Vilja 85% íslendinga ennþá að ríkisbankarnir verði Samfélagsbankar eða á að...
Vilja 85% íslendinga ennþá að ríkisbankarnir verði Samfélagsbankar, eða eigum við að einkavinavæða 800 milljarða hagnað þeirra? Jón Gunnarsson frkv.stj. skrifar Samkvæmt könnun sem var gerð síðla...
View ArticleLíkamsárás og ölvunar og fíkniefna- lyfjaakstur
Frá klukkan 17:00 í gær og til klukkan fimm í mogun voru 77 mál skráð í dagbók lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu og 11 aðilar vistaðir í fangageymslu lögreglunnar Tilkynnt var um líkamsárás í...
View ArticleHópur þjófa á minnst tveimur bílum stálu klósetti
66 ára karlmaður hefur verið handtekinn í tengslum við ránið og er í haldi lögreglu Salernið er metið á eina milljón punda og var stolið á listasýningu, listamannsins Maurizio Cattelan. Og var hinu...
View ArticleBorgarfjarðarbraut er lokuð vegna umferðarslyss
Borgarfjarðarbraut hjá Grjóteyri er lokuð vegna umferðarslyss og má búast við að vegurinn verði lokaður næstu klukkustund eða svo. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fór einn sjúkrabíll frá...
View Article37% hafa keypt læknadóp, afgreitt af Apótekum og endar á svörtum markaði
37% aðspurðra keypt lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði 37% aðspurðra keypt lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði Allt frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á ólöglegum...
View ArticleVestan 8-15 m/s, hvassast í vindstrengjum við fjöll suðaustantil og skúrir
Vestan 8-15 m/s, hvassast í vindstrengjum við fjöll suðaustantil á landinu, en dregur úr vindi með deginum. Norðlæg átt eftir hádegi, víða 3-8 m/s, og stöku skúrir. Hiti 4 til 9 stig að deignum en...
View ArticleÓk ölvaður eftir göngustíg – Hnífaárás í heimahúsi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti hafði af ökumanni sem ók eftir göngustíg í austurbænum (í hverfi 105) upp úr klukkan 18 í gær. Ökumaðurinn er grunaður um ölvunarakstur...
View Article175 milljónir í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi
Aukið fjármagn til að bæta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi og lagfæring á fjármögnun Hafrannsóknastofnunar eru á meðal helstu áherslumála nýs fjárlagafrumvarps, á málefnasviði Kristjáns Þórs...
View ArticleMeð veggjöldum er verið að skattleggja næst stærsta útgjaldalið heimilanna
Sigurdur Ingi Jóhannsson samgönguráðherra vill veggjöld Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, sagði í morgunútvarpi á Rás 2 í morgun að 90% af ferðum í...
View ArticleÚrskurðaður látinn eftir umferðarslys í gær
Erlendur ferðamaður, farþegi í annarri bifreiðinni, hefur verið úrskurðaður látinn. Rannsókn á tildrögum slyssins stendur enn yfir Í gærmorgun klukkan 10:55 barst neyðarlínu tilkynning um að...
View ArticleHæsta áfengisverð og skattar í Evrópu eru á Íslandi og mun hækka
Hæsta áfengisverð í Evrópu skýrist af hæstu áfengissköttunum – og enn á að hækka Áfengi í verslun á Spáni kostar brot af verði í ÁTVR Íslenskir fjölmiðlar hafa nýlega fjallað um samanburð Eurostat,...
View ArticleHaraldur Reynisson látinn
Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er látinn 52 ára að aldri en hann hefði fagnað 53 ára afmæli í desember. Vísir greinir frá. Í tilkynningu frá Ölduselsskóla sem...
View ArticleArnþrúður Karls búin að liggja í heila viku
Ótrúlegt sem hefur gengið á í harðri baráttu á Útvarpi Sögu Í um tuttugu mínútna samtali í símatíma á Útvarpi Sögu kemur ýmislegt áhugavert fram og margt sem almenningur hefur ekki heyrt af og vekur...
View ArticleSums staðar vægt frost í nótt, hiti 5 til 10 stig á morgun
Veðurhorfur á landinu Hæg breytileg átt á morgun. Bjartviðri um landið vestanvert, þurrt að kalla norðanlands, en skúrir á Suðausturlandi. Sums staðar vægt frost í nótt, en hiti yfirleitt á bilinu 5...
View ArticleKonu hrint fram af svölum og hnífaárás í miðborginni
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um að konu hefði verið hrint fram af svölum í Breiðholti. Tilkynning um málið barst lögreglu rétt fyrir klukkan 21 í...
View Article3,2 stiga frost á Þingvöllum – ,,Á morgun skiptir um gír í veðrinu“
Aðgerðalítið veður í dag, síðan votviðri í nokkra daga Það hefur verið svalur loftmassi yfir landinu síðustu daga. Sums staðar hefur gránað í fjöll og næturfrost hefur mælst á stöku stað. Síðastliðna...
View ArticleEfling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til sáttasemjara
Efling – stéttarfélag hefur séð sig knúið til að vísa kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. Formaður Eflingar sendi ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis...
View ArticleGul viðvörun vegna veðurs: Höfuðborgarsvæðið, Suðurland og Faxaflói
Mikil rigning (Gult ástand) 18 sep. kl. 12:00 – 19 sep. kl. 12:00 Talsverð eða mikil rigning. Búast má við auknu afrennsli sem veldur álagi á fráveitukerfi og getur valdið tjóni og raskað samgöngum....
View ArticleFlugslys við Skálafell
Flugslys varð í nágrenni Skálafells og Móskarðshnjúka síðdegis í dag. Eins hreyfils flugvél var þar á ferð. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti flugmanninn á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi og lenti...
View ArticleÆfing sprengjusérfræðinga á Keflavíkurflugvelli
Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, var haldin á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða viku langa alþjóðlega æfingu Atlantshafsbandalagsins sem Landhelgisgæslan hefur...
View Article