Vinnustofan: Menn einangrast oft í stúdíóinu
Arnar Guðjónsson, tónlistarmaður og upptökustjóri, er með hljóðstúdíó úti á Granda, í húsnæði sem hann deilir með um tuttugu manns, meðal annars tónlistarfólki á borð við Ólaf Arnalds og hljómsveitina...
View ArticleHönnuður sem skapar draumheima
Tískusýningin Transcendence, eftir Hildi Yeoman fatahönnuð, mun fara fram á Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi í kvöld klukkan átta. Sýningin er hluti af Listahátíð Reykjavíkur. „Meginþema...
View ArticleSagnfræðingurinn húllandi: Byrjaði sem stelpan með hattinn
„Eftir hrunið yfirgaf ég Ísland í leit að ævintýrum og fór til Mexíkó þar sem ég kynntist sirkusnum,“ segir Unnur María Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur. Unnur, eða Húlladúllan eins...
View ArticleMagga Pála: Sendu eiginmanninum reikning fyrir þrifum
Elsku Margrét Pála. Ég er ung móðir í vandræðum og ég vona svo innilega að þú getir hjálpað mér. Ég á tvö börn, strák sem er 11 ára og stelpu sem er 9 ára og hvorugt þeirra gengur frá eftir sig, hvorki...
View ArticleLægra skattþrep færir ferðaþjónustu tugi milljarða
Ríkissjóður hefur misst af um 28 milljörðum króna í skatttekjur vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að láta lög um hækkun virðisaukaskatts á gistihús taka gildi um mitt ár 2013. Á næstu árum gæti...
View ArticleÞað sem við getum lært af simpönsum – viðtal við Jane Goodall
98% af erfðamengi manna og simpansa er eins, en mennirnir hafa greindina umfram dýrin. Jane Goodall, einn dáðasti vísindamaður heims, segir mannfólkið þó hafa margt að læra af simpönsum. Meðal annars...
View ArticleIllugi vill styrkja hina sterku
Í Fréttatímanum í dag er fjallað um námslánafrumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra. Þar kemur fram að þau sem hyggja á langt nám koma verr út úr kerfisbreytingunum, þau sem hafa lágar eða...
View ArticleNámslánafrumvarp Illuga gagnast þeim best sem þurfa minnst á lánum að halda
Nemendur eiga rétt á 65.000 króna styrk á mánuði endurgjaldslaust, samkvæmt frumvarpi menntamálaráðherra til nýrra laga um Lánasjóð námsmanna. Á móti kemur að þeir þurfa að greiða þrefalt hærri vexti...
View ArticleForsetar utan trúfélaga
Ef Guðni Th. hlýtur kosningu verður hann fyrsti forseti Íslands sem er utan trúfélaga, en þó ekki eini forseti Evrópu sem ekki játar opinbera trú. Hollande, forseti Frakklands, er, eins og Guðni,...
View ArticleHann kom fram eins og ég væri einskis virði – Saga konunnar úr mansalsmálinu...
Hótel Adam á Skólavörðustíg hefur ítrekað komist í fréttirnar, bæði fyrir að selja ferðamönnum á hótelinu vatn á plastflöskum á okurverði undir því yfirskyni að kranavatnið væri ekki í lagi og síðast...
View ArticleFólk sækir í Ívar í Rúmfatalagernum
Skemmtilegasti verslunarstjóri landsins „Fólk er stöðugt að koma til mín og biðja mig um að taka verslunardansinn“ „Tölurnar sýna aukna traffík í verslunina. Ég er bara ég, hress og kátur og finnst...
View ArticleKona slær ræðumet í þinginu
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG, talaði lengst allra þingmanna á vorþingi eða alls í 1173 mínútur. Þetta er í fyrsta sinn sem kona slær metið en þær hafa löngum verið hógværari á ræðutíma en...
View ArticleSækir innblástur frá hljóðum í kringum sig
„Ég syng aðallega spunasöng sem gerir hlutverk mitt í óperunni frábrugðið því sem ég er vön,“ segir sænsk-eþíópíska söngkonan Sofia Jernberg sem er meðal flytjenda óperunnar UR_ eftir Önnu...
View ArticleÓhefðbundin sumarstörf: Rúntað með brúður og sýslað með kísil
Á sumrin skipta margir um starfssvið: Ljóðskáld selja pylsur, unglingar reyta arfa og lögfræðinemar laga kaffi. Fréttatíminn tók púlsinn á nokkrum óhefðbundnum sumarstörfum. Gefur kísil með annari og...
View ArticleFaðir drengsins titraði af reiði – Kaj Anton sagði barnið hafa dottið
Sindri Kristjánsson, faðir hins tveggja ára drengs sem Kaj Anton er sakaður um að hafa misþyrmt, sýndi mikla bræði í réttarhöldum málsins sem fram fóru Jæren Tingrett í Noregi í vikunni. „Það er...
View ArticleEltihrelling refsilaus glæpur
Enginn maður hefur verið dæmdur hér á landi fyrir að hrella aðra manneskju og brjóta þannig gróflega gegn friðhelgi einkalífs viðkomandi en þó er ljóst að eltihrellar eru stigvaxandi vandamál, þá ekki...
View Article„Ég þarf bara að berjast við þessa karla“
Svava Kristín starfaði sem íþróttafréttamaður á 365 um nokkura mánaða skeið og upplifði aldrei vanvirðingu í sinn garð. Hún telur að fjölmiðlafyrirtækin vilji ráða konur en það sé oft erfitt vegna...
View ArticleLeigja vændiskonum íbúðir á uppsprengdu verði
Nokkrar erlendar vændiskonur halda til í Reykjavík og leigja íbúðir á uppsprengdu verði af íslenskum karlmönnum tengdum fíkniefnaheiminum. Konurnar auglýsa vændi í gegnum vefsíðuna City of Love, og...
View ArticleHópur hælisleitenda hefur snúist frá íslam til kristni
Laugarneskirkja, klukkan er þrjú á þriðjudegi. Á þriðja tug karla og tvær konur frá Miðausturlöndum sitja í bænahring undir handleiðslu Toshiki Toma, prests innflytjenda í Reykjavík, og Kristínar...
View ArticleSkorar á fyrirtækið að birta gögnin
„Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessi svör,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hvorki Seðlabanki Íslands né fjármálaráðuneytið geta svarað því hversu...
View Article