Íslendingarnir sem ætla inn úr kuldanum
Þess eru engin dæmi á Vesturlöndum að stjórnmálamenn hafi mælst með jafn lítið traust og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í apríl síðastliðnum og Davíð Oddsson seðlabankastjóri í október...
View ArticleJafnréttisstefna ein og sér skilar ekki árangri
Ný rannsókn sýnir að jafnréttisstefna skilar ekki árangri nema jafnlaunavottun sé til staðar. Jafnréttisstefna ein og sér hefur engin tengsl við upplifun starfsmanna af jafnrétti á vinnustað....
View ArticleHeldur áfram að vera hún sjálf
Nafn Elizu Reid var ekki mikið þekkt fyrir nokkrum vikum en eftir að maður hennar, Guðni Th Jóhannesson, fór í forsetaframboð hefur heldur betur orðið breyting á því. Eliza er skyndilega komin í...
View ArticleFriðrik Ómar og vinir hans opna skemmtistað í Lækjargötu
Félagarnir Friðrik Ómar Hjörleifsson, Jógvan Hansen og Vignir Snær Vignisson undirbúa nú opnun nýs skemmtistaðar í miðborg Reykjavíkur. Allir eru þeir þekkt nöfn úr tónlistarbransanum og sagt er að...
View ArticleSegir Róbert bulla um Actavis-hlutinn
Viðskipti Róbert sakaði Björgólf um að hafa sölsað undir sig hlut Róberts í Actavis. Í ljós hefur komið að hluturinn virðist hafa runnið inn í félag á vegum slitastjórnar Glitnis. „Ég veit ekki hvaða...
View ArticleSigraði Skúla Mogensen í upphífingakeppni
Tryggvi Rafnsson ætlaði að prófa að starfa sem flugþjónn eitt sumar en heillaðist af WOW lífinu. Hann er nú orðinn fyrsta freyja og sér um vaktstjórn í loftinu. „Við erum þó nokkrir strákar sem erum...
View Article„Tók svakalega á mig andlega“
Kristbjörg Jónasdóttir var í fitness keppnisformi þegar hún varð ólétt að syni sínum og átti erfitt með að sjá líkamann breytast á meðgöngunni. Hún setti sér óraunhæf markmið um að komast strax aftur í...
View ArticleBensínstöðvasólgleraugu – Tískuþáttur
Ljót sólgleraugu eru í tísku í sumar. Hlébarðamunstur, matrix gleraugu og Paris Hilton lúkkið. Því ódýrari og ýktari, því betra. Sólgleraugnatískan snerist eitt sinn um að eiga dýrustu og flottustu...
View ArticleSigmundur Davíð hefur engu að tapa en Framsóknarflokkurinn öllu
Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir erfitt að skilja afhverju Framsóknarflokkurinn vilji leyfa Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni að leiða flokkinn í kosningum með tilliti til...
View ArticleVilja loka ferðaþjónustu í Skjaldarvík í Eyjafirði –þrettán sjálfboðaliðar...
Upp úr sauð þegar eftirlitsmenn verkalýðsfélagsins Matvís og Einingar Iðju mættu ásamt lögreglu í eftirlitsferð í ferðaþjónustufyrirtækið Skjaldarvík við Eyjafjörð á þriðjudag. Eigandi bannaði þeim að...
View ArticleAlltaf með brettið í skottinu
Hægt og bítandi hafa Íslendingar komist að því að allt sport má stunda hérlendis ef viljinn er fyrir hendi. Standandi róðrarbretti (SUP) nýtur vaxandi vinsælda og má stunda nánast hvar sem er í vatni...
View ArticleKínverjar vildu íslensk prófskírteini í leiðsögn
Ferðamálaskóli Íslands útskrifaði á dögunum hóp Kínverja úr leiðsögunámi í nýstofnaðri Kínadeild skólans. Forsprakki hópsins hafði áður leitað til tveggja skóla eftir prófskírteini í leiðsögn án þess...
View ArticleVillt um fyrir nemendum
Skólastjórnendur Ferðamálaskóla Íslands veita villandi upplýsingar um vægi menntunar skólans, þetta fullyrða nokkrir fyrrum nemendur, formaður Félags leiðsögumanna, fræðslustjóri Samtaka...
View ArticleMjólkurmýtan: tákn um vestræn gildi
„Við erum að vinna með eitthvað sem kallast mjólkurmýtan: mjólk er nauðsynleg, þú þarft mjólk til að lifa af, Íslendingar drekka mjólk, alvöru íþróttamenn drekka mjólk,“ segir Nína Hjálmarsdóttir, einn...
View ArticleStærri og þykkari en íslenska pönnukakan
„Amman var alltaf að búa til „crepes“ og mér fannst það agalega gott,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir sem fluttist heim frá Frakklandi í haust og hóf nýverið eigin crepes-rekstur, AMO Crepes. Anna var...
View ArticleBörn ættu að hafa kosningarétt
Þar sem staða barnafjölskyldna hefur versnað á undanförnum árum og áratugum er kominn tími til að velta fyrir sér hvort eitthvað sé bogið við grunnkerfi samfélagsins sem veldur því að hagsmunir þessa...
View ArticleÝrúrarí: Vann textíl út frá draumum hundsins síns
Ýr Jóhannsdóttir hefur vakið athygli fyrir frumleg prjónaföt sín. Prjónaðar brjóstapeysur, buddur sem líta út eins og píkur og bringuhár á lopapeysunni. Peysurnar sem hún vinnur að kallar hún Krot og...
View ArticleVill ekki strætó yfir Fossvogsbrú
Samgöngur Framsóknarmaður mótmælir umferð ökutækja yfir Fossvogsbrú „Við í Framsókn teljum að strætó eigi ekki að fara yfir þessa brú, en vagnarnir geta auðvitað stoppað við brúarsporðinn sitt hvoru...
View ArticleFullorðin í foreldrahúsum: Finnst gott að hún kynnist foreldrum mínum svona vel
Með hækkandi leiguverði og minnkandi framboði á húsnæði fyrir ungt fólk í startholum lífsins fjölgar þeim sem dvelja í hreiðrinu fram eftir aldri. Í fyrsta sinn í 130 ár er líklegra að Bandaríkjamenn á...
View ArticleGæðahryssan hreyfir sig undir sólinni
„Markmiðið er að sameina ungar konur og karla undir sumarsólinni í krafti líkamshreyfingar,“ segir Heiða Vigdís Sigfúsdóttir sem er einn stofnenda íþróttafélagsins Gæðahryssunnar. Félagið var starfrækt...
View Article