Samkomulag um loðnukvóta
Samkomulag um loðnukvóta Samkomulag hefur tekist milli Íslands, Grænlands og Noregs um nýjan samning um hlutdeild í loðnukvóta á milli landanna en samningaviðræður hafa staðið yfir frá 2016. Nýr...
View ArticleEkki hægt að semja við ljósmæður – Laun ríkisforstjóra hækkuð um 65-105%
Alls hafa 30 ljósmæður sagt upp störfum á Landsspítalanum og allt stefnir í að deildin verði óstarfhæf að mati framkvæmdastjóra kvenna- og barnasviðs Landspítalans. Meðgöngu- og sængurkvennadeild er...
View ArticleDæmdar bætur vegna ólögmætrar uppsagnar
Dæmdar bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Dómur Hæstaréttar hefur fordæmisgildi Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna...
View Article1.400 nýjar leiguíbúðir á lágu verði – Verð frá 96.000 og 4ja herb. íbúðir á...
Áætlanir um leiguverð íbúða Bjargs Bjarg íbúðafélag mun byggja um 1400 leiguíbúðir á næstu fjórum árum og er félagið nú þegar með tæplega 238 íbúðir í byggingu og um 430 í hönnunarferli. Stefnt er á...
View Article48 ríkisforstjórar fá launahækkun frá Kjararáði afturvirkt frá 1. desember...
48 ríkisforstjórar fá launahækkun frá Kjararáði Kjararáð sem lagt hefur verið niður, gekk frá hækkunum hjá 48 forstjórum, 10 vinnudögum áður en því var gert að hætta starfsemi sinni. Formaður kjararáðs...
View ArticleViðhald á Hrollaugseyjum
Viðhald á Hrollaugseyjum. Á meðan framkvæmdirnar standa yfir dvelja starfsmenn Vegagerðarinnar um borð í varðskipinu Þór. Starfsmenn vitadeildar Vegagerðarinnar vinna nú að viðhaldi á vitanum á...
View ArticleForsætisráðherra vildi hlúa að Landsspítalanum, fyrir kosningar – Fólk er...
Forsætisráðherra vildi hlúa að Landsspítalanum, fyrir kosningar – Fólk er búið að fá nóg Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir lagði mikla áherslu á að Landsspítalinn fengi fé til þess að...
View ArticleFíkniefni fundust við húsleit
Fíkniefni fundust við húsleit Ökumaður á þrítugsaldri sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í nótt vegna gruns um fíkniefnaakstur reyndist hafa ýmislegt fleira á samviskunni. Í kjölfar viðræðna lögreglu...
View ArticleShigatoxín myndandi E. coli í kjöti á markaði
Shigatoxín myndandi E. coli í kjöti á markaði Nú stendur yfir skimun á örverum í kjöti á markaði sbr. frétt Matvælastofnunar þann 03.07.2017. Hér verður fjallað nánar um skimun á shigatoxín...
View ArticleBráðaþjónusta Hjartagáttar Landspítalans, lokar við Hringbraut
Bráðaþjónusta Hjartagáttar Landspítalans, lokar við Hringbraut Landspítalinn vill vekja athygli á þvi að bráðaþjónusta Hjartagáttar Landspítala verður flutt frá Hringbraut til bráðadeildar í Fossvogi í...
View ArticleLögreglan hefur upplýst þrjú innbrot í Kópavogi og Garðabæ
Lögreglan hefur upplýst þrjú innbrot í Kópavogi og Garðabæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst þrjú innbrot sem voru framin í Kópavogi og Garðabæ í byrjun vikunnar. Um er að ræða tvö innbrot á...
View ArticleForsætisráðherra dæmdur í tíu ára fangelsi vegna Panamaskjalanna
Fyrrverandi forsætisráðherra dæmdur í tíu ára fangelsi Nawaz Sharif, f.v. forsætisráðherra Pakistans, hafði komið fyrir nefnd sem rannsakar spillingarmál um miðjan júní, vegna Panamaskjalanna...
View ArticleValdimar Tómasson ljóðskáld
Vetrarland eftir Valdimar Tómasson trónir enn á toppi metsölulista ljóðabóka í Eymundsson. Bók þessi er allrar athygli virði og er skáldið vel að velgengninni komið en ljóðabækur hafa oft orðið að...
View Article32 þúsund tonnum ráðstafað til sérstakra aðgerða í fiskveiðistjórnunarkerfinu
32 þúsund tonnum ráðstafað til sérstakra aðgerða í fiskveiðistjórnunarkerfinu Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla til að mæta...
View ArticleGrunur um listeríu í frosnum maísbaunum
Grunur um listeríu í frosnum maísbaunum Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum maísbaunum vegna gruns um listeríu. Upplýsingar komu um innköllunina í gegnum RASFF,evrópska viðvörunarkerfið um...
View ArticleSirkussýningar sumarsins hefjast í næstu viku
Sirkussýningar sumarsins hefjast í næstu viku https://frettatiminn.is/wp-content/uploads/2018/07/sirkus.mp4 Mánudaginn næstkomandi, 9. júlí, mun sirkustjaldið Jökla rísa í Vatnsmýri fyrir...
View ArticleAlvarleg staða í Hítará
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er leigutaki að ánni Hítará, í morgun féll skriða yfir ánna og óvíst er með framhald á veiði í ánni. Björgunarsveitir og aðilar frá ríkinu eru að skoða aðstæður á staðnum....
View ArticleBjörgunaraðgerðir við Tham Luang hellana í Taílandi eru hafnar
Björgunaraðgerðir við Tham Luang hellana í Taílandi eru hafnar. 18 kafarar eru lagðir af stað inn í hellinn til að sækja drengina sem eru 12, ásamt fótboltaþjálfara þeirra. Þeir hafa nú verið fastir í...
View ArticleÞyrlan flaug yfir svæðið í Hítardal
TF-SYN fengin til aðstoðar vegna grjótskriðu sem féll úr Fagraskógarfjalli Flogið var yfir svæðið og umfang skriðunnar metið – Grjótskriðan féll þvert yfir Hítará og er um 2 km. löng og stíflar ánna....
View ArticleStormviðvörun – ( Gult ástand )
Stormviðvörun – ( Gult ástand ) Frá veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands: Í dag og á morgun stefnir í að verði óvenju hvass vindur miðað við árstíma og hafa gular viðvaranir verið gefnar út af því...
View Article