Hæstiréttur samþykkir áfrýjun vegna 325 milljóna sektar Samkeppnisstofnunar
,,Málið hófst þegar Múrbúðin snéri sér til Samkeppniseftirlitsins og gerði grein fyrir tilraunum Byko og gömlu Húsasmiðjunnar til að fá Múrbúðina til að taka þátt í hinu ólögmæta samráði.“ Þann 14....
View ArticleMatvælastofnun: Geislun á neysluvatni
Sé þörf á sótthreinsun neysluvatns er ein leið að nota útfjólublátt ljós. Til eru geislunartæki af ýmsum stærðum og gerðum, tæki sem henta stórum veitum sveitafélaga og tæki sem henta litlum...
View ArticleUppreisn gegn Kaupfélaginu í Héraði
Héraðið er nýjasta kvikmynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar og er hún ádeila á Samvinnuhreyfinguna, Kaupfélagið og Framsóknarflokkinn og er þessum öflum líkt við mafíu í myndinni. Leikstjórinn hefur...
View ArticleÞyrlan kölluð út vegna lítillar flugvélar
TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út að beiðni lögreglunnar á Vesturlandi vegna lítillar flugvélar sem hlekktist á í flugtaki í Svefneyjum síðdegis í dag. Tveir voru um borð. Þeir komust...
View ArticleUmsóknum um kennaranám fjölgar verulega
Liður í aðgerðum stjórnvalda til þess að fjölga kennurum er að frá og með þessu hausti býðst nemendum á lokaári í meistaranámi til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám....
View ArticleNý verðkönnuna ASÍ á námsbókum fyrir framhaldsskóla
Verðkönnun á námsbókum fyrir framhaldsskóla – verð breytist ört Algengast var að munur á hæsta og lægsta verði á nýjum námsbókum næmi 20-30% eða á milli 1-2.000 kr. í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ...
View ArticlePíratar hafna lýðræðislegri þjóðaratkvæðagreiðslu um orkupakka ESB
,,Það er vissulega vilji Sjálfstæðisflokksins að búta niður Landsvirkjun og selja“ Píratar hafa hafnað lýðræðislegri þjóðaratkvæðagreiðslu um orkupakka ESBU en umræða fór fram á meðal Pírata um málið...
View Article,,Aðgerðir borgarstjórnar þyngja umferð og hækka kostnað“
Umferðarmál hafa verið mikið til umræðu að undanförnu og fjallað hefur verið t.d. um framkvæmdir ofl. í borginni sem að hafa torveldað umferð. Gagnrýnt hefur verið hvernig er staðið að málum og...
View ArticleBL býður frábær kjör, aðeins 3.95% óverðtryggða vexti
Bílaumboðið BL býður mjög góð kjör á bílalánum, aðeins 3.95% óverðtryggða vexti Bílaumboðið BL ætlar að bjóða viðskiptavinum sínum bílalán á föstum 3,95% óverðtryggðum vöxtum kaupi þeir bíla...
View ArticleSverrir hvarf eftir að hann fór með ókunnugum mönnum
SVERRIR KRISTINSSON – Hvarf þann 26. mars 1972 Sverrir Kristinsson Bjarki Hólmgeir Halldórsson tók efnið saman Sverrir Kristinsson var fæddur 4. desember 1949. Hann var uppalinn í stórum...
View ArticleLögreglan ánægð með fólk í gleðigöngunni
Gleðiganga Hinsegin daga var gengin í dag í frábæru veðri. Mikið fjölmenni lagði leið sína í miðbæinn til að fylgjast með og taka þátt. Lögreglan var með töluverðan viðbúnað í bænum, en allt hefur...
View ArticleA4 oftast með lægstu verðin á skiptibókamarkaði
A4 er oftast með lægstu verðin á notuðum námsbókum fyrir framhaldsskólanema samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 15. ágúst. A4 var með lægstu verðin í 23 tilfellum af 42,...
View ArticleGular viðvaranir – Varað við vatnstjónum, skriðuföllum og foki á ökutækjum
Faxaflói Hvassir vindstrengir (Gult ástand) 17 ágú. kl. 09:00 – 22:00 Norðaustan hvassviðri í vindstrengjum með vindhviðum 25-30 m/s, t.d. á sunnanverðu Snæfellsnesi og mögulega einnig um tíma á...
View ArticleLögreglan leitaði að manni vopnuðum haglabyssu
Fjölmennt lið Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu leitaði að vopnuðum manni í Breiðholti í gærkvöldi og í nótt. Lögreglu barst tilkynning um mann vopnaðan haglabyssu í hverfinu um ellefuleytið í...
View ArticleMinningarstund um Okjökul – 56 jöklar hafa horfið
56 skráðir jöklar hafa horfið frá síðustu aldamótum Oddur Sigurðsson við leifar Okjökuls að tala við Gísla Einarsson hjá RÚV 4. sept. 2014. Í dag, sunnudaginn 18. ágúst verður reistur skjöldur þar...
View ArticleÓk á rúmlega tvöföldum hámarkshraða og sviptur ökuréttindum
Bifreið var stöðvuð á Miklubraut eftir hraðamælingu þar sem að hámarkshraðinn er 60 km. Ökumaðurinn sem að ók á 126 km. hraða, var færður á lögreglustöð þar sem hann var sviptur ökuréttindum. Um...
View ArticleFylgi Pírata minnkar um 3% – Miðflokkur og Samfylking auka fylgi sitt
Fylgi Pírata minnkar um 3% – Miðflokkur og Samfylking auka fylgi sitt Könnunin var framkvæmd 12. til 19. ágúst s.l. og vekur það sérstaka athygli að fylgi Pírata hrapar niður um 3% en þeir ákváðu í...
View ArticleVegna leitar að manni í og við Þingvallavatn
Lögreglan á Suðurlandi skýrir frá leit í og við Þingvallavatn Björgunarsveitarmenn voru við leit á Þingvallavatni í gær og notuðu við þá leit fjarstýrðan kafbát með myndavél. Kafbáturinn var settur...
View ArticleMaður á ekki að leika sér með mannréttindi
Í tilefni af 80 ára afmæli Blindrafélagsins var formaður þess, Sigþór Hallfreðsson, gestur morgunvaktarinnar á rás 1 að morgni afmælisdagsins. Hann ræddi m.a. sögu félagsins, en einnig þau baráttumál...
View ArticleGat á sjókví í Tálknafirði
Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlaxi (Fjarðalaxi) föstudaginn 16. ágúst um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Laugardal í Tálknafirði Gatið uppgötvaðist við skoðun kafara og er...
View Article