Flugsamgöngur úr skorðum – Fólk sofandi á gólfi flugstöðvarinnar í alla nótt
Miklar tafir voru á flugi til og frá landinu í gærdag og fram á nótt – Fólk sofandi út um alla flugstöð í nótt, fast í flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík Miklar tafir voru á flugi til og frá...
View ArticleKæra á hendur Isavia – Sjónarmið og öll gögn málsins
Fréttatíminn hefur verið að afla sér gagna er varða fyrirhugaða gjaldtöku Isavia á hópferðabifreiðar við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli Hér að neðan má lesa afrit af erindi Samkeppniseftirlitsins...
View ArticleFörgun 110 nautgripa vegna aðgangs að kjötmjöli
Í lok síðustu viku voru 110 nautgripir færðir af bænum Eystri-Grund við Stokkseyri til aflífunar og förgunar að fyrirskipun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Nautgripirnir á bænum höfðu haft...
View ArticleLögreglan á höfuðborgarsvæðinu boðar til blaðamannafundar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 17:15 í dag. Kynntar verða niðurstöður skoðunar lögreglunnar á því sem kann að hafa farið úrskeiðis vegna...
View ArticleSkoðun lögreglu á máli, vegna meintrar misnotkunar grunaðs starfsmanns...
Ítarlegri skoðun lokið vegna starfsmanns barnaverndar sem grunaður er um að hafa brotið gegn 9 börnum lokið og frekari greining á 170 kynferðisafbrotamálum í gangi Kynntar voru niðurstöður skoðunar...
View ArticleSkipstjóri dæmdur til að greiða 200.000 kr. og gjald lagt á 9.143.748 kr....
Skipstjóri dæmdur til að greiða 200.000 kr. og gjald lagt á 9.143.748 kr. aflaverðmæti – Sérstakt veiðileyfi Fiskistofu vantaði um borð í skipið sem kostar 22.000 kr. Útgerðin sem gerði út skipið Dröfn...
View Article45 jarðskjálftar norður af Grímsey – Skjálftahrina í gangi núna
45 jarðskjálftar hafa verið norður af Grímsey í dag 35 jarðskkjálftar 1 að stærð og stærri en tíu jarðskjálftar eru mælast 2 að stærð og stærri en fáir þó nærri 3 að stærð. Það vekur athygli að stöðug...
View ArticleUmferðarslys á Flóavegi rétt austan Selfoss – Fjórir fluttir á sjúkrahús og...
Umferðarslys á Flóavegi rétt austan Selfoss – Fjórir fluttir á sjúkrahús – Þjóðvegurinn lokaður. Hestakerra losnaði aftan úr jeppa og hafnaði framan á rútu sem kom á móti Um klukkan hálf sex í dag,...
View ArticleÁsmund Bjarnason ráðinn í starf forstöðumanns á upplýsingakerfum Landsnets.
Landsnet hefur ráðið Ásmund Bjarnason í starf forstöðumanns upplýsingatækni þar sem hann mun stýra uppbyggingu og þróun á upplýsingakerfum Landsnets. Ásmundur er menntaður rekstrarverkfræðingur M.Sc....
View ArticleElías seldur á 15 milljarða til Kína – Mun strax fara að tala kínversku
Elías hefur verið seldur til Kína og mun strax fara að tala kínversku Teiknimyndirnar um litla norska björgunarbátinn Elías sem sýndur er í yfir 100 löndum hefur nú verið seldur til Kína....
View Article,,Ég er hættulegur, ég á stóran bíl og get drepið marga“ sagði lögmaður á...
Lögmaðurinn sem er rúmlega þrítugur hefur mikil tengsl við aðila á Ítalíu og er talinn geta staðið við hótanir sínar um hryðjuverk en hann hefur verið með slíkar hótanir á netinu Sú greining kemur m.a....
View ArticleÍsland er eina norræna ríkið sem má ekki krefjast salmonelluvottorða
Ísland eina norræna ríkið sem má ekki krefjast salmonelluvottorða Danmörk fékk í byrjun mánaðarins leyfi Evrópusambandsins til að krefjast svokallaðra viðbótartrygginga varðandi salmonellu vegna...
View ArticleHeiða Ólafs syngur í tilefni Valentínusardagsins
Í tilefni Valentínusardags, deili ég minni nýju útgáfu þessa lags um konu í leit að alvöru ást ,,Væri líka þakklát ef þið “lækið” nýju síðuna okkar sem heitir Topplögin með Snorra og Heiðu #topplögin...
View ArticleJói byssusmiður, gefur út Byssubókina
Jóhann Vilhjálmsson, betur þekktur sem Jói byssusmiður, hefur gefið út bók sem ber nafnið Byssubókin, leiðbeinginar fyrir skotvopn og er hún eftir Jóhann. Jói byssusmiður er vel þekktur innan...
View ArticleSkotárás í skóla í Flórída – a.m.k. 14 særðir og tveir látnir
Skotárás var að eiga sér stað í skóla í Parkland Flórída rétt í þessu og talið er að 20 séu særðir – Búið er að ná skotmanninum en það gerðist kl. 21.15 Skólinn heitir: Marjory Stoneman Douglas High...
View ArticleSmálánafyrirtæki brjóta lög – Erindið sent til Ráðherra
Smálánafyrirtæki brjóta lög: Neytendasamtökin telja að ekki verði lengur við unað og hafa sent erindi til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Gerð er krafa um að ráðuneytið endurskoði starfshætti...
View Article19 daga ferð til Víetnam um páskana
Páskaferðin okkar verður einstaklega vegleg og skemmtileg 19 daga ferð en við ætlum að kynnast hinu stórbrotna landi, Vietnam. Nú þegar að styttist í vorið og páskana, fer folk að huga að ferðalögum,...
View ArticleRíkið greiðir meira en milljarð í erlendan ferðakostnað – Dagpeningar allt að...
Flugferðir erlendis og dagpeningar eru stór liður í kostnaði ríkisstarfmanna. Það á við um ráðherra og þingmenn m.a. en umræðan í fjölmiðlum undanfarna viku hefur verið um ferða- kostnað og akstur...
View ArticleDæmdir til að greiða 640 millj. auk dráttarvaxta frá 2012 í Hæstarétti
Árni Harðarson, Vilhelm Róbert Wessman og Magnús Jaroslav Magnússon, voru í dag dæmdir í Hæstarétti til þess að greiða Matthíasi H. Johannessen 640,089,000 krónur ásamt dráttarvöxtum frá árinu 2012....
View ArticleLitháíska lögreglan færir ríkislögreglustjóra sérstaka viðurkenningu
Í dag 16. febrúar 2018 eru 100 ár liðin frá undirritun sjálfstæðisyfirlýsingar Litháen. Í tilefni þess og vegna samstarfs lögreglu landanna færði Litháíska lögreglan ríkis-lögreglustjóra...
View Article