þrjú manndráp til rannsóknar hjá lögreglunni og 140 nauðganir
Skýrslan Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2017 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um tíðni afbrota á höfuðborgarsvæðinu, en markmiðið er m.a. að halda árlega skrá yfir afbrot í umdæminu og mæla þróun í...
View ArticleBrynja – hússjóður: Taka ekki við nýjum umsóknum
Brynja-hússjóður tekur ekki við umsóknum frá og með deginum í dag. 600 umsækjendur eru á biðlista. Mynd: Brynja-hússjóður Brynja – hússjóður: Taka ekki við nýjum umsóknum Vegna gríðarlegrar fjölgunar...
View ArticleLögreglan varar við svikahröppum
Varað við svikahröppum Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum....
View ArticleBreikkun Reykjanesbrautar
Stefnt er að breikkun vegakaflans miðja vegu milli nýju gatnamótanna við Krýsuvíkurveg og gatnamótanna við Strandgötu á næstu tveimur árum. Erlendur karlmaður lést á þessum gatnamótum í umferðarslysi í...
View ArticleKeppendum á Evrópumóti iðn- og verkgreina fagnað
Móttaka var haldin fyrir fulltrúa Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina, (e. EuroSkills), sem fram fór í Búdapest á dögunum. Íslensku keppendurnir átta ásamt skipuleggjendum, þjálfurum og gestum...
View ArticleUmferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust tíu vegfarendur í átta umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 21. – 27. október. Sunnudaginn 21. október kl. 15.22...
View ArticleHraðakstur á Sæbraut
Hraðakstur á Sæbraut í Reykjavík Brot 80 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 29. október til þriðjudagsins 30. október. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut í vesturátt,...
View ArticleStarfsævi Íslendinga um 11 árum lengri en Evrópubúa
Íslendingar vinna lengri vinnuviku en flestir aðrir. Um það hefur margoft verið fjallað í fjölmiðlum. Minna hefur hins vegar verið fjallað um þá staðreynd að starfsævi Íslendinga er sú lengsta í...
View ArticleÓfölsuð mynt – Mönnunum sleppt úr haldi
Ófölsuð mynt – Mönnunum sleppt úr haldi Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á meintri peningafölsun í kjölfar handtöku tveggja manna í bankaútibúi í Reykjavík í gærmorgun er að mestu lokið....
View ArticleKonan sem lýst var eftir fyrr í kvöld er fundin heil á húfi. Takk fyrir...
Lögreglan lýsir eftir 21 árs konu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ástu Kristínu Aðalsteinsdóttur sem er fædd 1997. Síðast er vitað um Ástu í Síðumúla um kl. 13:30 í dag. Ásta var þá klædd í...
View ArticleHeiðveig María Einarsdóttir rekin úr sjómannafélaginu
Heiðveig María Einarsdóttir rekin úr sjómannafélaginu ,,Nú er ég endanlega orðlaus, ég vissi að þeir myndu ganga langt ! En að reka mig úr félaginu er eitthvað sem mig hafði ekki getað órað fyrir að...
View ArticleRæddu réttindi íslenskra borgara í Bretlandi eftir Brexit
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, áttu tvíhliða fund í Ósló í dag þar sem útganga Bretlands úr Evrópusambandinu var efst á baugi. Sterk tengsl eru á milli...
View ArticleSviðsetta myndin af Justin Bieber gerði allt vitlaust
YES Theory sviðsetti um daginn mynd af Justin Bieber sem bókstaflega snéri internetinu á hvolf
View ArticleKerecis fær Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018
Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í dag. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi...
View ArticleHandtekinn vegna gruns um líkamsárás
Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Um klukkan sjö í morgun, var karlmaður handtekinn og vistaður í fangaklefa vegna gruns um líkamsárásar sem átti sér stað inni í íbúð í vesturbænum. Þar hafði komið...
View ArticleVR er tilbúið með fjármuni og samstarfsaðila í að byggja upp leigufélag en...
VR er tilbúið með fjármuni og samstarfsaðila í að byggja upp leigufélag en sveitarfélög vilja ekki samstarf VR er tilbúið með fjármuni og samstarfsaðila í að byggja upp leigufélag en sveitarfélög eru...
View ArticleAlþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa Sunnudaginn 18. nóvember verður þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. Efnt verður til þessarar athafnar í sjöunda sinn og er...
View ArticleEldur í einbýlishúsi
Eldur í einbýlishúsi á Selfossi Nú rétt í þessu voru að berast fréttir og myndir af bruna á Selfossi. Að sögn blaðamanns sem er á staðnum er töluverður eldur og reykur í einbýlishúsi við Kirkjuveg á...
View ArticleHúsráðandi og kona í haldi lögreglu – Grunur um að maður og kona hafi verið á...
Grunur um að maður og kona hafi verið á efri hæð í húsinu, þeirra er nú leitað Rétt fyrir klukkan fjögur í dag var tilkynnt um eld í einbýlishúsi á Selfossi. Slökkvistarf stendur enn yfir en mikill...
View ArticleMathöllin á Hlemmi – 308 milljóna reikningur
Mathöllin á Hlemmi – 308 milljóna reikningur Vigdís Hauksdóttir, birtir yfirlit yfir kostnað vegna Mathallar á Hlemmi og kemur þar fram sundurliðun á kostnaði við bygginguna. En um er að ræða að...
View Article