Þyrla gæslunnar sótti veikan farþega skemmtiferðaskips
TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, sótti í kvöld veikan farþega skemmtiferðaskips um 25 sjómílur suðaustur af Surtsey. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst beiðni frá áhöfn skipsins um að nauðsynlegt...
View ArticleMjög stór skriða féll úr fjallinu við Reynisfjöru í nótt
Mjög stór skriða féll úr fjallinu fyrir ofan Reynisfjöru í Mýrdal í nótt og er sjórinn brúnlitaður á því svæði þar sem skriðan féll. Lögreglan á Suðurlandi ítrekar að austasti hluti...
View ArticleMætingarskylda í flug – Icelandair gengur að kröfum viðskiptavinar
Félagsmaður Neytendasamtakanna vakti athygli á því á samfélagsmiðlum að Icelandair hefði beitt hann svokölluðu mætingarskylduákvæði (e. No-show clause), sem Neytendasamtökin telja fara gegn góðum...
View ArticleEkki þurft að spyrja að leikslokum ef fólk hefði staðið þar sem skriðan féll
Hvasst hefur verið í Mýrdal í dag og rigning en um miðjan daginn rofaði til og náði lögregla þá að mynda skriðuna sem féll úr Reynisfjalli snemma í morgun. Líkt og sést á þessum myndum hefði ekki...
View ArticleSvikapóstur í nafni ríkisskattstjóra – Tilkynnt um meinta endurgreiðslu
Borið hefur á því að einhverjum landsmönnum hafi borist falskir tölvupóstar sem sagðir eru koma frá ríkisskattstjóra, þar sem tilkynnt er um meinta endurgreiðslu. Ríkisskattstjóri vill árétta að...
View ArticleMaður kastaði bolla í bifreið á rauðu ljósi
,,Þarna hafði tjónvaldur kastað í bræði sinni kaffibolla í bifreið. Hann sagðist hafa átt í stuttum samskiptum við hinn ökumanninn þegar þeir voru stopp á rauðu ljósi, hlið við hlið. Hafi það farið...
View ArticleÁ íslenskum vinnumarkaði gilda íslenskir kjarasamningar
Alþýðusamband Íslands áréttar, af gefnu tilefni, að laun samkvæmt kjarasamningum hér á landi eru lágmarkskjör á íslenskum vinnumarkaði. Það gildir einnig um útlendinga sem koma hingað til starfa og...
View ArticleBeðið eftir skattaefndum ríkisstjórnarinnar
Frá vormánuðum hefur verkalýðshreyfingin ítrekað kallað eftir tillögum ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk. Miðstjórn ASÍ hefur nú þrotið þolinmæðin og krefst þess að...
View ArticleGul viðvörun – Vindhviður í kringum 30 m/s
Búast má við hvössum vindi syðst á landinu og við Öræfajökul með hviðum kringum 30 m/s þegar verst lætur. Aðstæður geta verið varasamar fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Lægir í kvöld og...
View ArticleJarðskjálfti mældist 3,5 og talsverð virkni
Alls hafa 32 jarðskjálftar mælst s.l. tvo sólarhringa í Vatnajökli og sá stærsti var 3,5 og mældist hann 4,3 kílómetra Norðaustur af Bárðarbungu klukkan 2.42 s.l. nótt en mikil skjálftavirkni er...
View ArticleFullt hús á fundi um Orkupakka 3 – Myndband frá fundinum
Ísland hugsað sem batterí fyrir Evrópu Haldinn var fundur um Orkupakka 3 fyrir fullu húsi í Keflavík í gær og var fundurinn mjög áhugaverður og fjallað var um orkupakkamálið svokallaða. Farið var...
View ArticleHeildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof að hefjast
Friðrik Már Sigurðsson Friðrik Már Sigurðsson, formaður byggingarráðs Húnaþings vestra og fulltrúi í félagsþjónustunefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur verið skipaður formaður nefndarinnar...
View ArticleKarlmaður fannst látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni
Karlmaður á fimmtugsaldri fannst látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni í morgun. Þetta kemur fram á vef mbl.is „Ég get staðfest að vistmaður á Litla-Hrauni fannst látinn við opnun klefa í...
View ArticleVegna leitaraðgerða á og í Þingvallavatni
Í dag hefur verið leitað með sérstökum kafbáti, sem ber tegundarheitið Gavia og er búinn sónarbúnaði og myndavél, í Þingvallavatni að líki manns sem talinn er hafa fallið úr uppblásnum kayak sínum...
View ArticleViðbrögð stjórnvalda í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmáli
Í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar 27. september 2018 í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli skipaði forsætisráðherra nefnd til að leiða viðræður og sáttaumleitanir við þá sem sýknaðir voru sem og...
View ArticleÞriðja skriðan sem fellur í Reynisfjöru
Þriðja skriðan á 10 árum sem fellur í Reynisfjöru Í fyrradag féll skriða í Reynisfjöru en daginn áður hafði lögreglan á Suðurlandi lokað fyrir umferð um austurhluta fjörunnar, undir Reynisfjalli. Þar...
View ArticleApótek mega veita afslátt á lyfjum
Við nýlega athugun Samkeppniseftirlitsins á lyfjamarkaði (sbr. ákvörðun nr. 28/2018) kom í ljós að tiltekin apótek töldu sér, ranglega, óheimilt að veita afslætti af lyfjum sem falla undir...
View ArticleSpáð skúrum og rigningu um helgina
Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Súld eða dálítil rigning um landið austanvert. Bjartviðri á vesturhelmingi landsins, en skúrir á stöku stað. Áfram hægur vindur á...
View ArticleVel á fimmta hundrað gestir á fundum um Orkupakka ESB
Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis stóð fyrir opnum fundum um Orkupakka 3 á Selfossi og í Reykjanesbæ í vikunni. Frummælendur voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Frosti Sigurjónsson, Ingibjörg...
View ArticleAð gyrða sig í brók, sjálfstæðismenn
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins Minnist ég þess er ég kynnti í ríkisstjórn drög að þingsályktun um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Skelfing greip um sig hjá...
View Article