Reykjavík og heldur sig þar um nætur. Þessir næturstaðir í borginni hafa reyndar verið fleiri og má þar t.d. nefna rjóður við...
View ArticleHvarf Friðriks Kristjánssonar rannsakað sem sakamál
FRIÐRIK KRISTJÁNSSON – Hvarf þann 31. mars 2013 FRIÐRIK KRISTJÁNSSON – Hvarf í Paragvæ, í Suður-Ameríku, 31. mars 2013 Bjarki Hólmgeir Halldórsson tók efnið saman Á því tímabili sem stuðst er...
View Article