Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um skráningu...
View Article380 myndavélar þarf fyrir vegtolla á höfuðborgarsvæðinu
160 myndatökustaði og 380 myndavélar þarf fyrir vegtolla á höfuðborgarsvæðinu 160 myndatökustaði og 380 myndavélar þarf fyrir vegtolla á höfuðborgarsvæðinu FÍB hefur reiknað lauslega út að innheimta...
View Article17 til 20 stiga hiti um helgina
Hugleiðingar veðurfræðings Í dag stefnir í suðaustlæga átt á landinu, strekking S- og SV-til, annars hægari. Áfram einhver rigning um landið V-vert, en dregur þó verulega úr henni frá því sem var í...
View ArticleKynlíf með fleiri konum en eiginkonunni bjargaði hjónabandinu
Thomas Middleditch og Mollie Gates Maður þarf ekki að fara langt aftur í tímann, til þess tíma þegar það var talið syndsamlegt að stunda kynlíf fyrir hjónaband, en í dag er það líka normið. Á sama...
View Article140 liðsmenn flughersins og sex F-35 orrustuþotur á Íslandi
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu flugsveitar ítalska flughersins til Íslands í næstu viku. Um 140 liðsmenn ítalska flughersins taka þátt í verkefninu og til...
View ArticleLögreglan: Líkfundur, utan vegar
Vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um 11:30 í gærdag. Lögreglan á Suðurlandi Líkið er af erlendum ferðamanni og er unnið að því að upplýsa...
View ArticleAðgerðir gegn matarsóun
Um einn þriðji matvæla eða þriðji hver matarpoki í heiminum endar í ruslinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hrinda af stað...
View Article,,Ég hótaði honum ekki eða ógnaði með neinum hætti“
,,Þetta er fyrir löngu orðið gott“ Nokkur orð vegna ásakanna Þráins Hallgrímssonar, fyrrum skrifstofustjóra Eflingar, í minn garð: Sólveig Anna Jónsdóttir fjallar um málefni Eflingar Eftir að ég og...
View Article,,Ekkert gat skýrt hvarf Guðlaugs – var vinsæll og vinamargur“
GUÐLAUGUR KRISTMANNSSON hvarf þann 12. febrúar árið 1980 Bjarki Hólmgeir Halldórsson tók efnið saman Guðlaugur Kristmannsson var fæddur 30. janúar árið 1924. Hann giftist Önnu Kristjönu Bjarnadóttur...
View ArticleEinn með 42 milljónir í lottóinu í kvöld
Einn stálheppinn Lottó spilari var einn með allar aðaltölur réttar í útdrætti kvöldsins og hlaut fyrir það 42 milljónir. Miðinn góði var keyptur í Olís á Reyðarfirði. Fjórir heppnir miðaeigendur...
View ArticleFíkniefnahundur öflugur í að finna falin eiturlyf
Tveir aðilar gistu í fangageymslum lögreglunnar á Norðurlandi vestra eftir að haldlögðu voru tæplega 80 grömm af meintum kannabisefnum í söluumbúðum. Voru aðilarnir stöðvaðir við akstur og mældist...
View ArticleTaldi sig sjá lík í um 200 metra frá veginum
,,Það má teljast til happs að konan er herlæknir og maðurinn hennar kennir köfun í hernum“ Maður sem tjáir sig á lokaðri síðu fyrir aðila í ferðaiðnaði segir farir sínar ekki sléttar: ,,Fyrir stuttu...
View ArticleGjaldþrot ferðaskrifstofu Thomas Cook hefur áhrif á um 600.000 ferðamenn
Breska ferðaskrifstofan Thomas Cook hefur hætt starfsemi eftir að viðræður um nauðarsamningar gengu ekki upp í nótt og fyrirtækið er þar með komið í þrot. Bresk flugmálayfirvöld hafa tilkynnt að...
View ArticleStefnir í milda suðaustlæga átt á landinu
Hugleiðingar veðurfræðings Í dag stefnir í milda suðaustlæga og austlæga átt á landinu og jafnvel allhvassan vind með S-ströndinni, annars hægari. Rigning eða súld með köflum um landið S-vert, en að...
View ArticleMaðurinn sem fannst látinn við Sprengisandsleið
Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi upplýsir að karlmaðurinn sem fannst látinn við Sprengisandsleið norðan Vatnsfells s.l. föstudag var tékkneskur, fæddur 1975. Hann var einn á ferð á hjóli...
View ArticleAukin neytendavernd á sviði raforkumála
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er þar um uppfærslu á eldri reglugerð að ræða þar sem nánar er...
View ArticleTvö vélmenni til sprengjueyðinga komin til landsins
Fulltrúar Landhelgisgæslunnar tóku í vikunni á móti tveimur vélmennum til sprengjueyðingar frá danska hernum. Vélmennin eru þýsk og hafa undanfarinn áratug verið í eigu danska landhersins. Danir...
View Article,,Orkupakki 3 – Lagalegur grundvöllur lagður fyrir útflutning og innflutning...
,,Með OP#3 var síðan fjórfrelsið innleitt fyrir millilandaviðskipti með raforku og lagalegur grundvöllur lagður fyrir útflutning og innflutning raforku.“ Bjarni Jónsson verkfræðingur skrifar um...
View ArticleLægsta fylgi Sjálfstæðisflokksins frá upphafi mælinga
RÍKISSTJÓRNIN FALLIN – Lægsta fylgi Sjálfstæðisflokksins frá upphafi mælinga Stuðningur við ríkisstjórnina er nú 43,7%, og var 38,8% í síðustu könnun og væri því fallin ef gengið yrði til kosninga...
View Article50 milljarða viljayfirlýsing vegna Borgarlínu ekki bindandi?
,,Varla boðað til mikils samráðs á fundi sem boðað hefur verið til á miðvikudaginn gagnvart samningi sem á undirrita á fimmtudaginn“ Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins Í óundirbúnum fyrirspurnum...
View Article