Matvælaframleiðsla eitt af stóru viðfangsefnum stjórnmálanna á þessari öld
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti setningarávarp á Matvæladegi Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) 2018 sem haldinn er í dag. Í ávarpi sínu sagði forsætisráðherra m.a. að...
View ArticleFrost og norðanáttir um helgina
Spáð er norðlægum áttum nú um helgina og kulda, frost verður á bilinu 0 til 8 gráður og jafnvel 10 til 12 gráður á hálendinu Það mun því verða kalt hjá þeim rjúpnaskyttum sem að hefja veiðitímabilið nú...
View ArticleUppfærð frétt vegna rannsóknar á andláti konu á Akureyri
Uppfærð frétt vegna rannsóknar á andláti konu á Akureyri Þriðja yfirheyrsla yfir manninum fer nú fram og í dag verður ákveðið hvort að farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. Önnur yfirheyrsla...
View ArticleDrífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ – Fyrsta konan í 102 ára sögu ASÍ
Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ Talning í kjöri til forseta Alþýðusambands Íslands er lokið og féllu atkvæði þannig að Drífa Snædal hlaut 192 atkvæði eða 65,8% en Sverrir Mar Albertsson fékk 100...
View ArticleHæstiréttur Íslands samþykkir aðgreiningu – Ákall um lögfestingu samnings SÞ
Stjórn Öryrkjabandalags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún lýsir yfir sárum vonbrigðum með dóm Hæstaréttar sem sýknaði í gær Fasteign ehf. og Reykjanesbæ. Dómurinn var vegna krafna um...
View ArticleMaðurinn sem handtekinn var vegna andláts konu á Akureyri, var sleppt úr...
Gæsluvarðhaldi lokið Maðurinn sem handtekinn var í tengslum við andlát konu á Akureyri á sunnudag hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Gæsluvarðhald yfir manninum rann út á hádegi og var ekki talin...
View ArticleVilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ
Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ Tveir buðu sig fram til 1. varaforseta ASÍ. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélag Suðurnesja og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags...
View ArticleTuttugu manns fórust, þennan dag fyrir 23 árum í snjóflóðinu sem féll á Flateyri
Í dag er þess minnst að tuttugu manns fórust, þennan dag fyrir 23 árum í snjóflóðinu sem féll á Flateyri. Minningarathöfn verður í Neskirkju í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Áður höfum við fjallað um...
View ArticleEnn kvartað undan verkamönnum til lögreglu
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru enn að berast kvartanir vegna írskra farandverkamanna, sem eru að bjóða íbúum í umdæminu þrifþjónustu, m.a. háþrýstiþvott á hús og bílaplön. Þeir sem kvarta segja...
View ArticleTölfræði sýnir alvarlega þróun í vímuefnaakstri
Tölfræði sem sýnir alvarlega þróun í vímuefnaakstri Alvarlegum umferðarslysum vegna aksturs undir áhrifum vímuefna hefur fjölgað gríðarlega. Þannig er aukin fíkniefnaneysla ekki aðeins hættuleg...
View ArticleGreiddi milljónir fyrir þögn vegna kynferðisbrota
Greiddi milljónir fyrir þögn vegna kynferðisbrota Nokkur fórnarlömb sem urðu fyrir meintri kynferðislegri áreitni eða kúgun, fengu svimandi háar fjárhæðir greiddar inn á reikning, frá Philip Green,...
View ArticleÞungunarrof heimilt fram að lokum 22. viku meðgöngu
Þungunarrof heimilt fram að lokum 22. viku meðgöngu Samkvæmt nýju frumvarpi um þungunarrof sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leggja fram verður þungunarrof...
View ArticleRagnar Þór Ingólfsson ánægður með niðurstöðu af ASÍ þingi
,,Okkur tókst að snúa bökum saman og breyttum sundrungarveisluhöldum viðsemjenda okkar í panik partý.” ,,Í gær lauk 43.Þingi ASÍ og var niðurstaða þingsins svo sannarlega ánægjuleg fyrir félagsmenn...
View ArticleVeiðiþjófar stunda ólöglegar veiðar á rjúpu
Veiðiþjófar stunda ólöglegar veiðar á rjúpu Það runnu tvær grímur á Maríu Gunnarsdóttur, rjúpnaskyttu er hún mætti við upphaf veiðitímabilsins til veiða. Hún lagði af stað löngu fyrir birtingu á fyrsta...
View ArticleLögreglan leitar að stolnum bíl
Stolin bifreið Lögreglan á Suðurnesjum leitar að þessari bifreið, en henni var stolið fyrir nokkrum dögum síðan. Um er að ræða gráa Chevrolet Cruize bifreið með skáningarnúmerinu TH-D29. Ákoma er á...
View ArticleBanaslys í Hafnarfirði
Karlmaður lést í hörðum árekstri jepplings og fólksbíls á Reykjanesbraut, á móts við Vallahverfið í Hafnarfirði, snemma í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um slysið klukkan 5.44, en bílarnir voru...
View ArticleLíkfundur í Hafnarfirði
Karlmaður fannst látinn í tjörninni við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar um hádegisbil í dag. Ekki er hægt að veita upplýsingar um dánarorsök mannsins eða greina nánar frá tildrögum málsins að svo stöddu....
View ArticleLoka Reykjanesbraut í mótmælaskyni
Loka Reykjanesbraut í mótmælaskyni Reykjanesbraut mun verða lokað í vikunni í mótmælaskyni við aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar í umferðarmálum. Frá þessu greindi Guðbergur Reynisson einn af...
View ArticleNakinn maður handtekinn í Kópavogi
Nakinn maður handtekinn í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um mann sem var að reyna að brjótast inn í hús í Kópavogi er klukkan var tuttugu mínútur gengin í eitt í nótt. Þegar...
View ArticleBanaslysið í Hafnarfirði
Banaslysið í Hafnarfirði Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysinu á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gærmorgun var pólskur ríkisborgari á fertugsaldri. Að sögn lögreglu. Hann hafði verið búsettur...
View Article