Bjarg úthlutaði 100 íbúðum – Hægt að sækja um á netinu
Félagið er nú með um 400 íbúðir í byggingu Fjölskylda Katrínar Einarsdóttur, fyrsta leigjanda Bjargs, var ekki lengi ein því um 100 fjölskyldur til viðbótar hafa nú fengið leigt hjá Bjargi. Bjarg...
View ArticleSkorað á forsetann að skrifa ekki undir lög um vegtolla
,,Þetta er ekkert annað en viðbótar skattheimta“ Stofnuð hefur verið síðan NEI við veggjöldum og er hún mótmælasíða gegn lögum sem leyfa gjaldtöku á leiðum inn og út úr Reykjavíkurborg. Slíkar...
View ArticleRobert Mugabe jarðsettur í dag
Robert Mugabe, fyrrum forseti Simbabve Robert Mugabe, fyrrum forseti Simbabve, var jarðsettur í dag í heimaþorpi sínu Kutama. Mugabe lést á sjúkrahúsi í Singapúr þann sjötta september vegna veikinda....
View ArticleEldur í fjölbýlishús í Breiðholti
Laust eftir miðnættið var tilkynnt um eld í íbúð í fjölbýlishús í Breiðholti og var fólk í íbúðinni þegar það varð vart við eldinn og enginn slasaðist. Slökkvistarf gekk vel og vinna slökkviliðsmenn...
View ArticleBraust inn í nótt og fór í barnaherbergið
Klukkan korter yfir fjögur í nótt var tilkynnt um ókunnugan mann sem fór inn í ólæst hús og lagðist þar til svefns í barnaherbergi. Um er að ræða hús í miðbæ Reykjavíkur. Ekki kemur fram í...
View ArticleBændur á Suðurlandi ánægðir með veðurfarið
Haustið hefur verið mjög gott á öllu landinu eins og sumarið. Hitinn undanfarna daga hefur verið um og yfir 15 stig og sólin hefur verið á lofti á Suðurlandi, þar sem bændur voru að snúa og heyja í...
View ArticleVíða bjartviðri á morgun
Veðurhorfur á landinu Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og víða bjartviðri, smá skúrir syðst framan af kvöldi, en skýjað og stöku skúrir á austanverðu landinu á morgun. Hiti 4 til 12 stig að...
View ArticleMenn hljóta að hlusta á samtök 18.000 fjölskyldubifreiðaeigenda
Nú þegar verið að innheimta í sköttum og gjöldum af bílum 80 milljarða á ári Runólfur Ólafsson ,,Við leggjum áherslu á það að stíga mjög varlega til jarðar varðandi hugmyndir um vegtolla sem...
View ArticleBelgíski ferðamaðurinn er talinn hafa drukknað
Klettamyndun sem sást í gögnum líktist mannslíkama að stærð og lögun Sem fyrr eru það umferðarlagabrotin sem eru flest í skrám lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku viku. 84 ökumenn óku of hratt....
View ArticleRannsókn á bruna
Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið...
View ArticleRéðust á mann og rændu bíl hans ofl.
Tveir menn og kona voru handtekin, grunuð um rán, þjófnað, nytjastuld bifreiðar, umferðaróhapp / afstungu og akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, eignaspjöll ofl. Fólkið rændi bifreið af manni...
View ArticleHiti 3 til 10 stig í dag en víða næturfrost á Norður og Austurlandi
Hugleiðingar veðurfræðings Það er hæðarhryggur yfir Íslandi og því stillt veður í dag og yfirleitt þurrt, en sums staðar dálítil væta sunnanlands. Á morgun nálgast lægð úr suðvestri. Á Suður- og...
View ArticleÚrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna ráns ofl.
Karlmaður á fertugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 29. október, á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu...
View ArticleEyddu virkri handsprengju nálægt Ásbrú
Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis á sunnudag, að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum, vegna handsprengju sem fannst á svokölluðu Patterson svæði nálægt...
View ArticleUm 38,4% samdráttur í sölu á nýjum bílum
Um 38,4% samdráttur var í sölu á nýjum bílum fyrstu níu mánuði yfirstandandi árs þegar tekið er mið af sama tíma á síðasta ári. 9.838 bílar seldust fyrstu níu mánuðina á móti 15.970 bílum í fyrra....
View Article,,Það er svona sem „kerfið“ fer sínu fram“
Sjálfstæðisflokkurinn fjármagnar kosningaloforð Samfylkingarinnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins Fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar bauð Samfylkingin, undir forystu...
View ArticleNær að tryggja að farið sé eftir rafrettulögum en að herða þau
Félag atvinnurekenda hefur skrifað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra bréf, í tilefni af umræðum og tillögum um að herða löggjöf um rafrettur og tengdar vörur í framhaldi af...
View ArticleHeimsóknir alþingismanna
Það er jafnan gestkvæmt á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík, en þessa vikuna hafa tveir hópar alþingismanna litið þar við. Fyrst komu þingmenn frá Miðflokknum í heimsókn og svo þingmenn...
View ArticleSeðlabanki Íslands lækkar vexti um 0,25 prósentur
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. Samkvæmt bráðabirgðatölum...
View ArticleÁ fimm daga fresti tekur lögreglumaður eigið líf
51 Franskir lögreglumenn hafa tekið eigið líf, það sem af er ári, samkvæmt frétt AFP og er það mikil aukning frá síðasta ári. þar sem 35 lögreglumenn tóku líf sitt, allt árið í fyrra Á fimm daga...
View Article