VR stofnar leigufélag – 15-30% lægra leiguverð
Stjórn VR ákvað á fundi sínum í gærkvöld, að stofna leigufélag fyrir félagsmenn VR. Félag sem ekki yrði rekið í hagnaðarskyni. Áður hafði trúnaðarráð félagsins hvatt til þess að slíkt félag yrði...
View ArticleFarið fram á kyrrsetningu eigna Valitor upp á 6.5 milljarða
Tölvufyrirtækið Datacell sem sá um greiðslugáttina fyrir WikiLeaks á Íslandi, höfðaði dómsmál á hendur Valitor fyrir Hæstarétti árið 2013. Hæstiréttur staðfesti að lokun Valitor á greiðslugátt fyrir...
View ArticleKaup vogunarsjóða í Arion banka hagstæð fyrir ríkið, náist gott söluverð
Bjarni Benediktsson er bjartsýnn á að íslenska ríkið hagnist verulega á sölu Arion banka til vogunarsjóða ,,Ef bankinn selst á 140–160 milljarðar skiptist kaupverðið að hálfu milli eigandans og...
View ArticleÞættir um kvótakerfið verðlaunaðir á Berlinale
Handrit af þáttaröð Vesturports, Verbúð eða Black Port, sem fjallar um afleiðingar kvótakerfisins fyrir lítið þorp á Vestfjörðum, var í gær valið það áhugaverðasta á CoPro Series...
View ArticleSólstafir – Lag af nýju plötu Bjartmars Guðlaugssonar „Blá nótt“
Sólstafir – Lag af nýju plötu Bjartmars Guðlaugssonar „Blá nótt“ Sólstafir – lag af nýju plötunni "Blá nótt" Posted by Bjartmar Guðlaugsson on 21. febrúar 2018 The post Sólstafir – Lag af nýju plötu...
View ArticleTölvuárás í nótt? – Takið afrit af öllum gögnum
Fréttatíminn hefur fengið fréttir af því rétt í þessu að hugsanlega sé verið að hefja tölvuárásir á tölvur og tölvufyrirtæki á Íslandi – Takið afrit af gögnum! Höfum fengið staðfest nokkur tilfelli þar...
View ArticleÁsmundur Einar Daðason skipar stjórnanda – Gæða- og eftirlitsstofnun...
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Sigríði Jónsdóttur, sérfræðing í velferðarráðuneytinu, til að fara með stjórn nýrrar gæða- og eftirlitstofnunar á sviði...
View ArticleÁsmundur Einar Daðason kynnir breytingar á sviði barnaverndar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fundaði í dag með formönnum barnaverndarnefnda Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Kópavogs og kynnti þeim hinar áformuðu breytingar en þeim er...
View ArticleTrylltist og lamdi konuna með glerflöskum og 9.7 kg. slökkvitæki – Morðið á...
Khaled Cairo trylltist eftir að hafa skoðað tölvu Sanitu Brauna. Segist hann hafa tryllst og lamið hana með glerflöskum og slökkvitæki sem var 9.7 kg. að þyngd í höfuðið Khaled Cairo, sem er ákærður...
View ArticleMögulegt að mýs hafi komist í matvöru frá Ikea – Matvælastofnun varar við...
Möguleg mengun í sælgæti frá IKEA – Innkallanir Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á sælgæti. IKEA hefur innkallað GODIS PÅSKKYCKLING sælgæti í 100g pokum. Ástæða innköllunarinnar er sú...
View ArticleSprengjuárásir á borgara í Austur-Ghouta eru stríðsglæpir
Linnulausar sprengjuárásir á óbreytta borgara í Austur-Ghouta falla undir stríðsglæpi Í kjölfar frétta um stigmagnandi sprengjuárásir af hálfu sýrlenskra stjórnvalda í bandalagi við Rússland þar sem...
View ArticleLinda Pétursdóttir, Fegurðardrottning Íslands
Linda Pétursdóttir horfir um öxl og leyfir vinum sínum að sjá mynd af sér er hún var valin fegurðardrottning Íslands árið 1988 – Tíminn flýgur! ,,18 ára, ung og saklaus Vopnafjarðarmær og með...
View ArticleArion banki tekur yfir allar helstu eignir United Silicon
Arion banki tekur yfir allar helstu eignir United Silicon Samkomulag hefur náðst á milli skiptastjóra þrotabús United Silicon og Arion banka um að bankinn fái að ganga að sínum veðum og taka yfir allar...
View ArticleRannsókn á lokastigi vegna banaslyss við höfnina á Árskógssandi þann 3....
Rannsókn á lokastigi vegna banaslyss við höfnina á Árskógssandi þann 3. nóvember 2017 Í slysinu létust hjón á fertugsaldri ásamt 5 ára dóttur þeirra, þegar bifreið sem þau voru í lenti í sjónum við...
View ArticleLögreglan hefur stöðvað kannabisræktun á nokkrum stöðum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur að undanförnu stöðvað kannabisræktun á nokkrum stöðum í umdæminu, en í þeirri stærstu var lagt hald á nærri 400 kannabisplöntur Sú var í iðnaðarhúsnæði í Kópavogi,...
View ArticleRúnar Þór spilar á Catalínu
,,Af stað að spila með þessum ísfirðingum á Cafe Catalína alla gömlu slagarana í bland við mín lög og auðvitað tekur Reynir Hey Kanina sem Reynir og ‘YR gerðu svo hressilega uppúr 1970 og fleiri ….“...
View ArticleAðalfundur SVFR er kl. 16 í dag, 24. febrúar
Aðalfundur SVFR er í dag, 24. febrúar. Fundurinn hefst klukkan 16:00 og er í sal Garðyrkjufélags Íslands sem er í Síðumúla 1, (gengið inn Ármúlamegin, sjá mynd)- Fram fara venjubundin aðalfundarstörf...
View ArticleTilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna 2017
Það hefur verið gert opinbert hverjir það eru sem hljóta tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 Það var margt að gerast í tónlistarlífinu í fyrra og þegar litið er yfir tilnefningar í ár...
View ArticleFramboðslisti Framsóknar í Reykjanesbæ samþykktur
Framboðslisti Framsóknar í Reykjanesbæ var samþykktur á félagsfundi fimmtudaginn 22. febrúar. Framboðslistann skipa 11 karlar og 11 konur Listi Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ fyrir...
View ArticleKosningastjóri Donalds Trump ákærður fyrir mútur
Kosningastjóri Donalds Trump hefur verið ákærður fyrir mútur Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hefur verið ákærður fyrir að hafa greitt yfir tvær...
View Article